Ormsteiti 2014

Page 1

NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNINGAR Á WWW.ORMSTEITI.IS


BÁTURS DAGSIN

Aðeins

549kr

Nýr bátur á hverjum degi Hvaða bátur er í dag? MÁNUDAGUR Sterkur ítalskur

ÞRIÐJUDAGUR Kalkúnsbringa og skinka

MIÐVIKUDAGUR Pizzabátur

FIMMTUDAGUR Skinkubátur

FÖSTUDAGUR Túnfiskbátur

LAUGARDAGUR Ítalskur BMT

SUNNUDAGUR Kjúklingabringa

Gildir eingöngu fyrir 6 tommu bát. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða afsláttarkjörum.


ORMSTEITI 2014 Kæru gestir Ormsteitis, íbúar Fljótsdalshéraðs, brottfluttir, ættingjar, vinir og aðrir ferðamenn. Bæjar og menningarhátíðin Ormsteiti hefur fest sig í hjörtum bæjarbúa og hefur hátíðin verið vaxandi ár frá ári. Í ár verður hátíðin með glæsilegasta brag þar sem 40 ára afmæli Hattar verður fagnað sérstaklega. Undirbúningur hefur gengið vel og frábært að finna meðbyr samfélagsins og áhuga héraðsbúa fyrir hátíðinni. Augljóst er að allir vilja leggja sitt að mörkum til að gera Ormsteiti sem glæsilegast. Það hefur verið sérstaklega ánægjulegt fyrir mig að fá tækifæri til að koma að þessu stóra verkefni og hef ég drukkið ómælt magn af kaffi með hinum ýmsu bæjarbúum. Ég hef fengið að kynnast lífi og starfi íbúa Fljótsdalshéraðs og eignast marga góða vini í gegnum starfið. Nú er komið að lokahnykknum í undirbúningi og langar mig að nýta tækifærið og hvetja alla Héraðsbúa til þess að skreyta umhverfi sitt og fegra og taka virkan þátt í viðburðum. Að lokum vil ég þakka öllum sem hafa lagt hönd á plóginn kærlega fyrir og hlakka til að sjá ykkur öll á Ormsteiti. Kær kveðja, Guðrún Lilja Magnúsdóttir

SKREYTUM MIÐBÆINN SAMAN 13. ÁGÚST Miðvikudaginn 13. ágúst kl. 17:00 hittast allir í áhaldahúsinu. Þar ætlum við saman að mála og búa til skreytingar fyrir miðbæinn okkar. Eitthvað verður lagt til, en endilega komiði með afgangs málningu, liti, sprey, pennsla, efni og áhöld sem ykkur dettur í hug að nýtist. Allar hugmyndir vel þegnar og hægt að senda í hugmyndabanka á fésbókarsíðu Ormsteitis eða á póstinn okkar ormsteiti@ormsteiti.is


STUNDASKRÁ OR 9.

ágúst

Föstudagur

15. ágúst

Föstudagur

16. ágúst

Laugardagur

TÍMI

VIÐBURÐUR

TOUR DE ORMURINN

STAÐSETNING

08:15 Hjólreiðakeppni mæting 09:00 Tour De Ormurinn

Við N1 Egilsstöðum Við N1 Egilsstöðum

14:00 Kaffi Hlymsdölum 17:00 Formlegur skreytingadagur

Hlymsdalir, Miðvangi 6 Áhaldahúsið Egilsstöðum

09:30 Ormaveisla 10:00 Nýbúadagur 10:00 Púttmót eldri borgara 10:30 Skógarhlaup Íslandsbanka 13:00 Opnun Héraðsmarkaðsins 13:00 Hoppukastalar og grill 13:30 Fimleikasýning 14:00 Höttur-Sindri, meistaraflokkur kvenna 16:00 Hverfagrill 19:00 Skrúðganga Karnivalsins 19:30 Setningarhátíð Ormsteitis & hverfaleikar 22:00 Flugeldasýning 23:00 Hljómsveit Halla Píp

Egilsstaðavík Gistihúsið Hlymsdalir Selskógur Nettóplanið Vilhjálmsvöllur Vilhjálmsvöllur Vilhjálmsvöllur Í hverfum sveitarfélagsins Hefst við Sláturhúsið Vilhjálmsvöllur Vilhjálmsvöllur Kaffi Egilsstaðir

MÖÐRUDALSGLEÐI

17. ágúst

Sunnudagur

18. t ágúsgur Mánuda

10:00 10:45 14:00 15:30 16:00 18:00 20:00 22:00 23:00

Messa Möðrudalskirkja Gönguferð með Vernharði bónda Möðrudalur Leikir og kayakfjör fyrir börn Möðrudalur Kaffihlaðborð Möðrudalur Málað að hætti Stórvals Við Fjallakaffi Möðrudal Grill- og hangikets hlaðborð Í Fjallakaffi Möðrudal Útitónleikar, Bjartmar Guðlaugsson Við Selánna Einkatónleikar Möðrudalskirkja Dansleikur með hljómsveitinni LEGO Á pallinum við Fjallakaffi

10:00 13:00 15:00 16:00 17:00 20:00

Sunnudagsganga Ferðafélagsins Mæting við Landstólpa Ormurinn í Vallanesi - Hátíð Vallanes Krakkabingó Kaffi Egilsstaðir Kaffihlaðborð Kaffi Egilsstaðir Jón Arnór töframaður Kaffi Egilsstaðir Kvöldmessa Þingmúlakirkja

12:30 13:00 13:00 13:00 12:15 13:30 14:00 14:30 15:00 16:00 19:00

Krakkar stylla upp sölubásum Héraðsmarkaðurinn opnar Krakkamarkaðurinn opnar Krakkaratleikur við Sláturhúsið Skráning fyrir fegurðurarsamkeppni Fegurðarsamkeppni gæludýra Ormagrill Hjólabrettakeppni Hjólaþrautakeppni Fjölskyldudagur Frjálsíþróttadeildar Villa og sjóræningjarnir

Í Bragganum við Sláturhúsið Við Nettó Við Sláturhúsið Við Sláturhúsið Við Sláturhúsið Við Sláturhúsið Við Sláturhúsið Við Sláturhúsið Við Sláturhúsið Á Vilhjálmsvelli Í Tjarnargarðinum


ORMSTEITIS 2014 TÍMI

19. ágúst

Þriðjudagur

20. ágúst

Miðvikudagur

21. ágúst

Fimmtudagur

22. t ágúsgur Föstuda

23. ágúst

Laugardagur

VIÐBURÐUR

STAÐSETNING

21:00 13:00 17:00 18:00 20:00

Minua tríóið Héraðsmarkaðurinn opnar Göngum saman Veiðikeppni fjölskyldunar Hási Kisi heldur bókamessu

Í Frystiklefanum Sláturhúsinu Á Nettóplaninu Selskógi Grímsá, svæði 16-19 Bókakaffi Fellabæ

15:00 16:00 17:00 18:00 21:00

Skottmarkaður Bændamarkaður Strandblakmót Sprettur sporlangamót Miðnætursund fjölskyldunnar

Á Nettóplaninu Á Nettóplaninu Í Bjarnardal Á Vilhjálmsvelli Sundlauginni Egilsstöðum

Héraðsmarkaðurinn opnar „Streetball“ mót í körfubolta á Vilhjálmsvelli Tónafjósið, tónleikarnir Lagaleysi Gelid Phase, sýning í Sláturhúsinu Fyrirtækja pubquiz á Kaffi Egilsstöðum

Á Nettóplaninu Á Vilhjálmsvelli Barnaskólinn Eiðum Í Sláturhúsinu Kaffi Egilsstöðum

Héraðsmarkaðurinn opnar Tónafjósið, Tónleikar og uppákomur Gelid Phase Pétur Jóhann - Óheflaður DJ Atli

Á Nettóplaninu Í Sláturhúsinu Í Sláturhúsinu Kaffi Egilsstöðum Kaffi Egilsstöðum

13:00 18:00 20:00 20:00 21:00 13:00 18:00 20:00 21:00 23:00 10:00 10:00 12:00 13:00 13:00 13:00 14:00 15:00 15:30 19:00 23:00

Skotmót SKAUST Æfing fyrir söngvarakeppni barna Kökukeppni Ormsteitis Glæsikerrur og ofurjeppar Sveitasæla Héraðsmarkaðurinn opnar Söngvarakeppni Barna Ævar Vísindamaður Páll Óskar treður upp Hreindýraveilsa Ormsteitis Nostalgíudansveilsu í Valaskjálf

Þuríðarstöðum við Mjóafjarðarveg Í Sláturhúsinu Við Miðvang 2 – 4 og Níuna Við Miðvang 2 – 4 og Níuna Á gamla tjaldstæðinu Á Nettóplaninu Við Miðvang 2 – 4 og Níuna Við Miðvang 2 – 4 og Níuna Við Miðvang 2 – 4 og Níuna Í Bragganum við Sláturhúsið Í Valaskjálf

Golfmót Golfklúbbs Fljótsdalshéraðs á Ekkjufellsvelli

24. ágúst

Sunnudagur

Golfvellinum Ekkjufelli

09:45 Gönguferð frá Laugarfelli Laugarfelli 10:00 Sunnudagsganga Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Hvannárgil 11:00 Ratleikur Vatnajökulsþjóðgarðs Snæfellsstofa 12:00 Hádegishlaðborð Klausturkaffi Klausturkaffi Hádegisverðartilboð í Laugarfelli Laugarfelli 13:00 - 16:00 Barnastund við Snæfell Snæfellsstofa 13:30 Hljómsveitin VALDIMAR og Þristarleikarnir Gunnarshús 16:30 Guðsþjónusta á minjasvæði Minjasvæði 18:00 Vígsla á kláfferju yfir Jökulsá Glúmsstaðasel

ORMSTEITI SLITIÐ.



KÆRU ÍBÚAR OG GESTIR FLJÓTSDALSHÉRAÐS. Verið öll velkomin á okkar árlegu bæjar- og sveitahátíð Ormsteiti. Á Ormsteiti gefst okkur frábært tækifæri til að sýna okkur og sjá aðra. Það ætti að vera slagorð hátíðarinnar en með því að koma saman og taka þátt sköpum við góðar minningar fyrir okkur öll. Hátíðin er orðin hluti af okkar menningu og orðinn fastur liður í huga okkar allra og viljum við að hún gangi sem allra best. Við eigum okkar uppáhaldsviðburði sem við viljum ekki með neinu móti missa ekki af. Í ár ætlum við að stíga út fyrir okkar ramma og prófa eitthvað nýtt, það er svo ótrúlega margt í boði. Nýtum okkur hátíðina Ormsteiti og skoðum hvað íbúar og gestir Fljótsdalshéraðs hafa uppá að bjóða. Það eru ekki eingöngu skemmtanir í forgrunni heldur eru verslanir, kaffi- og veitingahús að flagga sínu besta á góðu verði og eru fjölmargir staðir að nýta hráefni úr heimabyggð. Við eigum hæfileikaríkt handverksfólk og listamenn, erum með staðbundna framleiðslu og góða hráefnisnýtingu á Héraði sem við ætlum að gera ennþá hærra undir höfði þessa daga. Það er ótrúlegt hvað það býr mikill kraftur í okkur sem við getum eflt ennþá meira. Nú er tækifærið til að láta ljós sitt skína. Við erum heppin að geta lengt sumarið með 10 daga hátíð þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við bjóðum alla velkomna að taka þátt með okkur. Það sem ég ætla að prófa nýtt í ár er að fara á Fljótsdalsdaginn sem ég hef því miður látið framhjá mér fara hingað til en yfirleitt á þeim degi er ég í slökun eftir hreindýraveisluna sem ég bara má ekki missa af. En hver er þinn uppáhaldsviðburður og hvaða ætlar þú að prófa nýtt í ár? Kynnið ykkur fjölbreytta og skemmtilega dagskrá og sjáumst hress og kát á Ormsteiti. Sigrún Hólm formaður Þjónustusamfélagsins á Héraði www.visitegilsstadir.is


KÆRU ÍBÚAR Í tilefni 40 ára afmælis Íþróttafélagsins Hattar þá stöndum við í samstarfi við stjórn Ormsteitis að viðburðum í ár samhliða okkar bæjarhátíð. Þann 16. ágúst næstkomandi munum

við

standa

því

skapa

skemmtilega stemmningu á Vilhjálmsvelli þar sem fjölskyldan getur komið og notið sín. Í framhaldi af þeim viðburði verða haldnir fleiri viðburðir í komandi viku þar sem boðið verður upp á að fjölskyldan geti notið sín í hreyfingu með börnum sínum. Íþróttafélagið Höttur er stofnað við sameiningu Knattspyrnufélagsins Spyrnis og Ungmennafélagsins Hattar árið 1974 og hefur félagið starfað í þeirri mynd sem það er í dag. Félagið stendur að 9 deildum sem hafa hver og ein sjálfstæða stjórn. Hjá félaginu stunduðu 676 einstaklingar sína íþróttagrein á árinu 2013. Af þessum einstaklingum stunduðu 22% tvær eða fleiri íþróttagreinar. Það má því með sanni segja að Íþróttafélagið Höttur sé stór hluti af sveitarfélaginu og gildi skipulags íþróttastarfs því mikilvægt fyrir samfélagið. Það er von okkar að íbúar taki þátt í viðburðum tengdum Ormsteiti og njóti samverustunda með fjölskyldum sínum. Með kærri afmæliskveðju, Davíð Þór Sigurðarson Formaður Íþróttafélagsins Hattar


9.

ágústur

TOUR DE ORMURINN

Laugardag

09:00 Austurför/Travel East, UÍA og Fljótsdalshérað hafa tekið höndum saman og skipuleggja

í þriðja sinn hjólreiðakeppnina Tour de Ormurinn umhverfis Lagarfljótið. Skráning og nánari um keppnina á www.traveleast.is. Rás og endamark fyrir neðan N1. Lagt af stað kl 09:00

15. ágústr

DAGUR ELDRI BORGARA OG SÚPA Í FELLUM

Föstudagu

14:00 Félag eldri borgara verður með opið hús í Hlymsdölum milli 14:00

og 17:00. Á boðstólnum verður kaffi með þjóðlegu meðlæti. Söngur, glens og gaman. Ath, engin posi.

18:00 Formlegur skreytingadagur fyrir Hverfahátíðina. Hverfahöfðingjar skipuleggja í samstarfi við

nágranna sína hver fyrir sig um fyrirkomulag síns hverfis. Athugið fésbókarsíðu hverfanna, hver með sínum lit.

18:00 - 21:00

FÖSTUDAGSSÚPA Í FELLUM : FELLASÚPAN Fellamenn ætla að bjóða heim til þess að sýna okkur og sjá aðra. Fellamenn bjóða alla velkomna heim fyrir utan heimilin okkar, garðinn eða út á pall.

LITIRNIR Á HVERFAHÁTÍÐ

FJÓLUBLÁR VOTIHVAMMUR

R

ÐA

EI

ÓG AR

EGILSSTAÐIR (SKIPT Í HVERFI)

ÁR

AUT TJARNARBR

LAGARÁ

S

BLEIKUR GR

Grænn og Rauður.

NG UR VA UP KA

UR

GULUR

OR M ST

Eymundur Magnússon 899-5569

BLÁR

SKÓGARLÖND

FA

LL

Appelsínugulur.

Guðný Drífa Snæland 690-0453

DREIFBÝLI

HA

FELLABÆR

SSK

Gulur: Harpa Höskuldsdóttir, 847-8587 Bleikur: Brynhildur Einarsdóttir, 868-2215 Blár:Guðmundur H. Albertsson, 840-0990 Fjólublár: Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir, 868-0890

AD

AL

SB

RA

UT


16.

ágúst

Laugardagur

HVERFAHÁTÍÐ & HVERFALEIKAR

09:30 Ormaveisla í Egilsstaðavík Hin árlega Ormaveisla í umsjá skátafélagsins Héraðsbúa. Gengið er frá Sláturhúsinu kl 09:00 og niður í Egilsstaðavík, en þar verður að vana grillaðir brauðormar og þeim skolað niður með hinum græna Ormadjús. 10:00 Nýbúadagur á Egilsstaðabýlinu Árlegt kaffi í boði Landsbankans og Gistihússins. Boðið verður upp á kaffi og rúnstykki 10:00 Púttmót eldri borgara. Mæting hjá Hlymsdölum 10:30

Skógarhlaup Íslandsbanka mæting 10:30 við Selskóg, lagt af stað 11:00

13:00 Opnun Héraðsmarkaðsins við NETTÓ. Opið á milli 13:00 og 19:00

NÁNA HVERFR UM LITI OG I Á F YR RI OPN U!

13:00 Hoppukastalar og grill í boði Atlantsolíu og Nettó á Vilhjálmsvelli 13:30 Fimleikasýning fimleikadeildar Hattar 14:00 Arion banki býður á leik hjá meistaraflokki kvenna á Vilhjálmsvelli.

Höttur - Sindri

BÚNINGAKEPPNI Á HVERFAHÁTÍÐINNI VERÐLAUN FYRIR 3 FLOTTUSTU BÚNINGANA.

HVERFAHÁTÍÐ 16:00 Hverfagrill Grillað í hverfum á Egilsstöðum, Fellabæ og í dreifbýlinu 19:00 Skrúðganga Karnivalsins, leggur af stað. Gengið er upp Lagarás, Selás og Tjarnarbrautina og endað að vana á Vilhjálmsvelli. 19:30 Setningarhátíð Ormsteitis - Hverfaleikar á Vilhjálmsvelli Héraðshöfðingi setur hátíðina 22:00 Flugeldasýning í boði Hitaveitu Egilsstaða og Fella og Brúnás innréttinga í tilefni af 40 ára afmæli Hattar. 23:00 Hljómsveit Halla Píp spilar á Kaffi Egilsstöðum

GÆÐINGAMÓT AUSTURLANDS 16. OG 17. ÁGÚST. OPIÐ FÉLAGSMÓT FREYFAXA FER FRAM Á STEKKHÓLMA


MÖÐRUDALSGLEÐI VERIÐ VELKOMIN Á MÖÐRUDALSGLEÐI – MEGIÐ ÞIÐ EIGA GÓÐAR STUNDIR Í FAÐMI FJALLA ! 10:00 Gönguferð að hætti heimamanna hefst með guðþjónustu í Möðrudalskirkju þar sem Séra Lára Oddsdóttir mun þjóna til altaris 10:45 Að messu lokinni mun Vernharður bóndi arka með gönguhrólfa um lendur Möðrudals eins og honum einum er lagið - Gangan tekur um 2-3 klst. Gönguskór og góð þjálfun æskileg til að fylgja leiðsögumanni eftir . 14:00

Leikir og kayakfjör fyrir börnin.

15:30

Kaffihlaðborð – verð: 1.300 kr.

Málað að hætti Stórvals – 106 Herðubreiðar málaðar: Málverkamaraþon í tilefni af 106 ára afmæli Stórvals.

16:00

18:00

Grill- og hangikets hlaðborð

20:00 Útitónleikar í Selinu þar sem Bjartmar Guðlaugsson mun heiðra fjöllin með nærveru sinni. 100 manna tónleikar í Selinu við Sauðánna. Tónleikarnir eru til mótvægis við hundraðþúsund manna samkomu á menningarnótt í Reykjavík. Miðaverð: 2000 kr. Miðasala í Fjallakaffi og í forsölu á N1 milli kl. 16-18 dagana 11. - 15. ágúst. 22:00

Einkatónleikar í kirkju, 2000 kr. lagið. Pantanir í Fjallakaffi

23:00

Dansleikur fram á rauða nótt með hljómsveitinni LEGO

Skógarhlaup Íslandsbanka 2014 Laugardaginn 16. ágúst Lagt verður af stað frá planinu fyrir framan Selskóg og komið í mark við útibú Íslandsbanka við Miðvang. Tvær hlaupaleiðir verða í boði: 4 km. skemmtiskokk og 10 km. hlaup. Mæting kl. 10:30 við Selskóg. Lagt af stað kl. 11:00. Skráning í útibúi Íslandsbanka á Egilsstöðum eða á Facebooksíðunni okkar*. Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í kvenna- og karlaflokki í 10 km. hlaupinu. Allir fá þátttökupening.

*Fylgstu með á Facebook/Íslandsbanki Austurlandi


fRábærT

úrVaL aF sKólAtösKuM & pEnNaVeSkJuM SkólAtösKuR

Léttar og sterkar töskur Liggja þétt að hryggnum og mjöðmunum Hlífa bakinu Tvær töskur í einni, áfestanleg íþróttataska í stíl fylgir Axlarólar breiðar og bólstraðar Fáanlegar með bringuól fyrir aukinn stuðning VeRð fRá

14.999,-

www.a4.is / sími 580 0000 / A4 Miðvangi 13, Egilsstöðum


ARION APPIÐ

ARION APPIÐ – GÓÐUR FERÐAFÉLAGI Ef þú þarft í bankann í fríinu er best að hafa Arion appið með. Það tekur ekkert pláss og leysir málið á nokkrum sekúndum. Sæktu Arion appið á arionbanki.is Einnig í Play Store og App Store


17. ágúst gur

VALLANES OG TÖFRAMAÐUR

Sunnuda

Sunnudagsganga Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Gengið verður að Vestdalsvatni frá stíflunni og niður Vestdalinn á Seyðisfjörð. Mæting kl 10:00 við Landstólpa á Egilsstöðum (Gamla tjaldstæðið). Allir velkomnir. Verð kr. 500 + þátttaka í eldsneyti.

10:00

13:00 Ormurinn í Vallanesi – skógargleði og markaður Skógargleði í Vallanesi á göngustígnum Orminum. Ormurinn er að sönnu ævintýralegur göngustígur og þar verður að venju boðið uppá söng, hljóðfæraleik, varðeld og veitingar svo eitthvað sé nefnt. Munið að þeir sem leggja leið sína á Orminn gera það á eigin ábyrgð. Þess skal samt getið að flóttaleiðir eru vel merktar. Á sama tíma verður opinn markaður heima í Vallanesi með nýuppskornu grænmeti og framleiðsluvörum Móður Jarðar.

Leiðarvísir: Í Vallanes er u.þ.b. 15 mínútna akstur frá Egilsstöðum á leið í Hallormsstað. Beygt er í norður (til hægri) af aðalveginum u.þ.b. 2 km eftir að ekið er yfir Grímsárbrúna. Gin Ormsins er u.þ.b. 100 metrum (aftur til hægri) eftir að komið er yfir trébrúna á afleggjaranum í Vallanes.

16:00

Krakkabingó á Kaffi Egilsstöðum Kaffihlaðborð á Kaffi Egilsstöðum

17:00

Jón Arnór töframaður úr Ísland got talent verður með sýningu á Kaffi Egilsstöðum

15:00

Kvöldmessa í Þingmúlakirkju. Sameiginleg messa Vallanes- og Þingmúlasóknar. Séra Jóhanna I. Sigmarsdóttir messar. Organisti Torvald Gjerde. Kaffi eftir messu í Félagsheimilinu á Arnhólsstöðum. Allir velkomnir 20:00


VELKOMIN Á ORMSTEITI! Þú færð allt fyrir útileguna hjá Húsasmiðjunni og Blómavali Egilsstöðum. Góða skemmtun!

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956


EGILSSTAÐIR CE The Town of Egilsstaðir is located in the center of East Iceland and is a great place to stay at as the town stands on crossroads and most other towns in East Iceland are within an hour drive. You can enjoy an excellent variety of restaurants and cafés, hotels, guesthouses and a campsite. Visit the swimming pool or take peaceful walk through the towns forest Selskógur which has beautiful all the service you need, shops, supermarkets, a pharmacy, banks, tourist information center and travel agencies.

REYKJAVÍK 652 (381) KM / 60 MÍN

RVK

AKUREYRI 264 KM / 200 MÍN AUSTU R

LANDSV

EGUR

LAGARFLJÓT

HOME OF THE WYRM MONSTER

THINGS TO DO THINGS TO SEE

Visit our website for detailed information about the things to do, things to see, where to stay, where to shop, what EVENTS events to attend to along with where you should go for a WINE & DINE nice meal and drink. SHOPS & SERVICE www.visitegilsstadir.is

WHERE TO STAY EKKJUFELLSVÖLLUR GOLF COURSE

INFORMATION AND DIRECTIONS


ENTER OF EAST SEYÐISFJÖRÐUR 28 KM / 21 MÍN EYVINDARÁ RIVER SELSKÓGUR FOREST WALK

SEYÐISFJARÐARVEGUR

SWIMMING POOL

TJARNARGARÐUR PARK

REYÐARFJÖRÐUR 32 KM / 24 MÍN SAFNAHÚSIÐ MUSEUM

RAUT FAGRADALSB

SLÁTURHÚSIÐ CULTURAL CENTER

CAMP SITE

EGS

LA VAL UR

VEG

NES

visitegilsstadir.is


18. ágúdagstur Mánu

KRAKKADAGUR, FEGURÐARSAMKEPPNI, VILLA OG SJÓRÆNINGJARNIR OG MARGT FLEIRA

Krakkar mæta og stilla upp söluvarningi í Bragganum við Sláturhúsið. Skráning á staðnum

12:30

13:00

Héraðsmarkaðurinn við NETTÓ. Opið á milli 13:00 og 19:00

13:00

Krakkamarkaðurinn opnar

13:00

Krakkaratleikur um svæðið – mæting við Sláturhúsið

Fegurðarsamkeppni gæludýra Skráning í fegurðarsamkeppni gæludýra hefst kl 12:45. Keppnin fer fram fyrir framan Sláturhúsið. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Kattaflokkur · Hundaflokkur · Fiðurfénaður Blandaður flokkur · Frumlegasta gæludýrið

13:30

14:00

Ormagrill við Sláturhúsið

14:30

Hjólabrettakeppni hjá Sláturhúsinu, skráning á staðnum

15:00

Hjólaþrautakeppni hjá Sláturhúsinu, skráning á staðnum

FJÖLSKYLDUDAGUR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR HATTAR Á VILHJÁLMSVELLI

16:00 – 17:00 Keppni fyrir 11 ára og yngri þar sem þau keppa á móti foreldrum sínum í skemmtilegum þrautum.

17:00 – 18:00 Keppni fyrir 12 ára og eldri þar sem þau keppa á móti foreldrum sínum í skemmtilegum þrautum.

Villa og sjóræningjarnir í boði VHE. Leikfélag Seyðisfjarðar sýnir stytta útgáfu af sýningu sem sló rækiliega í gegn á Seyðisfirði í vetur. Sýnt í Tjarnargarðinum 19:00

21:00

Minua tríóið heldur tónleika í Frystiklefanum í Sláturhúsinu


www.lyfja.is

Við stefnum að vellíðan Á hverjum degi leitar fólk til okkar til að auka vellíðan sína. Sérfræðingar okkar veita faglega ráðgjöf, hvort sem fólk stríðir við sjúkdóma, vill hugsa um heilsuna með bætiefnum, vítamínum og heilsuvörum eða lífga upp á tilveruna með snyrtivörum. Þótt leiðin sé misjafnlega greið þá höfum við öll sama takmark: Við stefnum að vellíðan.

Lágmúla Laugavegi Nýbýlavegi

Smáralind Smáratorgi Borgarnesi

Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal

Patreksfirði Ísafirði Blönduósi

Hvammstanga Skagaströnd Sauðárkróki

Húsavík Þórshöfn Egilsstöðum

Seyðisfirði Neskaupstað Eskifirði

Reyðarfirði Höfn Laugarási

Selfossi Grindavík Keflavík


19. ágúst Þrið

VEIÐIKEPPNI OG BÓKAMESSA

judagur

13:00

Héraðsmarkaðurinn við NETTÓ. Opið á milli 13:00 og 19:00

Göngum saman í samstarfi við HSA. Mæting við Hettuna kl 17:00 og gengið saman frá Hettunni og hringur tekinn í Selskógi

17:00

18:00 Veiðikeppni fjölskyldunnar fer fram á Grímsá, svæði 19-16 fyrir neðan brú. Keppnisreglur og skráning á staðnum. Keppni hefst kl 17:00-20:00.

Grill verður á staðnum, heitt frá 19:00. Vegleg verðlaun fyrir stæðstu veiddu fiskanna og fyrir flesta fiskanna. Ljóðaklúbburinn Hási Kisi sendur fyrir bókamessu þar sem kynntar verða nýjar og nýlega útkomnar bækur á Bókakaffi í Fellabæ

20:00

20.

ágúst

Miðvikudagur

BÆNDAMARKAÐUR OG FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT

Skottmarkaður við Héraðsmarkaðstjaldið við Nettó, allir velkomnir

15:00

16:00 Bændamarkaður á Nettóplaninu milli 16:00 og 20:00. Helstu matvælaframleiðendur á austurlandi sýna okkur afurðir sínar og selja. Hver veit nema hægt verði að smakka eitthvað hjá þeim 17:00

Strandblakmót í boði Blakdeildar Hattar í Bjarnardal

Sprettur sporlangamótið. Frjálsíþróttamót UÍA fyrir tíu ára og yngri á Vilhjálmsvelli. Skráningargjald 500 kr

18:00

21:00 Miðnætursund fjölskyldunnar, tónlist og gaman í sundlauginni til kl 24:00 í umsjá Sunddeildar Hattar


21. ágúst

Fimmtudagur

HÉRAÐSMARKAÐUR, STREETBALL OG BARSVAR

13:00

Héraðsmarkaðurinn við NETTÓ. Opið á milli 13:00 og 19:00

18:00

„Streetball“ mót í körfubolta á Vilhjálmsvelli. Skráning á staðnum

20:00

Lagaleysi - Tónafjósið á Eiðum. Tónleikar í Barnaskólanum á Eiðum. Frítt inn.

Gelid Phase, sýning í Sláturhúsinu. Large liquid masses of sound, visual and motions transforms from one material to another. Silence is carved into chaos as the movement of water gently stops in ice. With minimalistic movement we hover between consonance and dissonance threw sound and human motion. Intense and at the same time peaceful. 1000 kr fyrir fullorðna 18 ára og eldri, 500 fyrir börn. Frítt fyrir 6 ára og yngri. 20:00

21:00 Fyrirtækja barsvar á Kaffi Egilsstöðum. Fyrirtæki á Fljótsdalshéraði keppa sín á milli. Vegleg verðlaun fyrir sigurvegaranna. Skráning á kaffiegilsstadir@gmail.com

22. ágúst Föst

udagur

13:00

TÓNLEIKAR OG PÉTUR HJÓHANN

Héraðsmarkaðurinn við NETTÓ. Opið á milli 13:00 og 19:00

Tónleikar og uppákomur fram á nótt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Hljóðleikur, tónsmíðar á rauntíma, grafísk nótnaskrif, Raftónlist og fleira Aðganseyrir: 1.500 kr., ath. enginn posi. 18:00

20:00

Gelid Phase, sýning í Sláturhúsinu.

Pétur Jóhann - Óheflaður Uppistandssýning eins og honum er einum lagið á Kaffi Egilsstöðum. Þessi er fullorðins, aldurstakmark 18 ára 21:00

23:00 DJ Atli spilar á Kaffi Egilsstöðum fram eftir nóttu strax á eftir Pétri Jóhanni


Hvað sem verður ...þá er betra að vera í hópi ánægðra viðskiptavina TM TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN Miðvangi 2-4 // 700 Egilsstaðir Sími 515 2670 // Fax 515 2675 tm@tm.is // www.tm.is



23. ágúst

Laugardagur

BÆJARHÁTÍÐ, MIÐBJÆJARFJÖR OG HREINDÝRAVEISLA

Skotmót SKAUST, skotfélag austurlands fer fram á Þuríðarstöðum við Mjóafjarðarveg. Skráning á heimasíðu SKAUST, skaust.net

10:00

Æfing í Sláturhúsinu fyrir söngvarakeppni barna. Skráning og frekari upplýsingar hjá Hafþóri Mána: moonvals@gmail.com eða í síma 895-3522

10:00

MIÐBÆJARFJÖR – Á PLANINU VIÐ MIÐVANG 2 – 4 OG NÍUNA 12:00 Kökukeppni Ormsteitis Skil á kökum á Kleinuplaninu, dómnefnd velur fallegust og bragðbestu kökurnar. Atkvæði gesta gilda til helminga á móti niðurstöðu dómnefndar. Úrslit verða kynnt klukkan 14:00 og þá gefst gestum kostur á að bragða á afrakstrinum.

Kaffi í boði Salt - café & bistro. Þá verður tilkynnt hver er sigurvegari í kökukeppninni

12:00

Glæsikerrur og ofurjeppar - Sýning Fornbílaklúbbsins og 4x4 klúbbsins

13:00

13:00 - 17:00 Sveitasæla á gamla tjaldstæðinu. Hvúsdýragarður, þrautabraut og hestabak fyrir börnin í boði Ungra bænda 13:00

Héraðsmarkaðurinn við NETTÓ. Opið á milli 13:00 og 17:00

Þjónustusamfélagið á Héraði ætlar að bjóða upp á ís frá Kjörís, popp og blöðrur. Lagarfljótsormurinn verður krítaður á götuna og við fáum óvænta heimsókn

14:00

14:00

Söngvarakeppni Barna (á sviði fyrir framan Salt) í boði TM & N1

15:00 Ævar Vísindamaður gerir tilraunir með krökkunum í boði N1 15:30 Páll Óskar treður upp eins og honum einum er lagið og hver veit nema hann áriti nokkur plagöt fyrir krakkana og leyfi myndatökur.


HREINDÝRAVEISLA Hin árlega hreindýraveisla á Ormsteiti Hvar? - Í bragganum við hlið sláturhússins. Hvað er í matinn? - Matreiðslumaður Ormsteitis síðasta árs Kolbrún Hólm snýr aftur og ætlar að bjóða uppá glæsilega gæsasúpu og nýbakað brauð í forrétt. Í aðalrétt verður hreindýrstarfur eldaður á tvo vegu, annars vegar grillaður og hinsvegar dýrindis hreindýrabollur með girnilegu meðlæti frá bændum og framleiðendum á héraði. Miði 4990 (miðar seldir í forsölu í N1)

19:00

Nostalgíudansleikur í Valaskjálf. Páll Óskar tryllir lýðinn eins og honum er einum lagið.

23:00

23 ágúst. Opið golfmót hjá Golfklúbbi Fljótsdalshéraðs, á Ekkjufellsvelli. Skráning á golf.is

Ætilegur Happdrættismiði í Hreindýraveislunni. Kræsingar & kostakjör

Nettó er stoltur styrktaraðili Ormsteitis

Nettó Egilsstöðum Opið virka daga.......9-20 laugardaga......9-18 sunnudaga.....12-18

Dregið verður úr seldum miðum í veislunni.

Glæsilegir vinningar! Forsala miða í N1 milli 16-18 frá 11-15 ágúst.

Ekki missa af þessu!


24. ágúst gur

FLJÓTSDALSDAGUR

Sunnuda

GÖNGUFERÐ, RATLEIKUR, FJÁRDRÁTTUR, STEINATÖK, RABBABARASPJÓTKAST OG TÓNLEIKAR MEÐ HLJÓMSVEITINNI VALDIMAR. 09:45

Gönguferð frá Laugarfelli að fossinum Faxa í Jökulsá. Frítt í laugarnar fyrir göngufólk og hádegisverðartilboð. Mæting við vegamótin hjá Bessastöðum kl. 9:00 fyrir þá sem vilja sameinast í bíla

10:00 Sunnudagsganga Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Gengið verður í fylgd Vernharðs Vilhjálmssonar um Hvannárgil nálægt Möðrudal. Mæting kl 10:00 við Landstólpa á Egilsstöðum (Gamla tjaldstæðið). Allir velkomnir. Verð kr. 500 + þátttaka í eldsneyti. 11:00 Ratleikur Vatnajökulsþjóðgarðs Mæting við Snæfellsstofu

Hádegishlaðborð hjá Klausturkaffi Hádegisverðartilboð í Laugarfelli 12:00

13:00 Barnastund við Snæfellsstofu á heila tímanum frá kl. 13-16 13:30 Tónleikar við Gunnarshús. Hljómsveitin VALDIMAR


ÁRLEGIR ÞRISTARLEIKAR

Keppni í fjárdrætti, steinatökum, rabbabaraspjótkasti og pokahlaupi. Lengsti rabbabaraleggurinn mældur (frá rót að blaði) Kaffihlaðborð hjá Klausturkaffi 16:30

Guðsþjónusta á minjasvæði

Vígsla kláfferju yfir Jökulsá í Fljótsdal milli Glúmsstaðasels og Kleifar. Mæting við Glúmsstaðasel. Heitt í kolunum og hægt að grilla og eiga góða kvöldstund í Norðurdalnum eftir vígsluna

18:00

Ormsteiti slitið


www.n1.is

facebook.com/enneinn

Glæsilegir vinningar fyrir glæsileg tilþrif Glæsilegir vinningar fyrir glæsileg tilþrif

www.n1.is

facebook.com/enneinn

Í Vegabréfinu eru átta spennandi Minute to Win It – Ísland þrautir og auk þess geturðu fengið tvær til viðbótar með því að safna stimplum. Á vegabréfaleikur.is getur þú sent inn myndband af fjölskyldunni aðátta leysa Minute to Win Itto–Win Í Vegabréfinu eru spennandi Minute Ísland þrautirnar glæsilegan vinning. It – Ísland þrautir og og unnið auk þess geturðu fengið tvær feimin. til viðbótar með því að safna stimplum. Á Ekki Þú gætir unnið þennan glæsilega vegabréfaleikur.is þú sent inn myndband Samsung Galaxy getur S5 snjallsíma! af fjölskyldunni að leysa Minute to Win It – Ísland þrautirnar og unnið glæsilegan vinning. Ekki feimin. Þú gætir unnið þennan glæsilega Samsung Galaxy S5 snjallsíma!

Sæktu Vegabréfið og veldu þraut Sæktu Vegabréfið og veldu þraut Sýningar hefjast á SkjáEinum næsta haust Sýningar hefjast á SkjáEinum næsta haust

Veldu flokk og taktu myndband Veldu flokk og taktu myndband

Sendu inn á vegabréfaleikur.is Sendu inn á vegabréfaleikur.is

Hluti af ferðasumrinu Hluti af ferðasumrinu


www.kia.com

Stórgóður Sorento H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 1 7 8 1

- fáanlegur sjö sæta

Eigum il bíla t lu s ið e r afg ! x a r st

Kia Sorento er einhver áhugaverðasti og hagkvæmasti kosturinn í jeppakaupum. Að sjálfsögðu er 7 ára ábyrgð á nýjum Kia Sorento og gildir því til ársins 2021. • 197 hestafla dísilvél, eyðir frá 6,7 l/100 km • Sex þrepa sjálfskipting • LED-ljós að framan

• • • •

Frábærir aksturseiginleikar Fáanlegur með bakkmyndavél Mjög rúmgóður Fáanlegur sjö sæta Sorento Classic 2,2 dísil, sjálfskiptur

Komdu og reynsluaktu, við tökum vel á móti þér.

Bílaverkstæði Austurlands Miðási 2 · Egilsstöðum Sími 470 5070

Verð frá 7.290.777 kr. ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.


VIÐ ÞÖKKUM S

BRÚNÁS innréttingar

Veiðifélag Grímsár á Fljótsdalshéraði


STUÐNINGINN

Fljótsdalshreppur

Bílaverkstæði Austurlands Toyota Austurlandi

pípulagnir ehf.

BARRI

SÍMI 471-1800


VERIÐ VELKOMIN

GISTIHÚSIÐ · 700 EGILSSTÖÐUM · 471 1114 · HOTEL@GISTIHUSID.IS · WWW.GISTIHUSID.IS


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.