Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2012

Page 57

Í töflu 51 er að finna yfirlit yfir fjölda barnaverndarmála eftir landshlutum ásamt upplýsingum um hlutfall barna af íbúafjölda og fjölda mála á hver 1000 börn. Á landsvísu hefur barnaverndarmálum fjölgað um 100 árið 2010 frá fyrra ári. Börnum sem hlutfalli af íbúafjölda hefur fækkað sem nemur 0,1 prósentustigi, og málum á hver 1.000 börn hefur fjölgað um 1,4. Misjafnt er eftir landshlutum hvort málum til barnaverndarnefndar hefur fækkað eða fjölgað. Þeim fjölgar þó verulega á Austurlandi eða um rúm 22 mál á hver þúsund börn. Á höfuðborgarsvæði utan Reykjavíkurborgar fjölgar málum um 71 milli ára, en um 2,6 á hver 1.000 börn. Tafla 52.

Fjöldi mála barnaverndarnefnda eftir stærð umdæma þeirra árin 2009 og 2010

% barna í umdæmi

Fjöldi mála / 1000 börn

Fjöldi mála

Fjöldi íbúa alls

% barna í umdæmi

Fjöldi mála / 1000 börn

Fjöldi mála

Fjöldi íbúa alls

% barna í umdæmi

Fjöldi mála / 1000 börn

Breyting 2009-2010

Fjöldi íbúa alls

2010

Fjöldi mála

2009

8

1.234

24,3

26,6

7

1.196

23,3

25,1

-1

-38

-1,0

-1,5

1.501 - 5.000

759

63.117

25,8

46,5

738

62.598

25,5

46,3

-21

-519

-0,3

-0,2

5.001 - 15.000

957

58.728

27,1

60,1

906

58.769

27,1

56,9

-51

41

0,0

-3,2

15.001 - 35.000

955

76.225

27,1

46,3

1.123

76.991

27,1

53,8

168

766

0,0

7,5

Reykjavík

1.468 118.326

23,2

53,5

1.473 118.898

23,0

53,8

5

572

-0,2

0,3

Landið allt

4.147 317.630

25,4

51,4

4.247 318.452

25,3

52,8

100

822

-0,1

1,4

1.500 eða færri

Heimild: Barnaverndarstofa, Ársskýrsla 2008-2011.

Í töflu 52 kemur fram yfirlit yfir fjölda barnaverndarmála eftir stærð umdæmis barnaverndarnefnda. Málum fjölgar til þeirra barnaverndarnefnda er hafa fjölmennari umdæmi. Barnaverndarmálum fækkar hins vegar þar sem umdæmi nefnda eru með 15.000 íbúa eða færri.

55


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.