Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2012

Page 37

Tafla 24 sýnir þróun á fjölda heimilismanna á þeim heimilum er nýta sér félagslega þjónustu eftir landshlutum og tegund heimila árin 2009 og 2011. Þróunin er nokkuð misjöfn eftir landshlutum. Heimilismönnum á öðrum heimilum fjölgar í heild um 17% á tímabilinu og fjölgar hlutfallslega langmest á Suðurnesjum þar sem þeir 35faldast á tímabilinu. Þá tæplega þrefaldast fjöldi þeirra á Vesturlandi og tvöfaldast á Austurlandi og á höfuðborgarsvæði utan Reykjavíkurborgar. Heimilismönnum á heimilum er nýta félagslega heimaþjónustu fjölgar um 3% á tímabilinu, mest á Austurlandi eða 42%. Þeim fækkar um 21% á Suðurlandi í heildina og um 7% á Suðurnesjum. Tafla 25.

Fjöldi vinnustunda á ári eftir tegund heimila árin 2000–2011 Heimili aldraðs fólks

2000

695.008

2001

635.836

2002 2003 2004

% breyting frá fyrra ári

Fatlað fólk á heimili 101.705

-9%

100.999

676.315

6%

649.018

-4%

653.650

1%

2005

590.531

-10%

2006

644.784

9%

2007

723.322

12%

2008

722.567

0%

2009

716.796

2010 2011 Breyting 00-11 %breyting 00-11

% breyting frá fyrra ári

Önnur heimili

% breyting frá fyrra ári

142.377 -1%

133.286

109.769

9%

175.699

60%

176.707

1%

140.393

-21%

177.429

26%

171.403

-3%

192.380

12%

-1%

194.521

723.595

1%

711.771

-2%

Alls

% breyting frá fyrra ári

939.090 -6%

870.121

137.688

3%

923.772

6%

71.722

-48%

896.439

-3%

93.463

30%

923.820

3%

69.241

-26%

800.165

-13%

63.804

-8%

886.017

11%

77.304

21%

972.029

10%

64.743

-16%

979.690

1%

1%

42.610

-34%

953.927

-3%

166.975

-14%

34.246

-20%

924.816

-3%

163.158

-2%

46.117

35%

921.046

0%

16.763

61.453

-96.260

-18.044

2%

60%

-68%

-2%

-7%

Heimild: Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Í töflu 25 er að finna yfirlit yfir fjölda vinnustunda vegna félagslegrar heimaþjónustu eftir tegund heimila á tímabilinu 2000–2011. Ef á heildina er litið þá hefur vinnustundum fækkað um rúmlega 18 þúsund vinnustundir eða 2% á öllu tímabilinu. Sé þróunin skoðuð eftir tegund heimila má sjá að vinnustundum vegna annarra heimila hefur fækkað verulega eða um 68%. Til hliðsjónar má nefna að heimilum í þessum flokki fækkaði á sama tíma um 45%. Vinnustundum vegna heimila með fötluðu fólki fjölgaði um 60% eða ríflega 60 þúsund vinnustundir. Á sama tíma fjölgaði þeim heimilum um 32%. Hér skal enn áréttað að árið 2011 fækkar þeim heimilum fatlaðs fólks er nýta sér félagslega heimaþjónustu um 400 eða um 40% frá fyrra ári, þar sem þau heimili sem fá þjónustu eftir lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 eru ekki meðtalin. Slík fækkun ætti að leiða af sér talsvert meiri fækkun vinnustunda en tafla 25 leiðir í ljós. Það er því ekki ólíklegt að hér séu þau heimili fatlaðs fólks meðtalin sem njóta félagslegrar heimaþjónustu á þjónustusvæðum. Það er því ljóst að fleiri heimili fatlaðs fólks njóta félagslegrar heimaþjónustu hjá sveitarfélögunum en upplýsingar í töflu 21 gefa til kynna.

35


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.