Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2012

Page 64

Mynd 30.

Hlutfallsleg skipting tilkynninga eftir tilkynnenda 2006–2011 Opinberir aðilar

Aðrir en opinberir aðilar

Aðrir ótilgreindir

2011

71,7

23

5,4

2010

71,7

22

6,3

2009

72,7

22,4

2008

78,4

2007

77,4

15,5

2006

76,8

17,4

0%

10%

20%

30%

4,9

18,2

40%

50%

60%

70%

80%

3,4 7,2 5,8

90%

100%

Heimild: Barnaverndarstofa, Ársskýrsla 2008-2011 og Samband íslenskra sveitarfélaga. Skýring: Fleiri en ein tilkynning getur hafa borist um sama barn.

Mynd 30 sýnir grófa hlutfallslega skiptingu tilkynninga eftir tilkynnendum á tímabilinu 2006–2011 þar sem greint er á milli opinberra aðila, annarra en opinberra aðila og þá þeirra sem eru ótilgreindir. Langflestir tilkynningar koma frá opinberum aðilum; lögreglu, leik- eða grunnskóla, sérfræðiþjónustu, lækni og félagsmálayfirvöldum. Árið 2011 koma tæplega 72% tilkynninga úr þeim hópi og hefur fækkað um fimm prósentustig frá 2006. Mynd 31.

Uppsöfnuð hlutfallsleg þróun í fjölda tilkynninga frá opinberum aðilum 2006–2011

250 200 150 100 50 0 2006

2007

2008

2009

2010

Lögregla

Skóli, sérfræðiþj.,skólaskr.

Leikskóli/gæsluforeldri

Læknir/heilsugæsla/sjúkrahús

Önnur barnaverndarnefnd

Þjónustumiðst./starfsm.félagsþj.

2011

Heimild: Barnaverndarstofa. Ársskýrsla 2008–2011, og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Mynd 31 sýnir þá uppsöfnuðu hlutfallslegu þróun sem verður á tímabilinu 2006–2011 meðal tilkynninga frá opinberum aðilum eftir uppruna þeirra. Árið 2009 varð veruleg hlutfallsleg fjölgun tilkynninga frá leikskóla/gæsluforeldri frá fyrra ári.

62


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.