Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 10:27 AM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 10. tbl. 25. árg. 2014 - október

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Heiðruð á 25 ára afmæli Grafarvogssafnaðar Sérstök hátíðarmessa var á dögunum í Grafarvogskirkju í tilefni af 25 ára afmæli Grafarvogssafnaðar. Þar var þetta sómafólk heiðrað sérstaklega fyrir 25 ára blessunarríkt starf fyrir Grafarvogssöfnuð. Frá vinstri: sr. Vigfús Þór Árnason, Elín Pálsdóttir, forstöðumaður jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í innanríkisráðuneytinu og prestsfrú en Elín hefur verið í stjórn safnaðarfélagsins frá upphafi, Valmundur Pálsson, gjaldkeri, Magnús Ásgeirsson, fyrrverandi formaður sóknarnefndar, Jóhanna Antonsdóttir, félagi í kór Grafarvogskirkju, Hildur Gunnarsdóttir, félagi í kór Gra-

farvogskirkju, Edda Jónsdóttir í stjórn safnaðarfélagsins og í starfi eldri borgara, Steingrímur Björgvinsson, í sóknarnefnd, Valgerður Gísladóttir, fyrsti kirkjuvörður og sat í fyrstu sóknarnefnd (á bak við Bjarna Kr. Grímsson, núverandi formann sóknarnefndar). Á myndina vantar Ingjald Eiðsson og Sigurð Kristinsson sem báðir hafa verið í sóknarnefndinni frá upphafi eða í 25 ár.

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Sjá nánar á bls. 12. GV-mynd Björg Vigfúsdóttir

Frábær gjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] `

Bæjarflöt 10 ∕ 112 Reykjavík www.bilastjarnan.is .bilastjar nan.is sími: 567 8686 ∕ www TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Vottað málningar Vottað málningar-- og réttingaverkstæði réttingaverkstæði Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin

Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/13/14 4:51 PM Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ ร tgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Hรถfรฐabakki 3 - Sรญmi 587-9500 / 698-2844. ร tlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingastjรณri: Sรณlveig J. ร gmundsdรณttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Pjetur Sigurรฐsson. Dreifing: ร slandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Bรณk รกrsins รญ Grafarvogi Bรณkin Grafarvogssรณkn 25 รกra er nรฝlega komin รบt en รพar er รก mjรถg skemmtilegan og frรณรฐlegan hรกtt fariรฐ yfir mjรถg รถflugt og fjรถlbreytt starf innan Grafarvogssafnaรฐar รญ aldarfjรณrรฐung. Sigmundur ร . Steinarsson, rithรถfundur, ritaรฐi bรณkina og hafรฐi umsjรณn meรฐ vinnslu hennar. Er ekki aรฐ orรฐlengja รพaรฐ aรฐ bรณkin er frรกbรฆrlega vel unnin og skemmtileg aflestrar. Hnitmiรฐaรฐ skipulag viรฐ uppsetningu bรณkarinnar gerir aflestur hennar รญ senn auรฐveldan og skemmtilegan. Svo ekki sรฉ nรบ talaรฐ um allan frรณรฐleikinn. ร bรณkinni er rรฆtt viรฐ mjรถg marga aรฐila sem komiรฐ viรฐ sรถgu Grafarvogssafnaรฐar รญ 25 รกr. Mikiรฐ er um stuttar hnitmiรฐaรฐar frรกsagnir og รพeim gerรฐ skil รญ รณtalmรถrgum litlum rรถmmum. ร essir litlu rammar eru vel afmarkaรฐir รญ bรณkinni รญ fallegum litum. Meira aรฐ segja dรกlkastrikin eru nรฝstรกrleg og setja fallegan svip รก bรณkina. ร stuttu mรกli er รพetta glรฆsileg bรณk og hรถfundi hennar til mikils sรณma. ร essi bรณk รฆtti aรฐ mรญnu mati aรฐ vera til รก hverju heimili รญ Grafarvogi. Svo merkileg, glรฆsileg og frรณรฐleg er hรบn. ร egar litiรฐ er til baka yfir 25 รกra sรถgu Grafarvogssรณknar kemur margt upp รญ hugann. En allra fyrst eru รพaรฐ nรถfn รพeirra merkishjรณna sr. Vigfรบsar ร รณrs ร rnasonar sรณknarprests og Elรญnar Pรกlsdรณttur. ร egar viรฐ hรณfum aรฐ stรฝra Grafarvogsblaรฐinu var Grafarvogssรถfnuรฐur 3ja รกra. sr. Vigfรบs var รพรก meรฐ skrifstofu sรญna รก heimili รพeirra hjรณna, nรกnar tiltekiรฐ รญ bรญlskรบrnum. Saman hafa รพau hjรณnin skilaรฐ stรณrkostlegu starfi fyrir sรถfnuรฐinn og sรณknina. Eldmรณรฐur sr. Vigfรบsar er รถllum lรถngu ljรณs sem hann รพekkja og Elรญn hefur lagt af mรถrkum grรญรฐarlegt starf en hรบn hefur setiรฐ รญ sรณknarnefndinni frรก upphafi eรฐa รญ 25 รกr. ร aรฐ aรฐ vera pretsfrรบ รญ stรณrum sรถfnuรฐi er meira verk en margur heldur og kannski ekki nรฆgilega oft sem รพvรญ er haldiรฐ รก lofti. ร aรฐ aรฐ skipuleggja og koma รก fรณt รถflugu starfi innan sรถfnuรฐar eins og รญ Grafarvogi er margra verk en รพรกttur รพeirra hjรณna er รพar lang stรฆrstur og merkilegastur. Fyrir รพetta allt ber aรฐ รพakka af heilum hug og รพaรฐ gerum viรฐ hรฉr meรฐ fyrir hรถnd allra Grafarvogsbรบa. Stef รกn Krist jรกns son, rit stjรณri Graf ar vogs blaรฐs ins

gv@skrautas.is

Sigmundur ร . Steinarsson, rithรถfundur, sem ritaรฐi bรณkina ,,Grafarvogssรณkn 25 รกraโ og hafรฐi umsjรณn meรฐ vinnslu hennar, tekur viรฐ eintaki bรณkarinnar รญ hรกtรญรฐarmessu รญ tilefni afmรฆlis safnaรฐarins รบr hendi Bjarna Kr. Grรญmssonar, formanns sรณknarnefndar. ร milli รพeirra er Marรญa S. Haraldsdรณttir, eiginkona Sigmundar.

ร msar frรณรฐlegar upplรฝsingar รญ bรณkinni Grafarvogssรณkn 25 รกra:

ร riggja tonna altari kemur frรก Simbabve

โ Sjรณn er sรถgu rรญkari. Sรณknarbรถrnin eru รกnรฆgรฐ meรฐ verkiรฐ, sem er aรฐalatriรฐiรฐ fyrir mig. ร รก er รฉg einnig รกnรฆgรฐur,โ sagรฐi Sigmundur ร . Steinarsson, rithรถfundur, sem ritaรฐi bรณkina Grafarvogssรณkn 25 รกra og hafรฐi umsjรณn meรฐ vinnslu hennar. Frรบ Agnes M. Sigurรฐardรณttir, biskup ร slands, tรณk viรฐ fyrsta eintaki bรณkarinnar รญ glรฆsilegri afmรฆlisguรฐsรพรณnustu รญ Grafarvogskirkju sunnudaginn 21. september. Bรณkin, sem er 280 blaรฐsรญรฐur, hefst รก forleik รพar sem kirkjusaga Grafarvogssรณknar er rifjuรฐ upp, en fyrsta kirkjan รญ Grafarvogi var Marรญukirkja รญ Gufunesi og henni fylgdi kirkjugarรฐur. Ekki er vitaรฐ hvenรฆr kirkjan var fyrst reist en 1143 er prestur nefndur til sรถgunnar รญ Gufunesi รญ gรถmlum gรถgnum: sรฉra ร gรบst Guรฐmundsson, sem var รพรก talinn

รญ hรณpi helstu presta รญ Sunnlendingafjรณrรฐungi. Eftir upprifjun รก Marรญukirkju, sem var รญ Gufunesi til 1886, en eftir รพaรฐ notuรฐ sem skemma um tรญma, koma 12 kaflar um 25 รกra blรณmlegt starf Grafarvogssรณknar. โ ร egar รฉg tรณk aรฐ mรฉr ritun verksins og gekk รบt รก akurinn til aรฐ safna efni hafรฐi รฉg hugfast: โ Biรฐjiรฐ og yรฐur mun gefast, leitiรฐ og รพรฉr munuรฐ finna, knรฝiรฐ รก og fyrir yรฐur mun upplokiรฐ verรฐa. (Matt.7,7),โ sagรฐi Sigmundur, sem er รกnรฆgรฐur meรฐ bรณkina, sem er byggรฐ upp รก viรฐtรถlum viรฐ sรณknarbรถrn, sem segja frรก blรณmlegu starfi Grafarvogssรณknar. ร รก er mikiรฐ af stuttum frรกsรถgnum รญ bรณkinni og fjรถldi mynda. ร aรฐ hefur vel tekist til og er bรณkin hin glรฆsilegasta. Skemmtilegir litafletir eru รญ rammagreinum

Ein af fjรถlmรถrgum myndum bรณkarinnar Grafarvogssรณkn 25 รกra. Systkynin Jรณn Atli og Vera Sรณlveig, bรถrn Sรณlveigar Bjรถrnsdรณttur og ร lafs Einarssonar, hafa markaรฐ spor รญ sรถgu Grafarvogssรณknar. Jรณn Atli var annaรฐ tveggja barna sem voru fyrst skรญrรฐ รญ Grafarvogskirkju โ viรฐ vรญgsluna รก neรฐri hรฆรฐinni 12. desember 1993. Vera Sรณlveig, sem er รญ Kรณr Grafarvogskirkju, var รญ fyrsta hรณpnum sem var fermdur รญ Grafarvogskirkju pรกlmasunnudag 27. mars 1994. Amma รพeirra, ร rsรณl Margrรฉt ร rnadรณttir, er aรฐ sauma og hekla altarisdรบk, sem hรบn hefur รกkveรฐiรฐ aรฐ gefa kirkjunni รก 25. afmรฆlisรกri sรณknarinnar til minningar um dรณttur sรญna, Margrรฉti Bjรถrnsdรณttur, sem sรก um sรฉrkennslu รญ mรถrgum skรณlum รญ Grafarvogi.

og sagรฐi Sigmundur aรฐ hann hafi vatnslitaรฐ alla ramma bรณkarinnar og dรกlkastrik viรฐ hliรฐargreinar. โ Jรก, รฉg รกkvaรฐ aรฐ taka vatnslitina fram til aรฐ skapa lรฉttan tรณn รก sรญรฐur bรณkarinnar,โ sagรฐi Sigmundur, sem sagรฐi aรฐ bรณkin vรฆri bรณk um fรณlk fyrir fรณlk. Sigmundur leitaรฐi vรญรฐa fanga og hann leitaรฐi til Danmerkur til aรฐ finna รบt hvaรฐan steinnin (nero assoluto) kom รญ altariรฐ, sem er รพrjรบ tonn aรฐ รพyngd. โ Mรฉr var sagt aรฐ steinninn hafi komiรฐ รบr steinnรกmu รญ Simbabve รญ Afrรญku,โ sagรฐi Sigmundur, sem grรณf upp marga skemmtilega frรณรฐleikspunkta รบr sรถgu Ggrafarvogssรณknar. Tuttugu og fimm รกr eru ekki langur tรญmi รญ sรถgu safnaรฐar. Engu aรฐ sรญรฐur er tuttugu og fimm รกra saga Grafarvogssafnaรฐar saga af kraftmiklu og fjรถlbreyttu starfi โ allt frรก stofnun hans hinn 5. jรบnรญ 1989. Stutt saga Grafarvogssafnaรฐar er litrรญk. Fyrstu guรฐsรพjรณnusturnar voru รญ fรฉlagsmiรฐstรถรฐinni Fjรถrgyn รญ Foldaskรณla. ร ar tรณk kirkjukรณrinn til starfa og รพar var safnaรฐarfรฉlagiรฐ sรถmuleiรฐis stofnaรฐ โ en hiรฐ รถfluga barnastarf รญ Fjรถrgyn vakti fljรณtt athygli. Eftir aรฐ flutt var รก neรฐri hรฆรฐ Grafarvogskirkju 1994 breyttist allt starf safnaรฐarins og hiรฐ geysilega fjรถlbreytta starf tรณk aรฐ blรณmstra sem aldrei fyrr. Barna- og unglingakรณrar voru stofnaรฐir, รฆskulรฝรฐsstarfiรฐ efldist og eldri borgarar fundu sinn samastaรฐ. ร egar aรฐalsalur kirkjunnar var vรญgรฐur 18. jรบnรญ 2000 varรฐ tรณnlistarlรญfiรฐ รญ kirkjunni sรฉrlega รถflugt. Sannast sagna รพykir รพaรฐ mikiรฐ afrek aรฐ Grafarvogsbรบar skuli hafa komiรฐ hinni stรณru og glรฆsilegu kirkju sinni upp รก aรฐeins nรญu รกrum eftir aรฐ fyrsta skรณflustungan var tekin 18. maรญ 1991. ร รพessari bรณk er sagt frรก hinu umfangsmikla starfi Grafarvogssafnaรฐar, langstรฆrsta safnaรฐar landsins โ sagan er rifjuรฐ upp. ร eir sem hafa รกhuga aรฐ nรกlgast bรณkina geta komiรฐ viรฐ รญ Grafarvogskirkju, รพar sem bรณkin er til sรถlu, eรฐa รญ Bรณkabรบรฐ Grafarvogs.

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/10/14 10:09 PM Page 3

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

2Y`KKSLNPU ร ZR\Y ร Y]HS ร ZRPYt[[H :[}Y O\THY ร ZHT[ ย SS\ OPU\ =LYPรณ OQHY[HUSLNH ]LSRVTPU x ]LYZSHUPY VRRHY x /SxรณHZTmYH VN :Wย UNPUUP

/Hร รณ ร ZR]LYZS\U Iรปรณ\Y \WWm SHUKZPUZ TLZ[H ย Y]HS HM ZยคSRLYH ร ZRP O]VY[ ZLT OHUU LY THYPULYHรณ\Y x VRRHY SQย ษ LUN\ RY`KK\T LรณH MLYZR\Y ILPU[ ย Y OHร U\ ,PUUPN IQ}รณ\T ]Pรณ \WW m TPRPรณ ย Y]HS HM Sย _\Z MY`Z[P]ย Y\ [ K Z[}Y\T O\TYP Oย YW\KPZRP [PNYPZYยคRQ\ VN รปTZ\ ย รณY\ N}รณNยค[P

/SxรณHZTmYH 2}WH]VNP VN :Wย UNPUUP 9L`RQH]xR :xTP c OHร K'OHร K PZ c ^^^ OHร K PZ c ]Pรณ LY\T m


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 8:33 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Grafinn ufsi og kjúklingur með snittubrauði - að hætti Jónu Bryndísar og Árna

Hjónin Jóna Bryndís Guðbrandsdóttir og Árni Páll Árnason, Reyrengi 39, eru matgoggar okkar að þessu sinni og fara uppskriftir þeirra hér á eftir. Grafinn ufsi í forrétt Ufsaflökin beinhreinsuð, en roðið látið vera óhreyft. Gott er að þerra þau með eldhúspappír eða sambærilegu og strá svo grófu salti á þau til að saltið dragi mesta rakann í sig úr fisknum. Það er svo hrist af áður en farið er að krydda flökin. Flökin lögð á nokkuð stóra örk af álpappír, nægilegt til að vefja þau inn í eftir að lokið hefur verið við að krydda þau. Hráefni í kryddblöndu Þurrkað eða nýtt dill, ef þurrkað þá eitt glas frá Pottagöldrum, Gevalia eða Prima. Graslaukur, þurrkaður eða nýr, ef þurrkaður þá ca. matskeið. Sinnepsfræ, sléttfull matskeið. Smátt saxaður rauðlaukur. Salt, eftir smekk reyndar, en tvær teskeiðar ætti að vera nóg. Svartur pipar, best að mala smávegis af heilum pipar beint ofan í blönduna. Hálfur bolli af strásykri. Maður blandar öllu í uppskriftinni vel saman og jafnar því ofan á flökin og leggur svo flökin saman þannig að fiskholdið

snúi saman en roðið út beggja vegna. Síðan vefur maður álpappírnum þétt utan um fiskinn og lætur hann bíða í kæliskáp í a.m.k. sólarhring. Graflaxsósa Böggu 1 dós, 250 grömm, mayonnaise. 2 tsk. Síróp. ½ desilítri þeyttur rjómi. 1 tsk. Dijon-sinnep. Salt á hnífsoddi eða eftir smekk. Hvítur pipar eftir smekk en lítið. Nokkrir dropar sósulitur eða HP sósa. Mayonnaise-ið hrært út í skál. Síðan er öðrum hráefnum bætt út í – í sömu röð og þau eru talin upp hér að ofan þar til sósan er orðin öll eins á litinn og taumalaus og jöfn. Geymist í kæli þar til þarf að nota hana. Geymist samt ekki mjög lengi. Dilli bætt við eftir smekk.

Matgoggarnir Jóna Bryndís Guðbrandsdóttir og Árni Páll Árnason ásamt börnum sínum. Nýtt snittubrauð. Í karmelluna ofan á þarf: 4 msk. smjör. Aðferð: 1 dl. púðursykur. Bringurnar brúnaðar (1-2 mínútur) á 3 msk. rjóma. hvorri hlið, kryddaðar með salti og pipar eftir smekk. Hrærið saman eggjum og sykri í fimm Tómatarnir skornir niður, frekar smátt. mínútur. Bræðið saman smjör og súkSpínat sett í eldfast form, botninn þak- kulaði, kælið aðeins og blandið saman við inn. eggjablönduna. Bætið salti, vanilludropBringurnar settar ofan á – má skera þær um og hveiti saman við og blandið vel. langsum. Setjið bökunarpappír í botn klemmuforms Tómatar og Feta ostur settur ofan eða venjulegs forms, hellið deiginu í og bringurnar. Pesto sett yfir allt saman. Grófmalaður pipar. Bakað við 180 gráður í 15-20 mínútur.

Kjúklingur með tagliatelle í aðalrétt 4 kjúklingabringur. 4-5 tómatar. Krukka af grænu pestó. Spínat – 1 poki. Krukka af Feta osti. Salt og pipar. Fettucine eða Tagliatelle pasta (líka gott með hrísgrjónum).

Dásamleg súkkulaðikaka í eftirrétt 3 egg. 3 dl. sykur. 4 msk. smjör. 2 plötur suðusúkkulaði. 1 tsk. salt. 1 tsk. vanilludropa. 1 ½ dl. hveiti.

GV-mynd PS bakið við 200 gráður í 15 mínútur. Á meðan er karmellan búin til með því að blanda saman smjöri, púðursykri og rjóma. Hitið þar til þykknar aðeins (lekur hægar af skeiðinni), hellið ofan á kökuna í ofninum og bakið áfram í 15 mínútur. Þegar kakan er aðeins byrjuð að kólna er sett ofan á hana brætt súkkulaði (suðueða rjómasúkkulaði) og hún kæld í ísskáp í hálfa klukkustund. Verði ykkur að góðu, Jóna Bryndís og Árni Páll

Sigríður og Árni Páll næstu matgoggar

Jóna Bryndís Guðbrandsdóttir og Árni Páll Árnason, Reyrengi 39, skora á Sigríði Margréti Þorfinnsdóttur og Elías Bjarna Guðmundsson, Logafold 125, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í nóvember.

g! lin æ nm jó ís Fr

Barnagleraugu Verð frá

SÍMI: 568 9112 • PROOPTIK.IS

0 kr. KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 4:22 PM Page 5

HAUSTOG VETRARFATNAÐUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

NÝJAR VÖRUR! 8.990 7.990

13.990

FRÁBÆRT VERÐ!

2.490 FRÁBÆRT VERÐ!

2.490 ETIREL MATHILDA/MARTIN /

ETIREL MARIA/MOON

MCKINLEY SNOWTIME

MCKINLEY MINIOR HAT

MCKINLEY MINIOR VANTE

Fóðruð skíðaúlpa. 2000 mm vatnsvörn, hægt er að taka hettuna af. Litir: Marglit. Stærðir: 116-164.

Snjóbuxur með axlaböndum sem hægt er að taka af, 2000 mm vatnsvörn. Litir: Svartar, túrkís, bleikar. Stærðir: 116-164.

Kuldaskór með stömum sóla. Litir: Bleikir, svartir. Stærðir: 24-30.

Vattstungin flísfóðruð húfa, vindheld og vatnsvarin. Litir: Bleik, dökkblá. Stærðir: 1-2 ára/3-4 ára.

Slitsterkir flísfóðraðir vettlingar, vindheldir og vatnsvarðir. Litir: Bleikir, dökkbláir. Stærðir: 1-2 ára/3-4 ára.

19.990

ETIREL LOKE Vattstungin herraúlpa með áfastri hettu, hægt er að smella loðkraganum af. Litir: Dökkblá, svört. Herrastærðir.

26.990

16.990

17.990

19.990

ETIREL VIDAR Létt, vattstungin herraúlpa með áfastri hettu, hægt að þrengja í mittið. Litur: Svört. Herrastærðir.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 18. SUN. 13 - 17.

MCKINLEY LIV Parka úlpa með 5000 mm vatnsvörn, límdir saumar, góð öndun. Litir: Dökkblá, Svört. Dömustærðir.

ETIREL HILDA Létt, vattstungin dömuúlpa með áfastri hettu, hægt að þrengja í mittið. Litir: Dökkblá, dökkgræn. Dömustærðir.

MCKINLEY BLENDA Vindheld og vatnsvarinn dömuúlpa með hettu sem er hægt að taka af. 5000 mm vatnsvörn. Litir: Dökkblá, græn. Dömustærðir.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 10:22 PM Page 6

6

GV

Fréttir

Loftmynd af Bryggjuhverfi. Hér sést annar áfangi vel. Íbúðirnar verða aðeins fleiri og smærri en áætlað var í eldra deiliskipulagi.

Annar áfangi Bryggjuhverfis í gang

Borgarráð hefur samþykkt að setja breytt deiliskipulag fyrir annan áfanga Bryggjuhverfis í auglýsingu. Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi fyrir Tangabryggju og Naustabryggju munu 185 íbúðir rísa á reitnum. Íbúðirnar í nýja hlutanum verða aðeins fleiri og smærri en áætlað var í fyrra deiliskipulagi frá 2010.

GV

Sími 587-9500

„Það er fagnaðarefni að næsti áfangi Bryggjuhverfisins sé að fara í gang. Uppbygging við Elliðavog og stækkun Bryggjuhverfis verður eitt af lykiluppbyggingarsvæðum borgarinnar næstu ár,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. „Í vetur munum við efna til skipulagssamkeppni um framhald Bryggjuhverfisins, ásamt því að Faxaflóahafnir vinna að því að losa um lóðir Björgunar. Þar verður blönduð íbúðabyggð til framtíðar.“ Stjórn Faxaflóahafna ákvað á fundi

sínum á mánudag að gefa fyrirtækinu Björgun tvö ár til að rýma athafnasvæði sitt við Sævarhöfða en lóðarleigusamningur fyrirtækisins rann út árið 2009. Þegar starfsemi Björgunar hverfur af svæðinu verður unnt að hefjast handa við uppbyggingu þriðja áfanga svæðisins. Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkur munu um 3.600 íbúðir rísa við Elliðavog og er áframhaldandi uppbygging Bryggjuhverfisins hluti af því. Kynningarfundur um fyrirhugaðar framkvæmdir er áætlaður á næstunni.

Nýja byggðin við Tanga- og Naustabryggju.

Nýja byggðin séð frá Sævarhöfða.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Daníel Fogle sölumaður 663-6694

kRISTNIBRAUT - EFRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg 162.2 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bílskúr í tvíbýlishúsi við Kristnibraut Grafarholti, samtals 188,6 fm. Sér inngangur er í íbúðina af götuhæð. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Einstaklega fallegt útsýni yfir borgina.

H b^ *,* -*-*

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!

KLUKKURIMI PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR, 170 fm parhús á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum. Parket og flísar á gólfum Falleg innrétting í eldhúsi. Fallegur garður með verönd. Húsið er innst í botnlanga. Skipti á minni eign skoðuð. Verð kr. 46.000.000

JÖKLAFOLD EFRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR

LÁGHOLT MOSFELLSBÆ - ENBÝLI MEÐ BÍLSKÚR

MARTEINSLAUG - 4RA HERBERGJA - YFIRBYGGT STÆÐI

Stórglæsilega 194,5 fm efri sérhæð í tvíbýli auk 27,3 fm bílskúr sem innangengt er í frá íbúð. 4 rúmgóð svefnherbergi, íburðarmikil stofa með hárri lofthæð. Sérsmíðaðar innréttingar.

Rúmgott 156,9 fm einbýli á einni hæð auk 57,5 fm bílskúrs. Eignin er vel skipulögð með þrem svefnherbergjum en upphaflega voru þau fjögur. Lítið mál er að breyta því aftur. Húsið stendur á 855 fermetra lóð. LAUST FLJÓTLEGA.

Mjög falleg116,8 fermetra, 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Lyfta er í húsinu. Yfirbyggt stæði fylgir eigninni. Einstakt útsýni er úr íbúðinni yfir Úlfarsfellið. Virkilega björt endaíbúð með glugga í þrjár áttir.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 3:54 PM Page 7


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 2:18 PM Page 8

8

GV

Fréttir Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs:

,,Við erum alveg tilbúnir í slaginn” Fyrir þá Grafarvogsbúa sem eru farnir að huga að skiptum yfir á vetrarhjólbarða er rétt að minna á að eftir 1. nóvember er hreinlega ólöglegt að aka um á bifreiðum á sumardekkjum. Einnig er rétt að vekja athygli á því að ný lög hafa tekið gildi varðandi dýpt á mynstri dekkja. Í dag er miðað við 3 millimetra dýpt munsturs. Þorsteinn Lárusson og hans menn hjá Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs í Gylfaflöt segjast vera tilbúnir fyrir haustönnina. Og Þorsteinn er boðberi góðra tíðinda: ,,Dekk hafa lækkað í verði frá því í fyrra vegna fríverslunarsamningsins við Kína. Við erum með dekk á lager fyrir flesta fólksbíla, jeppa og sendibíla,” segir Þorsteinn og minnir á að hjá Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs er einnig boðið upp á allt varðandi smurningu bifreiða og bremsuviðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs var opnað þann 1. nóvember 1997. ,,Þegar við opnuðum hjólbarðaverkstæðið 1997 var ekki margt um manninn hér í Gylfaflötinni. Húsið

okkar var þriðja húsið sem tekið var í notkun á þessu athafnasvæði. Það var vissulega ekki mikið að gera til að byrja með en það hefur heldur betur breyst með árunum,” segir Þorsteinn þegar hann rifjar upp fyrstu árin í Gylfaflötinni. ,,Hér fjölgaði fólki og fyrirtækjum mjög ört og við höfum fundið vel fyrir því að Grafarvogsbúar vilja versla í sinni heimabyggð og eiga samskipti við þau fyrirtæki sem eru í hverfinu,” segir Þorsteinn. Smurstöð eftir sex ár ,,Árið 2003, sex árum eftir að við opnuðum hjólbarðaverkstæðið, bættum við við okkur smurstöð og fljótlega í framhaldi af því einnig bremsu- dempara- og gormaskiptum. Við erum með mjög gott úrval á lager af olíu- og loftsíum og þannig tilbúnir að þjóna okkar viðskiptavinum,” segir Þorsteinn.

Grafarvogsbúar fá mjög góða þjónustu hjá Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs.

- Nú er haustvertíðin að skella á í dekkjaskiptunum. Eru þú og þínir menn ekki tilbúnir í slaginn?

,,Jú, við erum algjörlega tilbúnir. Við erum með góðan lager af dekkjum undir fólksbíla og jeppa. Við tökum vel á

Ræstingar í Grafarvogskirkju Starfskraftur óskast til að sjá um ræstingar í Grafarvogskirkju Upplýsingar veita Bjarni Kr. Grímsson í síma 892-1989 eða Þórkatla Pétursdóttir í síma 587-9070

2NWʼnEHUDIVOÀWWXU Gegn framvísun miðans fæst 25% DIVOÀWWXU DI ðVNL ŜU ðVNERUÐL

Ath. Miðinn gildir út október 2014 og ekki með öðrum tilboðum Miðinn gildir eingöngu í Hafinu Spönginni. Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 | Sími 554 7200 | við erum á

móti okkar viðskiptavinum og við vitum að Grafarvogsbúar vita að hverju þeir ganga hjá okkur og við erum komn-

GV-mynd PS ir með mjög stóran hóp viðskiptavina sem vilja ekki fara neitt annað en til okkar,” sagði Þorsteinn.

Garðeigendur hvattir til að huga að trjágróðri Reykjavíkurborg er um þessar mundir að hefja árlegt átak í að klippa trjágróður á einkalóðum sem slútir yfir á borgarlandið. Verkefnið er í nokkrum skrefum næstu vikur og í stuttu máli gengur það út á að brýna fyrir borgarbúum að klippa trjágróður á einkalóðum sem nær út á borgarlandið. ,,Borgin mun ganga á undan með góðu fordæmi. Í október munu starfsmenn garðyrkjunnar klippa trjágróður á borgarlandinu með sömu markmið í huga og kemur fram hér að ofan,” segir Hjalti J. Guðmundsson deildarstjóri austursvæðis Reykjavíkurborg - Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar í samtali við Grafarvogsblaðið. Víðast er trjágróður til prýði og ánægju, en þegar hann hefur vaxið út fyrir lóðarmörk getur hann skapað óþægindi og hindrað för vegfarenda. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu. Ástæður þess að Reykjavíkurborg grípur til þessara ráðstafanna eru eftirfarandi: - Umferðarmerki verða að vera sýnileg. - Gróður má ekki byrgja götulýsingu. - Gangandi og hjólandi eigi greiða leið um gangstíga. - Þar sem vélsópar og snjóruðningstæki fara um má lágmarkshæð gróðurs yfir stígum ekki vera lægri en 2,8 metrar. - Þá þarf lágmarkshæð þar sem sorphirðubílar þurfa að komast eftir stétt eða stíg að vera minnst 4,2 metrar. Þeir sem vilja koma ábendingum á framfæri geta sett hana inn á ábendingavef Reykjavíkurborgar vegna borgarlandsins [ http://reykjavik.is/thjonusta/abendingartil-borgarinnar ]. Einnig geta þeir haft samband í síma 411 11 11 eða sent skeyti á upplysingar@reykjavik.is Trjágróðri sé haldið innan lóðarmarka Byggingarreglugerð setur garðeigendum þá skyldu á herðar að halda gróðri innan lóðarmarka. Í reglugerðinni nr. 112/2012 gr. 7.2.2 segir: „Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa eða runna á lóðinni innan lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götu, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun. “

Jólabókin í ár Bókin ,,Grafarvogssókn 25 ára” er til sölu í Bókabúð Grafarvogs og kostar kr. 5.500,-. Bókin er sérlega glæsilegt rit um 25 ára sögu Grafarvogssóknar. Bókin er jólabók Grafarvogsbúa í ár. MESSUR ALLA SUNNUDAGA KL. 11:00 í GRAFARVOGSKIRKJU OG KL. 13:00 Í KIRKJUSELINU Í SPÖNG BARNAMESSUR KL. 11:00 Í GRAFARVOGSKIRKJU KL. 11;00 OG KL. 13:00 Í KIRKJUSELINU Á SPÖNG.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 12:58 AM Page 9

Besti smábíllinn - aftur... Evrópubúar eru sammála þessari niðurstöðu því síðustu tvö ár hefur Ford Fiesta selst betur en nokkur annar smábíll í Evrópu. Hann höfðar jafnt til þeirra sem meta akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi. Komdu og prófaðu þennan snilldar bíl.

FORD FIESTA FRÁ

BEINSKIPTUR

2.450.000

KR.

SJÁLFSKIPTUR FRÁ

Ford Fiesta var valinn besti smábíllinn árið 2013 og nú aftur árið 2014 af sérfræðingum virta bílablaðsins Bilmagasinet.

2.790.000

KR.

ford.is ford.is Brimborg Reykjavík Brimbor gR eykjavík Bíldshöfða Bíl dshöfða 6 Sími 7000 S ími 515 7 000

Brimbor g Ak ureyri Brimborg Akureyri T ryggvabraut 5 Tryggvabraut S ími 515 7 050 Sími 7050

Nýir og not notaðir aðir bíl bílar: ar: Söl Söludeildir udeildir eru opnar al alla la virk virkaa da daga ga kkl.l. 99-17 17 og llaugardaga augardaga kkl.l. 112-16. 2-16.

Kynntu K ynntu þér nánar me mest st s selda elda smábíl E Evrópu: vrópu: framsætum ommu uppl upplýsingaskjár ýsingaskjár í mæl mælaborði. aborði. F Farangursrýmið arangursrýmið er eins einstaklega lítra). CO Hiti er í fr amsætum og 3,5 ttommu taklega rúmt ((290 290 lítr a). C O2 gil gildin din eru ó óvenju venju llág ág fyrir bensín bensínvél vél og hann fær fær frítt frítt í stæði stæði í miðbor miðborg gR Reykjavíkur eykjavíkur (b (bæði æði d MyK ey, br ekkuaðstoð og E asyFuel er s sjál sjálfskiptur fskiptur og beinskiptur). For Ford MyKey, brekkuaðstoð EasyFuel staðalbúnaður. taðalbúnaður. Öry Öryggispúðarnir ggispúðarnir eru ó óvenju venju mar margir gir eða 7 ttalsins, alsins, þ þar ar a aff einn fyrir hné ök ökumanns. umanns. Sérstakt Sérstakt hitaelement hitaelement er í miðs miðstöð töð og er em er a far hentu gt á k öldum v etrarmorgnum! hann þ því ví mjög fljótur að hitna s sem afar hentugt köldum vetrarmorgnum! dsneytisnotkun í bl önduðum ak For Ford d Fie Fiesta, sta, bensín 6 65 5 hö hö,, beinskiptur beinskiptur.. El Eldsneytisnotkun blönduðum akstri stri 4 4,3 ,3 l/ l/100 100 km. C CO O2 99 g/km. fskiptur. El dsneytisnotkun í bl For d Fie sta, Ec oBoost bensín 100 hö 4 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost hö,, sjál sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun blönduðum önduðum akstri akstri 4,9 4,9 l/100 l/ 100 km. CO CO2 11 114 a beinskiptur dsneytisnotkun í bl For d Fie sta S T, Ec oBoost bensín 182 hö O2 138 g/km. K ST hefur hefur nú þegar þegar hlotið hlotið 22 alþjóðl egar viðurk enningar. önduðum akstri akstri 5,9 5,9 l/100 l/ 100 km. C Ford Fiesta ST, EcoBoost hö,, 6 gír gíra beinskiptur.. El Eldsneytisnotkun blönduðum CO Kraftaútgáfan raftaútgáfan Fie Fiesta sta ST alþjóðlegar viðurkenningar. ýja. Brimbor g og For dá skilja s ér rrétt étt til að br ar ttegundir egundir bíl a uppí n ynd í auglýsingu. auglýsingu. eyta verði verði og búnaði án fyrirvara. fyrirvara. Útbúnaður g Tökum allar bíla nýja. Brimborg Ford áskilja sér breyta getur etur v verið erið fr frábrugðinn ábrugðinn m mynd T ökum all


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 4:33 PM Page 10

10

GV

Fréttir

Fjölnir áfram í Pepsídeild - Ágúst Þór áfram þjálfari liðsins Fjölnismenn tryggðu sæti sitt í Pepsídeild karla í knattspyrnu með því að vinna stóran 3-0 sigur á liði ÍBV í síðasta leik sínum í deildinni. Lið Fjölnis gat enn fallið fyrir síðustu umferðina í Pepsídeildinni. Baráttan stóð á milli Fjölnis og Fram. Framarar léku gegn Fylki á Laugardalsvelli og unnu góðan sigur 4-3 en það dugði þeim bláklæddu ekki. Úrslitin í leik Fram og Fylkis gerðu það hins vegar að verkum að Fjölnir varð að vinna ÍBV á heimavelli sínum í Grafarvogi og það gerðu okkar menn svo sannarlega og sýndu og sönnuðu að

,,= 6( "

.( ( +#( 1+ ! (!#< .( #+

(

þeir eiga sæti skilið í deild þeirra bestu í knattspyrnu karla. Fjölnir endaði í 9. sæti Pepsídeildarinnar af 12 liðum. ÍBV varð í 10. sæti og Fram og Þór frá Akureyri féllu í 1. deildina og leika þar að ári. Menn eru misjafnlega sáttir með 9. sætið hjá Fjölni. Liðið náði ekki að fylgja eftir mjög góðri byrjun í mótinu en útkoman er samt sem áður vel viðunandi. Heimildamenn okkar segja að Ágúst Þór Gylfason verði áfram þjálfari liðsins á næsta keppnistímabili.

Gallharðir stuðningsmenn Fjölnis á leiknum gegn ÍBV þar sem Fjölnir tryggði sæti sitt í Pepsídeildinni. GV-mynd PS

Íris Ósk og Þórður best Knattspyrnudeild Fjölnis hélt sitt lokahóf í meistaraflokkum og 2. flokki karla og kvenna, laugardaginn 4. október. Stemmingin var mjög góð og skemmtu allir sér mjög vel og geta Grafarvogsbúar allir verið stoltir af okkar frábæra fólki í Fjölni. Eftirtaldir leikmenn voru heiðraðir á kvöldinu: Meistaraflokkur kvenna Bestir leikmaður: Íris Ósk Valmundsdóttir. Markahæsti leikmaður: Esther Ósk Arnarsdóttir. $

Efnilegasti leikmaður: Esther Ósk Arnarsdóttir. Meistaraflokkur karla Besti leikmaður : Þórður Ingason Markahæsti leikmaður : Þórir Guðjónsson Efnilegasti leikmaður: Bergsveinn Ólafsson. Gunnar Már var heiðraður fyrir óeigingjarnt starf fyrir félagið og Gunnar Valur fyrir fjölda leikja í efstu deild með Fjölni og KA. 2. flokkur karla og kvenna Besti leikmaður: Birnir Snær Ingason

Markahæsti leikmaður: Magnús Pétur Bjarnason. Efnilegasi leikmaður: Jökull Blængsson. Mestu framfarir: Hans Viktor Guðmundsson. Besti leikmaður: Guðný Ósk Friðriksdóttir. Markahæsti leikmaður: Þórdís Tryggvadóttir. Efnilegasti leikmaður: Lilja Dögg Júlíusdóttir. Besti félaginn: Edda Björg Snorradóttir.

Íris Ósk Valmundsdóttir.

Glæsilegar gjafir # "$

#$

"$ !

Þórður Ingason.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 11:26 PM Page 11

Glæsilegt húsnæði til leigu! 750 fermetrar þar sem Foldasafn var áður til húsa um 18 ára skeið frá 1996 er laust og til leigu frá 1. janúar 2015 Húsnæðið er afar hentugt fyrir fjölþætta starfsemi Stórkostlegt útsýni á tveimur hæðum yfir Grafarvoginn Upplýsingar veita: Bjarni Kr. Grímsson, formaður sóknarnefndar í síma 892-1989 og sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í síma 891- 6688


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 5:14 PM Page 12

12

GV

Fréttir

Stúlknakórt Reykjavíkur í Grafarvogskirkju söng afar vel að venju.

Bjarni Kr. Grímsson, formaður sóknarnefndar flytur ávarp.

Agnes M. Sigurðardóttir biskup, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, sr. Bjarni Bjarnason og sr. Elínborg Gísladóttir. GV-myndir Björg Vigfúsdóttir

25 ára hátíðarmessa

sr. Vigfús Þór Árnason og Valgerður Gísladóttir, sem var fyrsti kirkjuvörður í Grafarvogskirkju og sat í fyrstu sóknarnefndinni.

Nú í haustbyrjun var haldin sérstök hátíðarmessa í Grafarvogskirkju í tilefni þess að Grafarvogssöfnuður fagnar um þessar mundir 25 ára afmæli sínu. Fjölmenni mætti til messunnar og þar

á meðal biskup Íslands og allir prestar sem einhvern tíman hafa þjónað Grafarvogsbúum. Var biskupi fært fyrsta eintakið af nýútkominni afmælisbók safnaðarins sem Sigmundur Ó. Stein-

arsson rithöfundur ritaði. Glæsileg bók sem á erindi inn á öll heimili í Grafarvogi. Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari mætti með myndavélina í messuna og segja myndir hennar meira en mörg orð.

Fjölmargir gestir mættu í hátíðarmessuna.

Bjarni formaður sóknarnefndar flytur ávarp. Sitjandi eru frá vinstri: sr. Sigurður Grétar Helgason, sr. Sigurður Arnarson, sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur. Við hlið hans stendur Valgerður Gísladóttir.

Vox Populi syngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar.

Gestir hátíðarmessunnar fylgjast spenntir með.

Jón G. Hauksson hefur orð fyrir ritnefnd sem starfaði í tengslum við útkomu afmælisbókar safnaðarins. Aðrir á myndinni eru Bjarni Kr. Grímsson, Anna G. Sigurvinsdóttir, Magnús Ásgeirsson, Valgerður Þórisdóttir og sr. Vigfús Þór Árnason.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/14/14 12:58 PM Page 13

13

GV

Fréttir Borgir Spönginni:

Hárborg og fótaaðgerðastofa Nýlega opnaði glæsilega félags og þjónustumiðstöðin Borgir í Spönginni 43. Þar starfrækja Erna Ó. Eyjólfsdóttir hárgreiðslustofuna Hárborg og Hrafnhildur Hjálmarsdóttir fótaaðgerðastofu Hrafnhildar. Erna er hárgreiðslumeistari og býður uppá alhliða þjónustu fyrir dömur og herra á öllum aldri. Klippingar, permanet, litameðferðir, strýpur, blástur, lagningu ofl. Erna er með áratuga reynslu í faginu. Opnunartími hjá Hárborg er þriðjud-föstudaga eða eftir samkomulagi, bókanir í síma 571 7474.

Kór Grafarvogskirkju. Hákon Leifsson stjórnandi situr við’ orgelið lengst til vinstri.

mæling á tilfinningu, næmni, sársauka, blóðflæði, sárameðferð og ráðgjöf. Ráðgjöf varðandi: • fótaumhirðu • barnafætur • val á skóm og öðrum fótabún • hugum að vellíðan og heilbrigði fótanna Opið er mánudaga-föstudaga eða eftir samkomulagi, bókanir í síma 571 7475.

Hrafnhildur er löggiltur fótaaðgerðafræðingur með áratuga reynslu í faginu og býður dömur og herra á öllum aldri velkomna. Fótaaðgerð er meðferð á fótameinum fyrir neðan ökkla, þ.e. á yfirborði húðar og tánöglum. Í starfi fótaaðgerðafræðinga felst meðal annars eftirfarandi:

Agnes biskup með fyrsta eintak afmælisbókarinnar en hjá henni standa meðlimir í ritnefnd bókarinnar.

KOMDU Í AFMÆLI Tapas barinn er 14 ára og heldur afmælisveislu 27. og 28. október

• skoðun á hreyfigetu og álag á fætur, ástand húðar og nagla metin. • klipping og þynning tánagla • fjarlægt sigg og líkþorn • vörtumeðferð • meðferð á inngrónum tánöglum m.a. með stál- eða plastspöngum • sérhæfð meðferð á fótum sykursjúkra: húðin skoðuð, hreyfigeta,

AFMÆLIStilboð 10 vinsælustu tapasréttirnir Codorníu Cava-glas Pilsner Urquell, 330 ml Campo Viejo, léttvínsglas

Hrafnhildur Hjálmarsdóttir er löggiltur fótaaðgerðafræðingur.

AFMÆLISleikur 590 kr./stk. 490 kr./stk. 590 kr./stk. 690 kr./stk.

Taktu þátt í léttum leik. Þú gætir unnið ferð til Tenerife eða einhvern fjölmargra aukavinninga.

... og allir fá ljúffenga og margrómaða súkkulaðiköku Tapas barsins í eftirrétt.

www.tapas.is

RESTAURANT- BAR


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 1:06 AM Page 14

14

GV

Fréttir

Tónlistarveisla í Grafarvogskirkju 13. nóv.

Þann 13. nóvember n.k. verða haldnir hinir árlegu Bugltónleikar í Grafarvogskirkju. Þetta er í 12. skiptið sem Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir slíkum tónleikum til styrktar Barna og unglingageðdeld Landspítalans. Um mikla tónlistarveislu er að ræða þar sem fjöldi landskunnra tónlistarmanna hefur ávallt gefið alla sína vinnu og gert tónleikana að veruleika öll þessi ár. Að þessu sinni kemur fram úrvalslið sem endra nær og má þar nefna m.a. Ragga Bjarna, Friðrik Ómar, Matta og Jógvan, Voices Masculorum, Pál Rósinkranz og Margréti Eir, KK, Bergþór Pálsson, Gissur Pál, Reginu Ósk, Guðrúnu Gunnarsdóttur, Guðrúnu Árný Karlsdóttur, Kristján Jóhannsson og Karlakór Reykjavíkur. Hægt verður að nálgast miða m.a. á midi.is. Skemmtilegt er frá því að segja að Lionsklúbburinn Fjörgyn og Grafarvogskirkja voru stofnuð 1990 og eiga því saman 25 ára afmæli á næsta ári og hefur samvinna þeirra verið einstök

Að ná áttum og sáttum Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 14. október kl. 20:00 Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki allir óhamingjusamir þó þeir séu alltaf erfiðir. Oft þýðir skilnaður betra líf, betri líðan fyrir flest eða öll í umhverfi parsins sem skilur. Lítið hefur verið rannsakað hvernig fólki sem gengur í gegnum hjónaskilnað gengur að vinna úr tifinningunum, sorginni sem því honum fylgir. Sorgin sem fólk finnur fyrir er ekki ósvipuð þeirri sem fólk gengur í gegnum þegar það missir maka og á við hvort sem viðkomandi vildi skilja eða ekki. Sorgin getur síðan verið misjafnlega djúp og í sumum tilfellum hófst hún löngu áður en sjálfur skilnaðurinn átti sér stað. Hópur þeirra sem skilja er stór og lítið hefur verið í boði fyrir hann. Það er engin útför eða erfidrykkja eftir hjónaskilnað. Fólk sendir hinum fráskildu hvorki samúðarkort né blóm. Þrátt fyrir að nú sé árið 2013 erum við enn tilbúin til þess að líta á hjónaskilnaði sem okkar verstu mistök og þegjum þá reynslu helst í hel. Við áttum jú að lifa saman hamingjusöm til æviloka. Prestar og djáknar hafa mikla þjálfun í að vinna með fólki í sorg og sorgarhópar í kirkjum hafa reynst vel í kjölfar ástvinamissis. Í Grafarvogskirkju nýtum við þá reynslu til þess að vinna með fólki sem hefur gengið í gegnum skilnað. Þessir sjálfstyrkingarhópar fyrir fólk sem hefur skilið hafa reynst afar vel. Umsjón með hópunum hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Hóparnir verða í boði sex þriðjudagskvöld frá 14. október – 18. nóvember kl. 20:00 – 21:30 en fyrsta kvöldið er kynning á fyrirkomulaginu og stuttur fyrirlestur um hjónaskilnaði.

gegnum árin. Aðaláhersla Fjörgynjar hefur verið að styrkja æsku landsins. Mikill stuðningur hefur verið sér í lagi við BUGL, og Barnaspítala Hringsins þar sem fjöldi tækja og annarrar aðstoðar hafa komið sér vel. Fyrir hver jól hefur Fjörgyn sent út 50 veglegar matargjafir til þeirra sem minnst meiga sín í Grafarvogi og Grafarholti. Án stuðnings ykkar lesendur góðir, væri þetta ekki mögulegt. Þess vegna langar mig fyrir hönd Lionsklúbbs Fjörgynjar að þakka ykkur allan veittan stuðning í gegn um árin, með von um áframhaldandi samstarf. Með bestu kveðju, Gunnlaugur V Einarsson Lkl. Fjörgyn. Tónlistarveisla í Grafarvogskirkju

Raggi Bjarna í miklu stuði á tónleikum BUGL.

Vetrarstarf Safnaðarfélags Grafarvogs hófst með Mindfulness Á fyrsta fundi vetrarins hinn 6. október sl. kynnti Ásdís Olsen (B.Ed. og MA) fyrir okkur Mindfulness, sem fer nú sem eldur í sinu um hinn Vestræna heim og er mest rannsakaða viðfangsefni félagsvísinda á síðasta ári. Ásdís fjallaði um hvernig hægt er að nota Mindfulness til að ná tökum á hugsunum sínum. Mindfulness má lýsa

sem aðferð til að temja hugann og virkja þau svæði í heilanum sem hafa að gera með vellíðan, sjálfsvinsemd, tengsl og kærleika. Ennfremur lagði Ásdís áherslu á kosti þess að beita jákvæðri sálfræði í daglegu lífi. Í gegnum skemmtilegar æfingar sem Ásdís lagði fyrir fengu fundarmenn forsmekkinn af því hvað Mindfulness er.

Almenn ánægja var með framsögu Ásdísar og skein vellíðan, ró og kærleikur úr hverju andliti eftir góðar æfingar í Mindfulness. Að framsögu Ásdísar lokinni gæddu fundarmenn sér á girnilegu hlaðborði og áttu notalegt spjall fram eftir kvöldi. Næsti fundur Safnaðarfélagsins verður hinn sívinsæli Jólafundur, mánu-

daginn 1. desember kl. 20:00. Hann verður með hefðbundnu og jólalegu sniði að vanda og eru Grafarvogsbúar og aðrir vellunnarar Grafarvogskirkju hvattir til að fjölmenna. F.h. stjórnar Safnaðarfélags Grafarvogskirkju, Bergþóra Valsdóttir

Bónar og þrífur bíla á kvöldin - hægt að panta tíma í síma 772-8599

Ungur drengur, Arnar Elí Gunnarsson, býður Grafarvogsbúum upp á alþrif á bifreiðum gegn mjög sanngjörnu verði. Arnar Elí er í námi á daginn og hyggst þrífa bíla og afgreiða pantanir á kvöldin. Arnar Elí hefur stofnað fyrirtæki, Bónþjónustu Arnars. Hann býður upp á alþrif, þrífur bílana að innan og utan og bónar að auki. Verðið hjá Bónþjónustu Arnars er sanngjarnt. Verðskráin er einföld. Það kostar 5000 krónur fyrir fólksbíl, 7500 krónur fyrir jeppling og 10000 krónur

fyrir jeppa. Arnar Elí er með góða aðstöðu til að þrífa allar stærðir af bílum og það sem meira er, hann sækir bíla sem á að þrífa og skilar þeim glansandi fínum að innan sem utan til eigenda að þrifunum loknum. Þeir sem áhuga hafa á að panta tíma fyrir bílinn sinn geta hringt í Bónþjónustu Arnars og átt viðkipti við þennan duglega unga mann. Hægt er að panta tíma í síma 772-8599,

Keldan – Ungmennahús Keldan Ungmennahús, sem er tilraunaverkefni á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar, var með sitt fyrsta opna hús í Hlöðunni við Gufunesbæ fyrir ungmenni á framhaldsskólastigi þriðjudagskvöldið 7. október s.l. Tilgangurinn með starfsemi Keldunnar er að auðga félagslíf framhaldsskólanema í Grafarvogi til muna og eru ýmsar góðar hugmyndir komnar fram sem verður hrint í framkvæmd í vetur. Við skipulagningu þessa fyrsta viðburðar var haft samráð við íþróttanefnd Borgarholtsskóla og var haldið Fifa mót og splæst í pizzur á liðið. Sigurvegari kvöldsins fór heim með glænýjan Fifa15 leik. Stefnan er að hafa opið hús í Hlöðunni öll þriðjudagskvöld en þar verður ekki stoppað. Hugmyndafræði Keldunnar er að skapa vettvang fyrir ungt fólk til þess að hittast og spjalla, drekka kaffi eða kakó, spila, skipuleggja og sækja viðburði og njóta þess að vera saman.

Arnar Elí Gunnarsson á fullu að þrífa bíl fyrir viðskiptavin.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 6:40 PM Page 15

GV

Fréttir

MAX1 &

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna Árlegir Grafarvogsleikar voru haldnir dagana 16.-19. september sl. Grafarvogsleikarnir eru keppni milli félagsmiðstöðva Gufunesbæjar í hinum ýmsu hefðbundnu og óhefðbundnu keppnisgreinum. Félagsmiðstöðvarnar eru fjórar talsins en það eru Dregyn - Vættaskóla, Fjörgyn - Foldaskóla, Púgyn - Kelduskóla og Sigyn – Rimaskóla. Keppnisgreinarnar í ár voru af ýmsum toga t.d. fótbolti, borðtennis, kappát, Guitar Hero, dodgeball, spretthlaup, hreystibraut kassabílarallý og Minute to Win it þrautir. Leikarnir fóru fram á þrem kvöldum en á þriðjudeginum fóru leikarnir fram í Egilshöll, miðvikudeginum í Sigyn og á fimmtudeginum var keppt í Fjörgyn. Gríðarlega góð þátttaka var á leikunum og voru áhorfendur virkilega duglegir að mæta og hvetja sín lið áfram. Grafarvogsleikunum var svo slúttað með balli þar sem um 400 unglingar úr Grafarvogi mættu. Á ballinu voru sigurvegar leikanna einnig kynntir en það var félagsmiðstöðin Púgyn sem vann leikana fjórða árið í röð sem er sögulegt í sögu leikanna. Virkilega vel gert hjá krökkunum í Púgyn.

Fáðu Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum og styrktu Bleiku slaufuna um leið Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk adekkk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður urr norðlægra slóða. MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum út október og hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins.

Karen Dögg Jónsdóttir, Magney Lind Eiríksdóttir, Ragna Katrín Björgvinsdóttir, Guðrún Soley Magnúsdóttir og María Eir Magnúsdóttir.

ein öruggustu dekk sem völ er á ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum

Eru dekkin þín lögleg? Kynntu þér nýja reglugerð um mynstursdýpt á MAX1.is

breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

fræðingum MAX1. Sk koðaðu oðað dekkjaleitarvélina á MAX1.is FFáðu áðu ráðgjöf frá sérfræðingum Skoðaðu oðaðu Bíl Bíldshöfða dshöfða 5a, R Rvk vk Ja Jafnaseli fnaseli 6 6,, R Rvk vk D Dalshrauni alshrauni 5, Hfj

Aðal Aðalsímanúmer símanúmer

515 7 7190 190

Opnunartími: Virka Virka daga daga k kl. l. 8-17 8-17 Laugardaga: Laugardaga: sjá MAX1.is MAX1.is

ta) a K Knarrarvogi narrarvogi 2, R Rvk vk ((ath. ath. ekki dekkjaþjónus dekkjaþjónusta)

Stuð á Grafarvogsleikaballinu.

Kynntu þér reglubundinn sparnað Krakkarnir í Dregyn að undirbúa sig fyrir þrautaboðhlaup.

Sparnaður getur tekið á sig ýmsar myndir, en hvert sem markmiðið er þá er alltaf skynsamlegt að leggja fyrir. Ræddu við ráðgjafa okkar og kynntu þér sparnaðarleiðir Landsbankans.

! " # $

$%

& ! " " '

' (

) '

& * "+ ,!!-

Halldóra H. Guðmundsdóttir Viðskiptavinur Landsbankans


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/10/14 11:49 PM Page 16

16

ร TFARARSTOFA ร T FA R A R S TO FA ร SLANDS

$XรจEUHNNX .ySDYRJL ย 6tPDU 5 1 3300 ย ZZZ XtIRULn LV

Sverrir Einarsson

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

STOFNUร 1996

Grรฆnfรกni og 15 รกra afmรฆli Sjรณnarhรณls

Hinrik Valsson

ร T ร TFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARร A HAFNARFJARร AR R STOFNUร 1996

ร ann 15. september sl. fรฉkk leikskรณlinn Sjรณnarhรณll afhentan Grรฆnfรกnann รก 15 รกra afmรฆli skรณlans. Mikil gleรฐi rรญkti

R E Y K J A V ร K U R B O R G

)ODWDKUDXQ D ย ZZZ XWWIDUDUVWRID LV ย 6tPDU

GV

Frรฉttir

รพann daginn meรฐ รพann stรณra รกfanga sem unniรฐ hefur veriรฐ aรฐ sรญรฐastliรฐin tvรถ รกr. Haldin var vegleg veisla meรฐ sรถng,

hljรณmsveit og afmรฆliskรถku. Viรฐ รพรถkkum รถllum sem heiรฐruรฐu okkur meรฐ nรฆrveru sinni รก รพessum stรณra degi.

Flottir krakkar รก Sjรณnarhรณli.

Sรฝnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiรฐar og รถruggar gรถngu- og hjรณlaleiรฐir. Hugum aรฐ trjรกgrรณรฐri sem

R eykja vรญk ur bor g sept embe

Er leiรฐin greiรฐ?

Margir mรฆttu รก hรกtรญรฐina.

vex รบt fyrir lรณรฐarmรถrk yfir gangstรฉttir og stรญga. Grรฆnfรกninn blakti aรฐ sjรกlfsรถgรฐu viรฐ hรบn.

Umferรฐarmerki eiga aรฐ sjรกst vel og trjรกgrรณรฐur mรก ekki byrgja gรถtulรฝsingu. Gรฆta รพarf aรฐ lรกgmarkshรฆรฐ trjรกgrรณรฐurs รพar sem vรฉlsรณpar, snjรณruรฐningstรฆki og sorphirรฐubรญlar รพurfa aรฐ fara um. Hugsum รบt fyrir garรฐinn svo leiรฐin sรฉ greiรฐ allt รกriรฐ!

Reykjavรญkurborg ฤฑ ร jรณnustuver 411 1111 ฤฑ www.reykjavik.is Veitingarnar รก veisluborรฐinu voru รญ senn girnilegar og glรฆsilegar.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 12:50 AM Page 17

17

GV

Fréttir

Fasteignamiðlun Grafarvogs nú við hliðina á Bónus

Fasteignamiðlun Grafarvogs hefur flutt starfsemi sína í betra og aðgengilegra húsnæði í Spönginni og er nú við hliðina á Bónus. Í júní síðastliðnum tókst að klára að innrétta húsnæðið og sníða að þörfum fasteignamiðlunar og flutti þá starfsemin þangað. Fasteignamiðlun Grafarvogs er nú vel sýnileg og hefur auk þess upp á að bjóða aðstöðu til kynningar á eignum fyrir gangandi vegfarendur, óhætt er að segja að þeir kunni vel að meta það. Fasteignamiðlun Grafarvogs hefur verið starfrækt í Spönginni frá árinu 2003. Sigrún Stella Einarsdóttir tók við rekstrinum árið 2007 en hún hefur starfað sem löggiltur fasteignasali frá árinu 2003. Hún hóf strax að auka enn frekar á þjónustu við Grafarvogsbúa. Grafarvogur er eins og bær í borginni og nú flytur fólk sig til innan hverfisins þegar það stækkar við sig eða minnkar, íbúar kunna almennt vel við þá þjónustu sem þar er að finna og þykir gott að þurfa ekki að

leita úr fyrir hverfið (bæinn sinn). Allir hverfishlutar eru nú vel grónir en þar eru hús ennþá nýleg og almennt vel byggð. Ásókn í eignir í Grafarvogi af aðfluttum er alltaf jöfn og stöðug enda sækir fasteignakaupandi í hverfi sem komin er reynsla á, þjónusta til staðar, reynsla komin á skólakerfið, göngu- og gatnakerfi vel skipulagt og eins og áður sagði hús almennt vel byggð og nýleg og umhverfi aðlaðandi. Hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs starfa þrír starfsmenn, Sigrún Stella Einarsdóttir löggiltur fasteignasali, Daníel Fogle sölumaður og Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður. Daníel og Sigurður hafa báðir haldgóða menntun og reynslu af byggingaog fasteignamálum. Þjónusta við viðskiptavininn, eftirfylgni, áhugi og nærgætni er það sem viðskiptavinurinn má búast við af starfsmönnum. Sölumenn vinna í mikilli samvinnu við löggilta fasteignasalann og er skipulag á vinnuaðstöðu með það í huga. Boðið er upp á sölumat fyrir eigendur fasteigna þeim að

Sigrún Stella Einarsdóttir löggiltur fasteignasali, Daníel Fogle sölumaður og Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður. kostnaðarlausu þegar hugað er að sölu. um. Seljendum er veitt ráðlegging um hvað linga og lánastofnanir er einnig stór hluti Lögð er nákvæm vinna í verðlagningu eign- betur megi fara varðandi frágang á eigninni verkefna stofunnar. Skjalagerð er öll unnin anna svo að seljandi geti gert raunhæfar svo hún njóti sín sem best. Sölumenn fylgja á faglegan og vandvirkan hátt. áætlanir varðandi næstu kaup. Þegar selj- eftir hverri skoðun af nærgætni. Kaupendur Starfsmönnum Fasteignamiðlunar Grafandi hefur tekið ákvörðun um sölu er eign- fasteigna fá hjá sölumönnum og fasteigna- arvogs þykir vænt um þau viðbrögð sem in mynduð af vandvirkni, gert um hana sala alla þá ráðgjöf sem unnt er að veita flutningur stofunnar hefur fengið. Æ fleiri söluyfirlit og hún kynnt á netmiðlum, þeim við skoðun eignanna, tilboðsgerðina koma í heimsókn og leita ráða varðandi heimasíðu og með öðrum auglýsingum. og í öllu samningaferlinu. Seljendur fá alla kaup eða sölu fasteigna og þykir mörgum Lögð er áhersla á að standa vel að kynningu þá ráðgjöf sem unnt er að veita þeim í sölu- það gott að hafa svona þjónustu sýnilega eignarinnar og vanda til lýsingar á henni ferlinu öllu svo ljúka megi viðskiptunum á innan um aðra þjónustu sem það þarf að eins og lög gera ráð fyrir. Sölumenn sjá farsælan hátt. sækja dags daglega. Vöfflur með rjóma og sjálfir um að hafa samband við seljendur til Fasteignamiðlun Grafarvogs leggur kaffi verða óvænt og öðru hvoru í boði fastað finna tíma með væntanlegum kaupend- megin áherslu á sölu íbúðar- og atvinnu- eignasölunnar til gesta og gangandi í um. Sölumenn sýna eignirnar í öllum tilvik- húsnæðis. Verðmat fasteigna fyrir einstak- framtíðinni.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 11:53 PM Page 18

18

GV

Fréttir

Fjölbreytt þjónusta við bíla og tæki

Diesel Center

Unga afreksfólkið sem boðin var þátttaka í alþjóðlega skákmótinu Västerås Open Efri röð f.v. Jóhann Arnar Finnsson, Hörður Aron Hauksson, Jón Trausti Harðarson, Hrund Hauksdóttir og Sigríður Björg Helgadóttir. Neðri röð f.v.: Dagur Ragnarsson, Dagur Andri Friðgeirsson, Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíðsdóttir og Heiðrún Anna Hauksdóttir.

» NÝ OG STÆRRI VERSLUN

Tíu ungmennum boðið á fjölmennasta skákmót á Norðurlöndum Verið velkomin » DIESELVERKSTÆÐI

» VARAHLUTAÞJÓNUSTA

NÝTT

» TÚRBÍNUVIÐGERÐIR OG SALA

DVERGSHÖFÐI 27 110 Reykjavík

» SÉRPANTANIR

Sími 535 5850 - blossi.is

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Skákdeild Fjölnis fagnar á þessu ári 10 ára afmæli sínu. Í tilefni afmælisins ákvað skákdeildin að þiggja boð Västerås Schackklub og senda tíu ungmenni, mikla afrekskrakka, á Västerås Open, alþjóðlega skákmótið sem haldið er í samnefndum bæ síðustu helgina í september ár hvert. Í hópnum voru þeir krakkar og unglingar 12 - 22. ára sem í gegnum áratuginn hafa myndað hryggjarstykkið í árangursríku starfi skákdeildarinnar; þau Sigríður Björg Helgadóttir, Hörður Aron Hauksson, Dagur Andri Friðgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harðarson, Oliver Aron Jóhannesson, Jóhann Arnar Finnsson, Heiðrún Anna Hauksdóttir og Nansý Davíðsdóttir. Krakkarnir voru mótshöldurum ekki ókunnir því hinn ótrúlegi árangur Rimaskóla á Norðurlandamótum í skólaskák er frændum okkar að góðu kunnur og fyrir tveimur árum tók Nansý Davíðsdóttir þátt í stigalægri flokk mótsins og sigraði glæsilega, þá aðeins 10 ára gömul. Alþjóðlega skákmótið Västerås Open hefur verið haldið frá árinu 2009 og þátttakan aukist ár frá ári. Mikið er lagt upp úr góðu skipulagi sem hæfir skákmönnum á öllum aldri og af öllum styrkleika. Tefldar eru átta umferðir á mótinu og var frammistaða Fjölnisfélaga í heildina mjög góð. Þeir félagar Jón Trausti, Dagur R. og Oliver Aron sem eru 16 - 17 ára gamlir og eiga fast sæti í 1. deildar skáksveit Fjölnis urðu efstir af hópnum með 5 vinninga af 8 mögulegum. Jón Trausti hækkaði mest þeirra á stigum. Eins og stefnt var að þá hækkuðu Fjölniskrakkarnir nánast allir umtalsvert á skákstigum og gátu verið ánægðir með frammistöðu sína. Ferðin var ekki síður ætluð til að efla og þétta þennan glæsilega hóp ungra afreksmanna sem stjórn Skákdeildar Fjölnis vill sjá áfram virkan í skákstarfi deildarinnar sem fyrirmyndir yngri skákmanna. Västeråsfararnir hafa flestir starfað við þjálfun á skákæfingum Fjölnis eða

Hörður Aron Hauksson hækkaði mest á stigum. Þessi fyrrum Norðurlandameistari með Rimaskóla 2004 og 2008 hefur litlu gleymt. verið liðstjórar skáksveita Rimaskóla. ferð afrekskrakkanna. Fararstjóri til Ferðin til Västerås var einstaklega vel- Västerås var Helgi Árnason formaður heppnuð og krökkunum tíu til mikillar skákdeildar Fjölnis. Íslendingar búsettir fyrirmyndar. Auk Skákdeildar Fjölnis í Svíþjóð, þau Sverrir Þór og Hallfríður þá styrktu Sænsk, íslenski sam- Sigurðardóttir aðstoðuðu við undirbúnstarfssjóðurinn, Íslandsbanki ing ferðarinnar og voru ákaflega stolt af Höfðabakka og Skáksamband Íslands frammistöðu landa sinna.

Nansý Davíðsdóttir var í baráttunni um efstu sætin í stigalægri flokknum líkt og fyrir tveimur árum þegar hún sigraði eftirminnilega.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 11:56 PM Page 19

19

GV

Fréttir

Persónuleg heimahjúkrunarþjónusta fyrir aldraða þína lausn. ,,Hafðu samband og við munum koma til þín. Fyrsta viðtal í heimahús er endurgjaldslaust,” segja þær mæðgur í samtali við Grafarvogsblaðið. Síminn hjá Farsæld er 5 55 05 15 en einnig er hægt að hafa samband á farsæld.is eða farsæld@farsæld.is eða Facebook.com/farsaeld ,,Við munum einnig bjóða upp á lífssöguþjónustu, en hún hentar sérstaklega vel almennt til að viðhalda persónueinkennum og þá sérstaklega hjá fólki sem þjáist af heilabilun. Hver og einn einstaklingur á ólíka ævi að baki sér og lífssaga hans er það sem mótar einstaklinginn og einkennir hann. Með notkun lífssögu er hægt að bæta

gæði og einstaklingsmiða umönnun fyrir hvern og einn ásamt því að persónueinkennum einstaklingsins er viðhaldið. Lífssögunotkunin hentar vel í heimahúsi jafnt sem á hjúkrunarheimili. Lífssöguþjónustan felur í sér viðtal og öflun upplýsinga og ljósmynda frá lífssögu einstaklingsins. Við munum síðan setja saman lífssöguna á spjald til að hengja upp á vegg á heimili einstaklingsins. Rannsóknir á notkun lífssögu á þennan hátt sýna fram á mjög góð áhrif. Þekking starfsmanna á lífi einstaklingsins eykst og þar með verður umönnun einstaklingsmiðaðri. Aukning verður á samskiptum og samvinnu starfsmanna við einstaklinginn og aðstandendur hans ásamt því að notkun lífssögunnar eykur Mæðgurnar Guðfríður Hermannsdóttir og Hallfríður Eysteinsdóttir. vellíðan og lífsgæði einstaklingsins,” segja þær Guðfríður og Hallfríður. ,,Þjónusta okkar verður eingöngu einstaklingsmiðuð og samfelld til að mæta þörfum hvers og eins í stað þjónustu sem er verkefnamiðuð og gengur yfirleitt út á að klára að sinna líkamlegum þörfum einstaklingsins á sem skemmstum tíma en litið er fram hjá persónunni og sálrænna þarfa hennar. Viðskiptavinir geta komið með mál hins aldraða á borð til okkar og við munum vinna úr

því með því að tengja saman þá þjónustuþætti sem fólk á rétt á og bæta við þjónustu frá okkar fyrirtæki til að brúa bilið á milli þarfa og úrræða. Álag á aðstandendur og framlag þeirra er að aukast með auknum lífaldri aldraðra. Nauðsynlegt er að finna leiðir til að bæta lífsgæði þess sem fær aðstoð og þess sem veitir hana. Velferðarkerfið leggur ríka áherslu á aukna heimaþjónustu, valfrelsi, fjölbreytni í þjónustu og einkavæðingu.”

ENNEMM / SÍA / NM63944

Hjúkrun byggist á einstaklingsbundnum þörfum og óskum skjólstæðingsins og hjúkrunarfræðingar bera þar faglega, siðferðislega og lagalega ábyrgð. Hjúkrunarfræðingar mæta þörfum skjólstæðinga sinna, bera umhyggju fyrir þeim og veita einstaklingsmiðaða umönnun til að tryggja velferð þeirra. Mikil þörf er á nýjum áherslum og auknum úrræðum í þjónustu fyrir aldraða einstaklinga og aðstandendur þeirra. Eldri borgarar vilja búa sem lengst á eigin heimili og því er mikilvægt að þeir geti fundið fyrir öryggi og fengið heilsueflandi aðstoð í daglegu lífi sem getur stuðlað að aukinni virkni og vellíðan. Farsæld býður upp á heimahjúkrun og aðra þjónustu sem sniðin verður að þörfum hvers og eins. Markmiðið er að veita einstaklingsmiðaða, heildræna, faglega og persónulega þjónustu. Þjónustan er margþætt og þar má nefna hjúkrunarmeðferð, aðstoð í daglegu lífi, ráðgjöf, viðveru, stuðning og félagsskap. Fyrirtækið Farsæld er rekið af hjúkrunarfræðingunum og mæðgunum Guðfríði Hermannsdóttur og Hallfríði Eysteinsdóttur. Saman hafa þær mikla reynslu af hjúkrun, umönnun og þjónustustörfum. Þær hjálpa þér að finna

Húsnæðislán

Ertu að hugsa um að kaupa þína fyrstu fasteign? Við lánum 1.500.000 kr. aukalega til þeirra sem eru að kaupa sér húsnæði í fyrsta skipti.* Að kaupa húsnæði er stór ákvörðun og því um að gera að vega og meta alla kosti í stöðunni. Húsnæðislánaráðgjafarnir okkar hafa víðtæka reynslu og góðan skilning á aðstæðum ungra fasteignakaupenda og geta því gefið þér góð ráð. Ræddu við húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi. 50% afsláttur af lántökugjöldum við kaup á fyrstu eign er veittur til áramóta *Heildarlánveiting bankans að meðtöldu viðbótarláni er þó að hámarki 90% af kaupverði. Lántakandi þarf að standast greiðslumat og uppfylla aðrar útlánareglur bankans. Veittur er helmingsafsláttur af lántökugjöldum til þeirra sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Lántakandi þarf að greiða kostnað við greiðslumat, skjalagerðargjald, þinglýsingargjald og, ef við á, kostnað við veðbanda- og lánayfirlit. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað mánaðarlegar afborganir, árlega hlutfallstölu kostnaðar og heildarkostnað.

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 2:26 AM Page 20

20

GV

Fréttir

Frá Grafarvogi til Hvíta-Rússlands Nem¬end¬ur í 4. - 8. bekk í Keldu¬skóla Vík í Grafar¬vogi hafa und¬an¬farna mánuði prjónað ull¬arteppi, trefla og húf¬ur í textílmenntatímum. Tilgangur verkefnisins var að láta gott af sér leiða fyrir íbú¬a Hvíta-Rúss¬lands. Starfsfólk skólans tók einnig þátt í þessu verkefni og greip í prjóna í kaffitímum sínum. Afrakst¬ur prjóna¬skaparins urðu 33 teppi, 50 húfur og treflar. Hugmyndina átti textílkennari Kelduskóla Víkur, Sigríður H. Guðjónsdóttir, sem las einn góðan veðurdag um verkefni sem Rauði Krossinn hefur haft veg og vanda að. Verkefnið fólst í fata¬söfn¬un til handa hvít-rúss¬nesku þjóðinni á und¬an¬förn¬um árum. Vet¬urn¬ir þar hafa reynst erfiðir síðustu ár og búa HvítRúss¬ar við lé¬legri húsa¬kost en þekk¬ist í vest¬an¬verðri Evr¬ópu, sér¬stak¬lega í dreifðari byggðum. Vet¬urn¬ir í Hvíta-

Rússlandi eru mjög snjóþung¬ir og geis¬ar yf¬ir¬leitt mik¬il frost¬harka um þriðjung hvers árs. Sigríður sá möguleika á að tvinna þetta verkefni saman við námskrá textílmenntar í skólanum. Nemendur voru fúsir til verksins sem og starfsmenn skólans. Ljóst var að í þetta þurfti mikið magn af garni og fór Sigríður því á stúfana við að auglýsa eftir afgangsgarni hjá vandamönnum, vinum, samstarfsfólki og foreldrum nemenda skólans. Þó undirtektir væru góðar dugði það ekki til. Þá leitaði Sigríður til fyrirtækja sem tóku umleitaninni afar vel og lögðu Rúmfatalagerinn, Byko, Saturnus, Tinna, Ístex og Handprjónasamband Íslands verkefninu lið með því að gefa garn. Afrakstur þess var svo eins áður segir. Þann 11. september s.l. voru svo teppin, húfurnar og treflarnir af¬hentir starfs¬mönn¬um Rauða kross¬ins við

Afhending verkefnisins. Starfsmaður R.K, nemendur og Sigríður Textílkennari. hátíðlega at¬höfn í Kelduskóla Vík. Fulltrúar Rauða Krossins, Nína og Guðrún, komu í skólann og veittu viðtöku því sem til féll í þessu verðuga verkefni. Fengu

nemendur kynningu á ástandinu í HvítaRússlandi og sáu m.a. myndband sem sýndi þá fátækt sem íbúar þessa kalda lands búa við. Að kynningu lokinni voru nem-

endur enn meðvitaðri um það hversu mikilvægt þetta verkefni var. Tóku þeir þakklátir við viðurkenningu frá Rauða Krossinum.

Glaðir nemendur með viðurkenninguna. Nina frá R.K afhendir nemendum viðurkenningarskjal

Strákarnir voru duglegir að prjóna.

O ̈ ll teppin sem fara til Hvíta Rússlands.

Nemendur að vinna prjóna teppi.

Eru ,,all inclusive‘‘ útskriftarferðir ásættanlegar? Í frétt hjá DV þann 15. ágúst síðastliðinn kom fram að fjöldi íslenskra útskriftarnema hefði veikst á Íslendingaballi á Benidorm og að tveir hafi þurft að leggjast inn á sjúkrahús. Í fréttinni segir einnig að fleiri hafi þurft að leita á sjúkrahús vegna veikinda og að hávær orðrómur væri meðal unga fólksins um að því hafi verið byrluð ólyfjan. Ferðin sem um ræðir var útskriftarferð fimm framhaldsskóla til Benidorm á Spáni. Um svokallaða ,,all inclusive‘‘ ferð var að ræða en í því felst að innifalið í verðinu er fullt fæði og drykkir, þar með talið innlent áfengi. Umrætt Íslendingaball var einnig innifalið í verðinu, með bjórkönnu fyrir hvert borð, ásamt annarri skemmtidag-

skrá og styttri ferðum. Í fréttinni kom fram að ungmennin hafi þurft að fara reglulega á spítala vegna ofurölvunar en einnig hafi verið talsvert um að þau hafi misstigið sig og einn hafði handleggsbrotnað. Ekki hafi fengist staðfest að ungmennunum hafi verið byrluð ólyfjan og ýjað var að því að þau hafi notað það til að afsaka hversu ölvuð þau voru umrætt kvöld. Þetta er vert að skoða nánar og má segja að um tvo möguleika sé að ræða. Sá fyrri er að ungmennunum hafi ekki verið byrluð ólyfjan. Sé það rétt má rekja veikinda nemendanna eftir umrætt Íslendingaball til ofurölvunar. Þá vaknar sú spurning hvort aðrar spítalaferðir, til að mynda vegna handleggsbrots og

snúinna ökkla, megi einnig rekja til ofdrykkjunnar? Seinni möguleikinn er að ungmennunum hafi í raun verið byrluð ólyfjan og það skýri að miklum hluta veikindi þeirra. Báðir möguleikarnir eiga sameiginlegt að fela í sér að ungmennin hafi neytt áfengis í ferðinni. Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart þar sem ungmennin hafa aldur til að drekka áfengi á Spáni og gera má ráð fyrir að mörg þeirra neyti áfengis á Íslandi. Spurningin er hinsvegar sú hvort réttlætanlegt sé að selja ungu fólki, sem hefur ekki rétt til að kaupa sér áfengi á Íslandi, ferð þar sem áfengi er beinlínis haldið að því? Hefði ef til vill mátt koma í veg fyrir einhverjar spítalaferðir ef ungmennin

hefðu þurft að kaupa sitt áfengi sjálf? Þess má einnig geta að við, sem stöndum að þessari grein, vitum af ungu fólki sem leið ekki vel í þessari ferð og hreinlega blöskraði hversu mikið var drukkið. Við spyrjum okkur hvort það sé sanngjarnt gagnvart ungmennum sem kjósa að vera edrú að selja útskriftarnemendum pakkaferð þar sem talið er eðlilegt og sjálfsagt að drekka áfengi? Síðast en ekki síst veltum við fyrir okkur hvers vegna unga fólkið ættu að ljúga til um að því hafi verið byrluð ólyfjan í

stað þess að viðurkenna að það hafi drukkið of mikið í ferð þar sem ókeypis áfengi er innifalið? Það er von okkar að nemendafélög framhaldsskólanna og ferðaskrifstofur taki þessar spurningar til greina og setji spurningarmerki við að selja ungu fólki ,,all inclusive‘‘ útskriftarferðir. Fyrir hönd forvarnarteymis Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts Ingveldur Halla Kristjánsdóttir, náms- og starfsráðgjafi.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/13/14 3:20 PM Page 21

21

GV

Frรฉttir Betri hverfi 2015:

Gรณรฐar hugmyndir fyrir Grafarvog Reykjavรญkurborg leitar eftir hugmyndum aรฐ framkvรฆmdum og viรฐhaldverkefnum sem bรฆta umhverfiรฐ, auรฐvelda รบtivist og auka รถryggi gangandi og hjรณlandi รญ hverfinu. Opiรฐ er fyrir nรฝjar hugmyndir รก sรฉrstรถku vefsvรฆรฐi รก Betri Reykjavรญk til 7. nรณvember og รพar er einnig hรฆgt aรฐ koma meรฐ rรถk og mรณtrรถk fyrir hugmyndum sem settar hafa veriรฐ inn. Fjรถlmargar gรณรฐar hugmyndir รญbรบa hafa veriรฐ framkvรฆmdar รก sรญรฐustu รพremur รกrum. ร รพessu รกri kusu รญbรบar meรฐal annars lagfรฆringar og nรฝjar kรถrfur รก frisbรญgolfvellinum รญ Gufunesi. ร ar vilja รญbรบar einnig aรฐ sett verรฐi upp รฆvintรฝrasvรฆรฐi meรฐ klifursamstรฆรฐu viรฐ Gufunesbรฆ. Margvรญslegar umbรฆtur รญ umhverfinu voru einnig kosnar svo sem grรณรฐursetning trjรกa viรฐ standstรญg neรฐan Staรฐahverfis, fleiri trรฉ รญ mรถn viรฐ Egilshรถll og รกvaxtatrรฉ รก grรฆnum svรฆรฐum viรฐ Langarima. ร รก kusu รญbรบar burtu รณnรฝtar girรฐingar รก Geldinganesi, betri lรฝsingu viรฐ Brekkuhรบs 3 og fyrir ofan Eir, sem og malbikun รก stรญg norรฐan Korpรบlfsstaรฐavegar, sunnan Barรฐastaรฐa 1 โ 5. Vatnspรณstur viรฐ Hallsteinsgarรฐ hlaut einnig brautargengi รญ kosningum og var listamaรฐurinn fenginn til aรฐ รบtfรฆra รพรก hugmynd. Fyrirkomulag sรถfnunar hugmynda og รบrvinnsla รพeirra er รณbreytt frรก fyrra รกri. Hverfisrรกรฐ og starfsmenn borgarinnar fara yfir hugmyndir og meta kostnaรฐ viรฐ framkvรฆmd รพeirra. Rafrรฆnar รญbรบakosningar verรฐa sรญรฐan haldnar snemma รก nรฆsta รกri. Til framkvรฆmda verkefna รญ Grafarvogi er รกรฆtlaรฐ aรฐ verja nรฆr 41 milljรณn krรณna. Hรฆgt er aรฐ fรก aรฐstoรฐ viรฐ innsetningu hugmynda รก vefinn รก รพjรณnustumiรฐstรถรฐvum Reykjavรญkurborgar.

ร รบ fรฆrรฐ rรฉttu dekkin รญ nรฆsta nรกgrenni viรฐ รพig %FLLJO FSV FJOB TOFSUJOH Cร MTJOT WJยฅ WFHJOO PH ร SZHHJ ยกJUU WFMUVS ยกWร ร Hย ยฅVN ยกFJSSB 5ร NJ WFUSBSEFLLKBOOB FS SVOOJOO VQQ PH ยกWร IWFUKVN WJยฅ Cร MFJHFOEVS UJM Bยฅ Gร BยฅTUPยฅ WJยฅ WBM ร Sร UUVN EFLLKVN

Nesdekk รญ Reykjavรญk (SKร UIร MTJ t 4ร NJ

Bรญlabรบรฐ Benna dekkjaรพjรณnusta 5BOHBSIร GยฅB t 4ร NJ 5BOHBSIร GยฅB t 4ร NJ

Opnunartรญmi: .ร OVEBHB UJM Gร TUVEBHB 08:00 - 18:00 -BVHBSEBHB 10:00 - 14:00

Starfsmenn Reykjavรญkurborgar grรณรฐursettu stรฆรฐileg trรฉ aรฐ รณsk รญbรบa รญ manir Engjahverfismegin viรฐ Egilshรถll.

Kรถkukeppni รญ Sigyn ร riรฐjudaginn 30. september sl. var veisla hjรก krรถkkum รญ 5. - 7. bekk รญ fรฉlagsmiรฐstรถรฐinni Sigyn. ร ennan dag var haldin kรถkukeppni og รพvรญlรญk keppni. ร aรฐ voru 17 hรณpar eรฐa 36 krakkar sem tรณku รพรกtt aรฐ รพessu sinni. Kรถkurnar voru hver annari glรฆsilegri og รกttu dรณmarar mjรถg erfitt meรฐ aรฐ velja sigurvegara en รพaรฐ voru veitt verรฐlaun รญ รพremur flokkum. Fyrir besta bragรฐiรฐ fengu รพeir Kristรณfer og Gauti verรฐlaun. ร eir buรฐu upp รก franska sรบkkulaรฐikรถku meรฐ karamellusรณsu og vanillurjรณma. Fyrir flottustu kรถkuna fรฉkk hann Stefรกn verรฐlaun. Hann var meรฐ glรฆsilega sรบkkulaรฐikรถku sem leit รบt eins og flugvรฉl. Loks fyrir frumlegustu kรถkuna fengu รพeir Hafรพรณr og Hรกvarรฐur verรฐlaun. ร eir buรฐu upp รก Oreo-sรบkkulaรฐi-vanillu-kremkรถku sem dรณmarar hรถfรฐu aldrei sรฉรฐ รกรฐur. ร aรฐ mรก meรฐ sanni segja aรฐ karlpeningurinn รญ Rimaskรณla bรบi yfir miklum baksturshรฆfileikum. Dรณmarar รพurftu allir gรณรฐan tรญma til aรฐ jafna sig eftir รพetta kรถkuhlaรฐborรฐ.

Hafรพรณr og Hรกvarรฐur meรฐ frumlegustu kรถkuna.

Kristรณfer og Gauti meรฐ sรบkkulaรฐibombu.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 12:08 AM Page 22

22

GV

Fréttir

Mjög fallegt raðhús við Logafold - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Mjög fallegt 215 m2 raðhús á tveimur hæðum við Logafold í Grafarvogi. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, forstofu, þvottahús, geymslu, sjónvarpshol, eldhús, stofu og bílskúr. Eignin er skráð 215 m2, þar af bílskúr 34 m2. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er húsið 215 m2, en raunstærð er um það bil 240 m2 þar sem efri hæð er að hluta til undir súð Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Á vinstri hönd í forstofu er innangengt inn í þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, vinnu og vaskaaðstöðu, innaf þvottahús er gengið inní 34 m2 bílskúr. á hægri hönd í forstofu er gestasalerni með vask og klósetti. Úr forstofu er innangengt í stofu sem er parketlögð með stórum fataskáp, úr stofu er gengið út á sólpall í vestur. Í eldhúsi er falleg innrétting með miklu skápaplássi. Innaf eldhúsi er búr með hillum. Úr stofu er stigi upp á efri hæðina. Á efri hæðinni er komið inn í sjónvarpshol með parketi á gólfi. Innaf holi er hjónaherbergi með fataskápum og parketi á gólfi og útgengt á svalir sem snúa í vestur. tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum og parketi á gólfi en eitt herbergi án fataskáps. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með afar snyrtilegri innréttingu, sturtuklefa. Innaf holi er geymsla. Úr sjónvarpsholi og hjónaherbergi er gengið út á svalir í norður með fallegu útsýni. Hiti er í gólfi á Baðherbergi á efri hæð og eldhúsi og bílaplani. Afgirtur hellulagður sólpallur til austur

Úr sjónvarpsholi og hjónaherbergi er gengið út á svalir í norður með fallegu útsýni.

Úr stofu er gengið út á sólpall í vestur.

Fréttir úr Kastala -Turninum

Frístundaheimilið sem frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækir í Húsaskóla gengur opinberlega undir nafninu Kastali en það hefur jafnframt annað nafn, Turninn, sem er nafnið á þeim hluta heimilisins sem er fyrir eldri börnin. Frístundastarfið fór vel af stað þetta haustið og í fyrsta skipti náði fjöldi barnanna í Kastala tölunni 101. Á yngsta stigi skólans eru 107 nemendur þannig að það vantar aðeins sex börn til þess að öll taki þátt í starfsemi frístundaheimilisins. Börnin í fjórða bekk eru mis marga daga en

starfið þeirra er alveg aðskilið frá öðru starfi og fer fram í annarri álmu skólans og virðist það ætla að lukkast vel. Þar er starfandi barnaráð sem tekur þátt í að skipuleggja starfsemina. Reynt er að mæta óskum þeirra eftir fremsta megni og hefur t.d. verið haldið náttfatapartý og farið í ísferð með viðkomu í leik á lóð Foldaskóla. Í þriðja bekk er einnig búið að kjósa í barnaráð sem hefur hafist handa við að skipuleggja sitt starf. Annar bekkur er með valkerfi sem hentar þeim mjög vel. Þar verður einnig komið á barnaráði. Fyrsti

bekkur er enn sem komið er að mestu í frjálsum leik, enda á fullu að kynnast hvert öðru, starfsfólkinu og starfseminni. Aðstaðan sem Kastali og Turninn er með í dag er viðunandi, nema útisvæði Húsaskóla sem er og hefur verið afar dapurt. Skólalóðin hefur ekki verið tekin í gegn á undanförnum árum og því margt sem betur má fara og mikil þörf orðin fyrir endurnýjun leiktækja. Á það jafnt við út frá nýjungum og öryggi. Það er von okkar að það verði sett á dagskrá fljótlega svo börnin í Kastala geti notið þess að leika jafnt úti sem inni.

Reynt er að mæta óskum krakkanna í Kastala/Turninum eftir fremsta megni.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/12/14 12:58 AM Page 23

23

GV

FrĂŠttir

Foreldramorgnar! Ă­ Kirkjuseli viĂ° SpĂśng hefjast fimmtudginn 23. oktĂłber kl. 10.00 Allir foreldrar velkomnir SungiĂ° og spjallaĂ° - Gott samfĂŠlag

HeimsĂłknin til BjĂśrgunarfĂŠlags Akraness var vel heppnuĂ°.

Dagur Steinn bauĂ° sig fram Ă­ ungmennarĂĄĂ° SamfĂŠs.

HĂśllin ĂĄ landsmĂłt SamfĂŠs

LandsmĂłt SamfĂŠs (SamtĂśk fĂŠlagsmiĂ°stÜðva ĂĄ Ă?slandi) fĂłr fram ĂĄ Akranesi 3. - 5. oktĂłber. Ăžar komu saman nokkur hundruĂ° unglingar af Ăśllu landinu, fĂłru Ă­ smiĂ°jur, tĂłku Þått Ă­ landsĂžingi unglinga auk Ăžess sem kosiĂ° var Ă­ ungmennarĂĄĂ° SamfĂŠs. MeĂ°al frambjóðenda Ă­ ungmennarĂĄĂ°iĂ° var Dagur Steinn Elfu Ă“marsson en hann fĂłr ĂĄ landsmĂłtiĂ° meĂ° frĂ­stundaklĂşbbnum HĂśllinni sem frĂ­stundamiĂ°stÜðin GufunesbĂŚr starfrĂŚkir. MeĂ° honum Ă­ fĂśr voru ĂžrĂ­r aĂ°rir unglingar Ăşr HĂśllinni sem skemmtu sĂŠr konunglega. Allir vĂśldu sĂŠr smiĂ°jur og var fariĂ° Ă­ hĂłpeflis- og samvinnusmiĂ°ju, smiĂ°ju Ăžar sem bakaĂ°ar vour hollustukĂśkur, smiĂ°ju Ăžar sem elduĂ° voru egg, beikon og svĂ­nakĂłtilettur Ăşti Ă­ nĂĄtttĂşrunni og Ă­ einni smiĂ°junni var BjĂśrgunarfĂŠlag Akraness heimsĂłtt. HjĂĄ bjĂśrgunarfĂŠlaginu fengu unglingarnir meĂ°al annars aĂ° ferĂ°ast um Ă­ bjĂśrgunarsveitabĂ­lnum. Eftir smiĂ°jurnar var glĂŚsilegur kvĂślverĂ°ur og ball aĂ° honum loknum. FerĂ°in ĂĄ landsmĂłtiĂ° var vel heppnuĂ° og skilur eftir sig góðar minningar.

SĂśngurinn Ă­ MOSĂ“ 2014

8. nĂłvember nĂŚstkomandi verĂ°ur mikil sĂśngskemmtun Ă­ Ă­ĂžrĂłttahĂşsinu aĂ° VarmĂĄ Ă­ MosfellsbĂŚ meĂ° ÞåtttĂśku fjĂśgurra kĂłra. Hugmyndin aĂ° Ăžessu kĂłramĂłti vaknaĂ°i fyrir nokkrum mĂĄnuĂ°um sĂ­Ă°an og er ĂŚtlunin aĂ° hafa Ăžetta aĂ° ĂĄrlegum viĂ°burĂ°i Ă­ MosfellsbĂŚ. KarlakĂłrinn Stefnir mun bjóða 3-4 kĂłrum aĂ° taka Þått Ă­ Ăžessu hverju sinni og Ăžeir kĂłrar sem taka Þått nĂş eru, KarlakĂłrinn Stefnir, stjĂłrnandi Ă rni HeiĂ°ar Karlsson, KvennakĂłr Akureyrar, stjĂłrnandi DanĂ­el Ăžorsteinsson, KarlakĂłr KĂłpavogs, stjĂłrnandi GarĂ°ar Cortes, KarlakĂłr RangĂŚinga, stjĂłrnandi GuĂ°jĂłn H Ă“skarsson og KarlakĂłrinn SĂśngbĂŚrĂ°ur Ă­ BorgarfirĂ°i, stjĂłrnandi ViĂ°ar GuĂ°mundsson. Hver kĂłr mun syngja nokkur lĂśg og sĂ­Ă°an taka kĂłrarnir nokkur lĂśg saman Ă­ lokin. TĂłnleikarnir hefjast kl. 16:00, laugardaginn 8. nĂłvember. MiĂ°asala verĂ°ur viĂ° innganginn og kostar hver miĂ°i 2.000 krĂłnur. FrĂ­tt er inn fyrir ellilĂ­feyrisĂžega.

Grafarvogur

!CRPG FTCPÇľ

KGJJHȧLGP IPȧL? KGJJHȧLGP IPȧL? LUMAR ÞÚ Ă GĂ“Ă?RI HUGMYND FYRIR GRAFARVOG? -ÉŽË— RSDMCTQË— RSDMCTQË— XÇśQË— XÇśQË— G TFLXMC@RČŤEMTMË— EQLj˗ EQLj˗ ȆAÉŽTLË— ȆAÉŽTLË— Ȇ˗ Ȇ˗ 1 TLË— UDQJDEMHË— UDQJDEMHË— Ȇ˗ Ȇ˗ GUDQETLË— GUDQETLË— -ÉŽË— GTFLXMC@RČŤEMTMË— 1DXJI@UȆJË— DXJI@UȆJË— TLË— A NQF@QHMM@Q Ë— +DHS@òË— DQË— DESHQË— GTFLXMCTLË— RDLË— AĂ°S@Ë— GUDQÇśM Ë— @TòUDKC@Ë— ÉŽSHUHRSË— NFË— ANQF@QHMM@Q Ë—+DHS@òË—DQË—DESHQË—GTFLXMCTLË—RDLË—AĂ°S@Ë—GUDQÇśM Ë—@TòUDKC@Ë—ÉŽSHUHRSË—NFË— @TJ@Ë— ČŤQXFFHË— F@MF@MCHË— NFË— GIȨK@MCH Ë— %IČŤKL@QF@QË— EQLjAĂ°Q@QË— GTFLXMCHQË— G@E@Ë— JNLHòË— @TJ@Ë—ČŤQXFFHË—F@MF@MCHË—NFË—GIȨK@MCH Ë—%IČŤKL@QF@QË—EQLjAĂ°Q@QË—GTFLXMCHQË—G@E@Ë—JNLHòË— EEQÇˆË—Č†AÉŽTL˗Ȇ˗&Q@E@QUNFH˗Lj˗TMC@MEČŤQMTL˗LjQTLË—RDLË—G@E@Ë—AĂ°SSË—GUDQǜòË—LHJHò QÇˆË—Č†AÉŽTL˗Ȇ˗&Q@E@QUNFH˗Lj˗TMC@MEČŤQMTL˗LjQTLË—RDLË—G@E@Ë—AĂ°SSË—GUDQǜòË—LHJHò eykjavĂ­kË— EQLj˗ 8. oktĂłberË—SHKË— Ĺ°AÉŽ@QË— FDS@Ë— RDSSË— GTFLXMCHQË— RȆM@QË— HMMË— Lj˗ UDÇśMMË— Betri R Ĺ°AÉŽ@QË—FDS@Ë—RDSSË—GTFLXMCHQË—RȆM@QË—HMM˗Lj˗UDÇśMMË—Betri ReykjavĂ­kË—EQLj˗8. oktĂłberË— SHKË— 7. nĂłvember Ë— EXKFRSË— LDòË— GTFLXMCTLË— @MM@Q@Ë— Lj˗ UDEMTLË— NFË— JNLHòË— LDòË— QČŤJË— LDòË— nĂłvember Ë—EXKFRSË—LDòË—GTFLXMCTLË—@MM@Q@˗Lj˗UDEMTLË—NFË—JNLHòË—LDòË—QČŤJË—LDòË— D ò@˗Lj˗LȨSH Ë—'@KCM@QË—UDQò@˗ȆAÉŽ@JNRMHMF@QË—TLË—DERSTË—GTFLXMCHQM@Q˗Lj˗MĂ°RS@˗LjQH Dò@˗Lj˗LȨSH Ë—'@KCM@QË—UDQò@˗ȆAÉŽ@JNRMHMF@QË—TLË—DERSTË—GTFLXMCHQM@Q˗Lj˗MĂ°RS@˗LjQH HKË— Ăź DHQQ@Ë— U DQJDEM@Ë— RDLË— 1 DXJI@UȆJTQANQFË— L DSI@Ë— Ë— Ë— LHKKIȨMHQË— LHKKIȨMHQË— J 1DXJI@UȆJTQANQFË— LTMË— TMË— RRDSI@Ë— JQȨM@Ë— QȨM@Ë— SSHKË— ĂźDHQQ@Ë— UDQJDEM@Ë— RDLË— JNRHMË— JNRHMË— U UDQò@˗Ȇ˗&Q@E@QUNFH˗˗Ȇ˗GUDQE@JNRMHMFTMTL DQò@˗Ȇ˗&Q@E@QUNFH˗˗Ȇ˗GUDQE@JNRMHMFTMTL Ă°FSË—DQË—@òË—ELj˗@òRSNòË—UHòË—HMMRDSMHMFTË—GTFLXMC@˗Lj˗UDÇśMMË—ÇˆË—ĂźIIȨMTRSTLHòRSȍòUTLË— 'Ă°FSË—DQË—@òË—ELj˗@òRSNòË—UHòË—HMMRDSMHMFTË—GTFLXMC@˗Lj˗UDÇśMMË—ÇˆË—ĂźIȨMTRSTLHòRSȍòUTLË— ' 1 DXJI@UȆJTQANQF@Q 1DXJI@UȆJTQANQF@Q

www.betrir eykjavik.is www.betrireykjavik.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 8:40 PM Page 24

5 x 40 Bónus Auglýsingin er hjá Sölva


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.