Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2012

Page 36

Mynd 21 sýnir uppsafnaða hlutfallslega þróun á fjölda heimilismanna á heimilum er nýta sér félagslega heimaþjónustu eftir tegund heimila á árunum 2000–2011. Myndin sýnir nokkuð sveiflukennda þróun á fjölda heimila, ekki síst meðal heimila með fötluðu fólki og svo öðrum heimilum. Þessi mynd sýnir mjög svipaða þróun og mynd 20, þ.e fram til ársins 2010. Mynd 22.

Hlutfall viðtakenda félagslegrar heimaþjónustu 65 ára og eldri af aldurshópi árin 2000–2011

2000

19,2%

2001

20,1%

2002

20,3%

2003

21,4%

2004

19,5%

2005

21,2%

2006

21,0%

2007

20,6%

2008

20,5%

2009

20,3%

2010

20,80%

2011

20,90%

0,00%

5,00%

10,00%

15,00%

20,00%

25,00%

Heimild: Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Mynd 22 sýnir hve hátt hlutfall af 65 ára og eldri nýttu sér félagslega heimaþjónustu á árunum 2000–2011. Hlutfallið er lægst árið 2000 en þá er það 19,2%. Hæst er það árið 2003 eða 21,4%, en árið á eftir lækkaði það niður í 19,5%.

Tafla 24.

Fjöldi heimilismanna er nýta félagslega heimaþjónustu eftir tegund heimila og landshlutum árin 2009–2011 2009

2011

Heimili Heimili Önnur aldraðs fatlaðs heimili fólks fólks

% breyting 2009-2011

Heimili Heimili Önnur Alls aldraðs fatlaðs heimili fólks fólks

Heimili Heimili Önnur Alls aldraðs fatlaðs heimili fólks fólks

Alls

Reykjavíkurborg

3.527

969

487

4.983

3.754

1.038

461

5.253

6%

7%

-5%

5%

Höfuðbsv. án Rvk.

1.416

474

148

2.038

1.708

315

299

2.322

21%

-34%

102%

14%

Suðurnes

368

269

3

640

382

108

106

596

4%

-60% 3433%

-7%

Vesturland

379

139

18

536

362

104

50

516

-4%

-25%

178%

-4%

Vestfirðir

154

31

25

210

180

32

13

225

17%

3%

-48%

7%

Norðurland vestra

177

49

21

247

175

54

18

247

-1%

10%

-14%

0%

Norðurland eystra

937

289

120

1.346

953

309

87

1.349

2%

7%

-28%

0%

Austurland

201

75

16

292

293

88

33

414

46%

17%

106%

42%

Suðurland

532

174

108

814

579

21

43

643

9%

-88%

-60%

-21%

Landið allt

7.961

2.469

946 11.376

8.386

2.258

1.110 11.754

5%

-9%

17%

3%

Heimild: Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga.

34


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.