Nfsp alp malstofa dæmi um stuðningsáætlanir (2)

Page 1

NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

Einstaklingsmiðaðar stuðningsáætlanir: Nýleg dæmi um áhrif á erfiða hegðun

Dregið úr langvarandi hegðunarerfiðleikum nemanda með ADHD og mótþróaþrjóskuröskun Guðbjörg Vilhjálmsdóttir María B. Arndal Elínardóttir Sigrún Erna Geirsdóttir Leiðbeinandi Anna-Lind Pétursdóttir

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir Menntavísindasvið Háskóla Íslands annalind@hi.is

Lýsing á nemanda Almennar upplýsingar • „Skúli“ • Drengur á 10. aldursári • ADHD og móþróaþrjóskuröskun • Sértækir námserfiðleikar

Kostir • Blíður • Hjálpsamur • Fróðleiksfús • Skemmtilegur • Vinnusamur

Erfið hegðun • • • •

Léleg námsástundun Truflar aðra með tali og hljóðum Fylgir ekki fyrirmælum Þrætir

– Lestur

• Fótboltaáhugamaður • Æfir parkour • Finnst gaman í verkgreinum

Gagnasöfnun: óbeinar aðferðir • Virknimatsviðtöl við: – Móður – Umsjónarkennara – Sérkennara – Skúla (eftir að grunnskeiðsmælingum lauk)

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

Óbeinar athuganir- tilgáta Þegar Skúli (sem er með mótþróaþrjóskuröskun og ADHD) fær fyrirmæli um að vinna verkefni eða vinna þau á ákveðinn hátt neitar hann að fylgja fyrirmælum og fær þá oft að sleppa frá kröfum og verkefnum. Hann fær því að halda áfram að vera í kennslustund en á sínum forsendum. Þannig flýr hann þær kröfur sem gerðar eru í tímanum, sem gæti styrkt óæskilega hegðun hans í sérkennslutímum.

1


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

Gagnasöfnun – beinar athuganir Niðurstöður AHA skráningar Aðdragandi

Truflandi hegðun

Skipt um verkefni Fær leiðbeiningar Frágangur

Hávær hljóð

Afleiðingar

Fær það sem hann vill og að gera það sem Talar án leyfis hann vill. Fær athygli nemenda og Fer úr tíma kennara. Sleppur við að vinna Fylgir ekki verkefni eða gera það fyrirmælum með viðeigandi hætti Þrætir og/eða ganga frá.

Tilgangur Forðun frá verkefni eða kröfum. Athygli frá kennara eða félögum.

Grunnskeið Námsástundun

Markhegðun Námsástundun Að nemandi fylgi þeim fyrirmælum sem gefin eru af kennara í kennslustofu með því að taka þátt í athöfnum og sinna þeim verkefnum sem farið er fram á.

Truflandi hegðun Nemandi sýnir hegðun sem hefur truflandi áhrif, annað hvort heyrnræn eða sjónræn, á aðra í kennslustund og/eða bitnar á námi nemanda.

Birtingarmynd truflandi hegðunar

Truflandi hegðun

Samantekt úr virknimatsathugunum

Stuðningsáætlun Skúla Breytingar á aðdraganda: • Skýr fyrirmæli • Skýrar væntingar og markmið Kennsla viðeigandi hegðunar: • Staðgengilshegðun kennd – Rétta upp hönd – Nota hlékort

Styrking viðeigandi hegðunar: • Samningur • Hvatningarbók – Stigskipt umbunarkerfi

• Tíð endurgjöf

Umbun Markmiði náð: • Teikna á töflu • Fara fyrstur úr tíma • Lesa myndasögu • Teikna • Fara í tölvuna í 5 mínútur • Horfa á myndband • Spila Lukkupoki • Fótboltaspil

– Lýsandi hrós

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

2


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

Tékklisti fyrir mat á framkvæmd inngrips Vika: ________________ Aðdragandi

• Mat á framkvæmd stuðningsáætlunar – Tékklisti

0 = aldrei Mánudagur

1 = stundum Miðvikudagur

2 = alltaf Föstudagur

A1

Hvatningarbók er á sínum stað

0

1

2

0

1

2

0

1

2

A2

Kennari fer yfir hvatningarkerfi með nemanda áður en kennsla hefst Kennari útskýrir til hvers er ætlast af nemanda í tímanum Styrkir og endurgjöf

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

Kennari styrkir viðeigandi hegðun námsástundunar með sértæku hrósi eða merki Merkir við táknstyrkja í hvatningarbók reglulega í tímanum Minnir á viðeigandi hegðun þegar nemandi sýnir truflandi hegðun Setur strik í hvatningarbók ef truflun heldur áfram þrátt fyrir áminningu Útvegar umbun þegar nemandi nær lágmarksmarkmiðum sínum Veitir viðeigandi umbun miðað við frammistöðu Slokknunar þáttur

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

Hunsun beitt þegar nemandi sýnir óæskilega hegðun, fyrir utan að minna hann á viðeigandi hegðun og hrósa um leið og hann byrjar að taka þátt Hrósa nemendum í kring sem sýna markhegðun

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

0

1

2

A4

R1

R2

R3

R4

R2

R3

S1

S2

Niðurstöður

Viðhald á árangri Skref/markmið Skref 1 – Virk námsástundun í 60% af 10 mínútna vinnulotum (ein viðvörun í hverri lotu). Skref 2 - Virk námsástundun í 60% af 15 mínútna vinnulotum (ein viðvörun í hverri lotu). Skref 3 – Alhæfing hvatningarbóka yfir á aðrar kennslustundir Skref 4 - Virk námsástundun í 60% af 30 mínútna vinnulotum (ein viðvörun í hverri lotu). Skref 5 - Virk námsástundun í 80% af 30 mínútna vinnulotum (ein viðvörun í hverri lotu) með einni viðgjöf. Stigbundinni umbun hætt og valkostir sameinaðir. Skref 6 – Skráning í skóladagabók (sjálfsskráning) með kennara. Umbun veitt þegar 80% samræmi er á milli skráninga og 80% árangur næst í frammistöðu í 30 mínútna vinnulotu. Skref 7 – Sjálfsskráning í skóladagabók. Skert styrking, viðmið 80% árangur næst í frammistöðu í 30 mínútna vinnulotu. Skref 8 – Sjálfsskráningu hætt. Stutt viðtöl við Skúla þar sem hann fær jákvæða endurgjöf á frammistöðu sína.

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

Niðurstöður

Niðurstöður

Heimildir Akin-Little, A., Little, S. G., Bray, M. A. og Kehle, T. J. (ritstjórar). (2009). Behavioral interventions in schools. Evidence- Based Positive Strategies. Washington, D. C.: APA. Alberto, A. A. og Troutman, A. C. (2013). Applied behavior analysis for teachers (9. útgáfa). New Jersey: Pearson. Barlow, D. H., Nock, M. K. og Hersen, M. (2009). Single case experimental designs: Strategies for studying behavior change. Boston: Pearson Education. Cipani, E. og Schock, K. M. (2011). Functional behavioral assessment, diagnosis and treatment (2. útgáfa). New York: Springer Publishing Company. Crone, D. A. og Horner, R. H. (2003). Building positive behavior support systems in schools. New York, London: Guilford Press. Ervin, R. A. og Radford, P. M. (1997). Designing proactive interventions: Teacher report form [óbirt skráningarblað]. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins. (e.d.). Snillingarnir. Sótt 23. janúar 2016 af https://www.heilsugaeslan.is/?PageID=2138 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins. (e.d.). Svefn skólabarna. Reykjavík: Höfundur. Sótt 4. mars 2016 af http://www.6h.is/index.php? option=content&task=view&id=47&Itemid=70

3


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

VIRKNIMAT OG STUÐNINGSÁÆTLUN

Spurningar? Athugasemdir?

FYRIR 5 ÁRA BARN Í LEIKSKÓLA

INGUNN SVEINSDÓTTIR VALDÍS SIGURÐARDÓTTIR ÞÓRDÍS ÁRNÝ ÖRNÓLFSDÓTTIR

LEIKSKÓLABARNIÐ SKÚLI

RÖKSTUÐNINGUR

● SKÚLI ER 5 ÁRA, Á ELSTU DEILD Í LEIKSKÓLA ● BYRJAÐI Í LEIKSKÓLANUM Í HAUST ● GÓÐUR Í SÉR ● FINNST GAMAN AÐ LEIKA SÉR ÚTI ● FRÓÐLEIKSFÚS OG MIKILL ÁHUGI Á VÍSINDUM OG TILRAUNUM ● HEFUR ÁTT Í ERFIÐLEIKUM MEÐ AÐ KOMAST INN Í BARNAHÓPINN

● LENGI AÐ KLÆÐA SIG - NÝTIR TÍMA Í FATAHERBERGI ILLA

ÓBEINAR AÐFERÐIR VIÐ GAGNAÖFLUN ÞROSKASKRÁNINGAR ÚR LEIKSKÓLA

HLJÓM - 2 MEÐALFÆRNI

ATHUGUN SÁLFRÆÐINGS

GÓÐUR VITSMUNAÞROSKI, EN KVÍÐAEINKENNI OG ADHD

VIRKNIMATSVIÐTÖL

• • •

VIÐ DEILDARSTJÓRA VIÐ SÉRKENNSLUSTJÓRA Í FYRRI LEIKSKÓLA VIÐ MÓÐUR

VINNA ÞARF MEÐ EINBEITINGU, FÍNHREYFINGAR, SAMHÆFINGU, SKIPULAGSFÆRNI OG FÉLAGSFÆRNI

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

FRJÁLS LEIKUR: ● FLAKK Á MILLI SVÆÐA ● LÍTIÐ ÚTHALD Í LEIK ● EINBEITINGARSKORT UR ● HÁVAÐI

FATAHERBERGI: ● VEIT EKKI Í HVAÐA FÖT Á AÐ KLÆÐA SIG ● KLÆÐIR SIG T.D. Í STÍGVÉL Á UNDAN REGNBUXUM

● FER AF SÍNU SVÆÐI ● GLEYMIR ÞVÍ SEM HANN Á AÐ GERA

SAMANTEKT Á UPPLÝSINGUM ÚR VIRKNIMATI BAKGRUNNSÁHRIFAVALDAR VÍSBENDINGAR UM ATHYGLISBREST OG OFVIRKNI AÐDRAGANDI ALLIR EIGA AÐ FARA Í ÚTIVERA OG KLÆÐA SIG Í FÖT FRJÁLS LEIKUR, VILDI VERA MEÐ Í LEIKNUM HEGÐUN KLÆÐIR SIG EKKI SJÁLFUR Í ÚTIFÖT, RÁFAR UM, TRUFLAR AÐRA ER MEÐ HÁVAÐA AFLEIÐINGAR BÖRNIN KVARTA, ER STOPPAÐUR AF, BEINT Í ÖNNUR VERKEFNI TILGANGUR KOMAST HJÁ ÞVÍ AÐ KLÆÐA SIG SJÁLFUR, FÁ AÐSTOÐ KENNARA FÁ ATHYGLI BARNA

• • • • • • • •

4


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

SAMANTEKTARSTAÐHÆFING

BEINAR ATHUGANIR

TRUFLANDI HEGÐUN Í FRJÁLSUM LEIK

TILGÁTA: REYNIR AÐ FANGA ATHYGLI LEIKFÉLAGA MEÐ HÁVAÐA - LANGAR AÐ LEIKA VIÐ ÞAU EN KANN EKKI AÐ NÁLGAST ÞÁ

● STARFSFÓLK DEILDAR SKRÁÐI Í DREIFIRIT HVAÐA TÍMAR VORU ERFIÐASTIR

TRUFLANDI HEGÐUN Í FATAHERBERGI

● FJÓRAR SKRÁNINGAR Á HEGÐUN SKÚLA Í FRJÁLSUM LEIK TILGÁTA: REYNIR AÐ FANGA ATHYGLI KENNARA - VILL FÁ HJÁLP VIÐ AÐ KLÆÐA SIG Í ÚTIFÖT OG HEFUR EKKI YFIRSÝN YFIR HVERNIG BEST ER AÐ KLÆÐA SIG

● FJÓRAR SKRÁNINGAR EFTIR UPPTÖKUM Í FATAHERBERGI

MYNDRÆN UPPSETNING Á SKRÁNINGARGÖGNUM SKILGREINING Á HEGÐUN TRUFLANDI HEGÐUN TALDIST VERA ÞEGAR:

SKÚLI VAR TALINN VERA AÐ KLÆÐA SIG EF:

HANN GRÍPUR FRAM Í FYRIR KENNARA EÐA BÖRNUM

HANN SKOÐAR SKIPULAG YFIR FATNAÐ SEM Á AÐ KLÆÐA SIG Í

HANN FER AF SVÆÐI EÐA ÚR SÆTI ÁN LEYFIS

HANN FINNUR TIL VIÐEIGANDI FATNAÐ

HANN ÁREITIR ÖNNUR BÖRN MEÐ ÞVÍ AÐ SETJAST ALVEG UPP AÐ ÞEIM, POTA Í ÞAU, TAKA AF ÞEIM LEIKFÖNG EÐA STRÍÐIR ÞEIM

HANN TALAR VIÐ ÖNNUR BÖRN UM EITTHVAÐ ANNAÐ EN VIÐFANGSEFNIÐ, T.D. ER AÐ SPILA

HANN BÝR TIL HÁVAÐA SVO SEM GERA HÁVAÐA MEÐ RÖDDINNI EÐA MEÐ ÞVÍ AÐ SLÁ SAMAN HLUTUM

HANN ER VIÐ FATAHÓLFIÐ SITT EÐA Á GÓLFINU ÞAR FYRIR FRAMAN

HANN KLÆÐIR SIG Í ÚTIFÖTIN - EÐA REYNIR AÐ KLÆÐA SIG Í ÞAU

HANN BIÐUR UM AÐSTOÐ Á VIÐEIGANDI HÁTT

HANN FÆR AÐSTOÐ VIÐ AÐ KLÆÐA SIG

HANN NÆR Í HLUTI SEM TENGJAST ÞVÍ AÐ KLÆÐA SIG ÚT

HANN GRETTIR SIG FRAMAN Í FÓLK

Truflandi hegðun í frjálsum leik Tíðni truflandi hegðunar á 20 mín.

Grunnskeið

Einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun

80 70 60 50 40 30 20 10 0

Athugunardagar

MYNDRÆN UPPSETNING Á SKRÁNINGARGÖGNUM NIÐURSTÖÐUR AHA SKRÁNINGAR

Hlutfall tíma í fataherbergi nýttur til að klæða sig (%)

Hlutfall tíma varið í virka þátttöku í fataherbergi fyrir inngrip Grunnskeið

Einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

AÐDRAGANDI: ALLIR EIGA AÐ FARA Í ÚTIVERU OG KLÆÐA SIG Í ÚTIFÖT FRJÁLS LEIKUR, VILDI VERA MEÐ Í LEIKNUM

• •

HEGÐUN: ● GLEYMIR SÉR ÞVÍ EITTHVAÐ NÆR ATHYGLI HANS OG HANN FER AF SÍNU SVÆÐI ● ER MEÐ HÁVAÐA AFLEIÐINGAR: KENNARINN MINNIR HANN OFT Á AÐ HALDA ÁFRAM, TEKUR TIL FÖTIN SEM HANN Á AÐ FARA Í OG AÐSTOÐAR HANN ANNAÐ BARN KEMUR TIL KENNARA OG KVARTAR UNDAN HONUM

12. feb. 15. feb. 19. feb. 29. feb. 7:11 mín 7:51 mín 6:30 mín 7:24 mín

Athugunardagar

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

VIÐBRÖGÐ NEMANDA VIÐ AFLEIÐINGUM SEM GÆTI VERIÐ TILGANGUR HEGÐUNAR: ● FÆR ATHYGLI KENNARANS, FÆR AÐSTOÐ VIÐ AÐ FINNA FÖTIN SÍN OG AÐ KLÆÐA SIG ● FÆR ATHYGLI LEIKFÉLAGA OG KENNARA

5


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

SKAMMTÍMA MARKMIÐ LANGTÍMAMARKMIÐ SKAMMTÍMAMARKMIÐ Í FRJÁLSUM LEIK: •

AÐ SKÚLI MINNKI HÁVAÐANN Í FRJÁLSUM LEIK MEÐ AÐSTOÐ HLJÓÐMÆLIS

AÐ SKÚLI HALDI SIG MEIRA Á ÞVÍ SVÆÐI SEM HANN Á AÐ LEIKA SÉR Á

LANGTÍMAMARKMIÐ Í FRJÁLSUM LEIK ER: • AÐ SKÚLI TAKI ÞÁTT Í FRJÁLSUM LEIK ÁN ÞESS AÐ BÚA TIL HÁVAÐA MEÐ RÖDDINNI EÐA HLUTUM

SKAMMTÍMAMARKMIÐ Í FATAHERBERGI ER: •

AÐ SKÚLI FARI Í ÚTIFÖTIN MEÐ HLIÐSJÓN AF SÍNU EIGIN SJÓNRÆNA SKIPULAGI

AÐ KENNARAR HJÁLPI SKÚLA VIÐ AÐ TAKA TIL ÚTIFÖTIN Í BYRJUN EN DRAGI SVO ÚR ÞVÍ

• AÐ SKÚLI HALDI SÉR Á ÁKVEÐNU LEIKSVÆÐI Í AÐ MINNSTA KOSTI 20 MÍNÚTUR Í SENN LANGTÍMAMARKMIÐ Í FATAHERBERGI ER: • AÐ SKÚLI NÝTI BETUR ÞANN TÍMA SEM HANN VER Í FATAHERBERGINU

AÐ SKÚLI VERÐI INNAN VIÐ 10 MÍNÚTUR AÐ KLÆÐA SIG Í ÚTIFÖTIN

• AÐ SKÚLI VERÐI SVIPAÐ LENGI AÐ KLÆÐA SIG OG HIN BÖRNIN

INNGRIP

INNGRIP ÚRRÆÐI SEM BEINIST AÐ BAKGRUNNSÁHRIFAVÖLDUM

• KENNARAR TAKI SÉRSTAKLEGA VEL Á MÓTI SKÚLA ÞEGAR HANN KEMUR Í LEIKSKÓLANN • LÖGÐ MIKIL ÁHERSLA Á AÐ SKÚLI MÆTI REGLULEGA Í LEIKSKÓLANN ÚRRÆÐI SEM BEINAST AÐ AÐDRAGANDA • SKÚLI FER MEÐ ÞEIM SÍÐUSTU Í FATAHERBERGIÐ TIL AÐ KLÆÐA SIG Í ÚTIFÖT

VIÐEIGANDI HEGÐUN KENND • FÉLAGSHÆFNISAGA • HÁVAÐAMÆLAR • SPIL UM MANNASIÐI (USING MANNERS)

• MYNDRÆNT SKIPULAG Í FATAHÓLFINU AF ÞEIM FATNAÐI SEM Á AÐ FARA Í ÚT AFLEIÐINGAR TIL AÐ STYRKJA VIÐEIGANDI HEGÐUN OG DRAGA ÚR ERFIÐRI • VERA MEÐ UMBUNAARKERFI FYRIR AÐ HALDA SIG AÐ VERKI AÐ KLÆÐA SIG Í

• KENNARAR TAKA TIL FÖTIN HANS • TÍMAVAKI NOTAÐUR TIL AÐ KEPPA VIÐ

FRAMKVÆMD HVATNINGAKERFIS

FATAHERBERGI • HRÓSA FYRIR VIÐEIGANDI HEGÐUN

TRUFLANDI HEGÐUN FYRIR OG EFTIR INNGIP

Truflandi hegðun í frjálsum leik fyrir og eftir inngrip

• BENDA HONUM Á AÐ NÝTA SJÓNRÆNA SKIPULAGIÐ Í HÓLFINU SÍNU • GRÍPA HANN GÓÐAN OG NOTA TÁKN SVO SEM „ÞUMALINN UPP“ Í BLAND VIÐ ANNAÐ HRÓS • UMBUNARSPJALD FYRIR AÐ KLÆÐA SIG INNAN ÁKVEÐINNA TÍMAMARKA

Tíðni truflandi hegðunar í 20 mín.

• TÍMAVAKI TIL AÐ KEPPA VIÐ OG STYTTA TÍMANN MARKVISST

Einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun

Grunnskeið 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

74

38 28 18 9

12

16

Athugunardagar

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

6


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

HLUTFALL TÍMA VARIÐ Í AÐ KLÆÐA SIG FYRIR OG EFTIR INNGRIP

HLUTFALL TÍMA VARIÐ Í AÐ KLÆÐA SIG FYRIR OG EFTIR INNGRIP

Tími sem fer í að klæða sig í útifatnað

Hlutfall tíma varið í virka þátttöku í fataherbergi fyrir og eftir inngrip Einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun

Grunnskeið

25

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Mínútur

Hlutfall tíma við virkni (%)

30 18,18 14,33

20

17,33

16,15

6,3

7,24

Heildar tíma varið í fataherbergi

15 6,42

10 5

7,11

7,51

5,52

6,15 4,28

6,41 Tími við að klæða sig í útifatnað 5,48

0

12. 15. 19. 29. febrúar febrúar febrúar febrúar

30. mars31. mars 1. apríl

Athugunardagar

ÚRBÆTUR Á INNGRIPI TIL AÐ AUKA ÁRANGUR

MAT Á ÁRANGRI •

ÁRANGUR AF INNGRIPUNUM VARÐ MEIRI Í FATAHERBERGI EN Í FRJÁLSUM LEIK

TRUFLANDI HEGÐUN SKÚLA HEFUR MINNKAÐ

AÐSTÆÐUR Á DEILDINNI BREYTTUST

LEIKSKVÆÐIÐ ER BETUR AFMARKAÐ

SETJA ÞURFTI STARFMENN AFTUR INN Í SKRÁNINGAR OG FRAMKVÆMD

HÁVÆRU HLJÓÐIN HAFA MINNKAÐ - NÚNA FREKAR LÁGVÆRT SÖNGL

FÉLAGSHÆFNISAGA VAR LÍTIÐ NOTUÐ

UMBUNARBÓK VAR EKKI NOTUÐ INN Á DEILD

GREINILEGAR FRAMFARIR Í FATAHERBERGINU

SKÚLI FER ALVEG EFTIR SJÓNRÆNU SKIPULAGI

ÁNÆGÐARI MEÐ AÐ KOMA Í LEIKSKÓLANN

FINNST NÚ SKEMMTILEGRA AÐ LEIKA SÉR VIÐ ALLAR AÐSTÆÐUR

INNGRIPSINS •

KENNARAR NÝTTU SÉR EKKI UMBUNARBÓK

NOTA UMBUNARBÓK TIL AÐ AUKA ÁRANGUR

VIÐHALD Á ÁRANGRI •

BREYTA SJÓNRÆNT SKIPULAG Í FATAHERBERGI LÍTILLEGA

TÍMAVAKI OG UMBUN Í FATAHERBERGI - MARKMIÐ AÐ KLÆÐA SIG Í 10 SKIPTI UNDIR SEX MÍNÚTUM

BJÓÐA FYRR Í FATAHERBERGIÐ OG VERA ÞAR MEÐ FLEIRI BÖRNUM

NÝTA UMBUNARBÓKINA TIL AÐ VIÐHALDI Á ÁRANGRI OG BÆTA Í HANN

VINNA MEÐ DEILDARBRAGINN

HALDA ÞARF ÁFRAM AÐ HRÓSA

SETJA HÁVAÐAMÆLINN INN Á DEILD AF OG TIL

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

SPURNINGAR? ATHUGASEMDIR?

7


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

Lotta

Erfið hegðun Lottu Einbeitingarörðugleikar - vísbendingar um athyglisbrest og/eða ofvirkni (sókn í hreyfiörvun)  Fínhreyfiþroski undir meðallagi »

 Nýorðin 5 ára  Styrkleikar eða jákvæðir eiginleikar:  Félagslynd, glaðlynd, orkumikil, ákveðin og framtakssöm stúlka Erla Björk Sveinbjörnsdóttir Herdís Á. Matthíasdóttir Ragnheiður Jónsdóttir Sjá grein ALP (2010). Lotta og Emil læra að haga sér vel…

Rökstuðningur fyrir einstaklingsinngripi

 Erfið hegðun: »Truflandi hegðun »Neikvæð samskipti við leikfélaga – særandi ummæli »Lítil þátttaka í samverustundum

Viðtöl vegna Lottu  Virknimatsviðtal við deildarstjóra

 Borið hefur á erfiðri hegðun frá því Lotta byrjaði í leikskólanum  Hegðun truflar daglegt starf á deildinni  Neikvæð áhrif á félagsleg tengsl  Aðgerðir inni á deild hafa ekki skilað árangri  Virknimat og inngrip tilraun til að bæta samskipti við börn og starfsmenn deildarinnar sem og að auka virkni og þátttöku í almennu leikskólastarfi

Beinar athuganir á hegðun Lottu  Skráning á tíðni truflandi hegðunar á 20 mín. tímabilum í samveru- og söngstundum  Skráning á tíðni særandi ummæla á 1 klst í frjálsri stund að morgni  AHA skráning – mynstur í aðdraganda og afleiðingum í frjálsri stund að morgni  Í samveru- og söngstundum: truflandi hegðun og þátttaka mæld  Í frjálsri stund: óviðeigandi/særandi ummæli eða athugasemdir í garð annarra

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

– Mestar líkur á erfiðri hegðun er í stórum hóp til dæmis í frjálsum leik eða í samverustund – Minnstar líkur á erfiðri hegðun er þegar Lotta leikur í litlum hópi og kennari er nálægur. Lotta er dugleg í leik úti

 Virknimatsviðtal við foreldra – Neikvæð hegðun kemur helst fram heima þegar Lotta þarf að uppfylla ákveðnar kröfur og í verkefnavinnu – Neikvætt samskiptamynstur birtist ekki heima

Skilgreiningar Virk þátttaka  Fylgist með því sem fram fer í hópnum  Hlýðir fyrirmælum kennara  Fer eftir reglum hópsins um samverustundir t.d. syngja með  Beinir augum að kennara sem talar yfir hópinn eða að verkefni  Situr kyrr á sínum stað...  Réttir upp hönd til að fá orðið Truflandi hegðun  Tala án leyfis við sessunaut um eitthvað ótengt efni eða hátt yfir hópinn  Pota í sessunaut  Búa til hávaða t.d. með því að slá höndum/fingrum í nálæga hluti  Koma með óviðeigandi athugasemdir  Taka dót annarra eða hluti frá kennara  Færa sig frá sínum stað, leggjast á gólfið

8


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

Skilgreiningar, frh.

Dæmi um skráningarblað

Óviðeigandi eða særandi athugasemdir í garð annarra  ,,Þú ert ekki vinur/vinkona minn/mín”  ,,Bolurinn þinn er ljótur”  ,,Þú mátt ekki vera með”  ,,Ég vil ekki leika við þig”  ,,Þú mátt ekki koma í afmælið mitt”  ,,Farðu”  ,,Þú mátt ekki fá perlur”  „Ég er ekki vinkona þín“  „Hættu þessu/ þú mátt ekki gera þetta“  „Jú víst, ég ræð“  „Þú kannt ekki að gera þetta“

Beinar athuganir

Beinar athuganir

 Virk þátttaka hjá Lottu í samveru- og söngstund fyrir inngrip á 20 mín. athugunartíma.

 Óviðeigandi athugasemdir og ummæli Lottu í garð annarra í frjálsri stund að morgni (1 klst.) fyrir inngrip

Grunnlína

100% 80% 60% 40% 20%

12. feb.

9. feb.

4. feb.

0%

4. feb.

Hlutfall virkrar þátttöku (%)

Hlutfall virkar þátttöku í samveru- eða söngstund

Athugunardagar

Áhrifaþættir á hegðun Lottu í frjálsum leik Bakgrunnsáhrifavaldur

Þreyta

Aðdragandi

Frjáls leikur.

ADHD einkenni

Hegðun

Særandi ummæli

Afleiðingar

Mikil viðbrögð frá hinum börnunum og kennara.

Tilgangur: Fá athygli félaga – stjórna leiknum

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

Tilgáta um tilgang Fyrir frjálsa stund Þegar Lotta leikur frjálst með öðrum börnum (aðdragandi) notar hún særandi ummæli (erfið hegðun) til þess að fá athygli félaga og stjórna aðstæðum/leiknum (styrkjandi afleiðingar/tilgangur) Líkur á erfiðri hegðun aukast þegar hún er þreytt (illa sofin) – og af því hún er með einkenni ADHD (Bakgrunnsáhrifavaldar)

9


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

Áhrifaþættir á hegðun Lottu í samverustund Bakgrunnsáhrifavaldur

Þreyta

Aðdragandi

Hegðun

Samveru-stund

Afleiðingar

Kallar yfir hópinn

Hin börnin bregðast við

Áhrifaþættir á hegðun Lottu í samverustund Bakgrunnsáhrifavaldur

Þreyta

Aðdragandi

Samveru-stund

Hegðun

Afleiðingar

Truflandi hegðun

ADHD einkenni

Fær að hreyfa sig

ADHD einkenni Tilgangur: Fá

Tilgangur:

athygli

Fá útrás fyrir hreyfiþörf

Viðbótarupplýsingar (ekki í grein)

Stuðningsáætlun fyrir Lottu

Stuðningsáætlun fyrir Lottu

Þreyta

Úrræði: Ræða við foreldra um svefninn

Leika fallega

Jákvæð samskipti Hrós

Samverustund Frjáls leikur

Truflandi hegðun Særandi ummæli

Athygli félaga Áhrif á leikinn

Aðferðir sem beinast að aðdraganda

Kennsla á viðeigandi hegðun

Styrking viðeigandi hegðunar Veiking erfiðrar hegðun

Fá athygli Stjórna

Þreyta

Úrræði: Ræða við foreldra um svefninn

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

Jákvæð samskipti Hrós

Samverustund Frjáls leikur

Truflandi hegðun Særandi ummæli

Athygli félaga Áhrif á leikinn

Úrræði: Sýnilegar reglur og skipulag Val

Kennsla á viðeigandi hegðun

Styrking viðeigandi hegðunar Veiking erfiðrar hegðun

Fá athygli Stjórna

Stuðningsáætlun fyrir Lottu

Stuðningsáætlun Lottu - úrræði beind að aðdraganda Fyrir frjálsa stund  Sýnilegar reglur gerðar fyrir deildina í samvinnu við börnin  Frjálsri stund breytt í valstund með sjónrænni valtöflu  Kennarar segi hvað á að gera í stað þess hvað á ekki að gera  Kennarar noti jákvæða viðgjöf og hrós Fyrir samveru- og söngstundir  Stundirnar endurskipulagðar, verkefni ávallt í sömu röð  Sjónrænt dagskipulag  Sýnilegar reglur gerðar fyrir stundirnar með börnunum

Leika fallega

Þreyta

Úrræði: Ræða við foreldra um svefninn

Leika fallega

Jákvæð samskipti Hrós

Samverustund Frjáls leikur

Truflandi hegðun Særandi ummæli

Athygli félaga Áhrif á leikinn

Úrræði: Sýnilegar reglur og skipulag Val

Úrræði: Félagsfærnisaga Vinafærni

Styrking viðeigandi hegðunar Veiking erfiðrar hegðun

Fá athygli Stjórna

10


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

Stuðningsáætlun fyrir Lottu

Stuðningsáætlun Lottu, frh. Viðeigandi hegðun kennd Félagshæfnisögur Unnið sérstaklega með vináttu og tilfinningalæsi Kennarar meðvitaðir um að vera nálægt Lottu til að geta veitt jákvæða viðgjöf

Þreyta

Úrræði: Ræða við foreldra um svefninn

Stuðningsáætlun Lottu, frh.

– Lotta fær límmiða fyrir góða frammistöðu

 Sístyrkingu beitt í upphafi og svo dregið smám saman úr  Félagslegri styrkingu (hrós…) haldið áfram

Stuðningsáætlun fyrir Lottu

Úrræði: Ræða við foreldra um svefninn

Leika fallega

Jákvæð samskipti Hrós

Samverustund Frjáls leikur

Truflandi hegðun Særandi ummæli

Athygli félaga Áhrif á leikinn

Úrræði: Sýnilegar reglur og skipulag Val

Úrræði: Félagsfærnisaga Vinafærni

Úrræði: Hvatningarkerfi Hrós, límmiðar og umbun fyrir að ná markmiðum

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

Jákvæð samskipti Hrós

Samverustund Frjáls leikur

Truflandi hegðun Særandi ummæli

Athygli félaga Áhrif á leikinn

Úrræði: Sýnilegar reglur og skipulag Val

Úrræði: Félagsfærnisaga Vinafærni

Úrræði: Hvatningarkerfi Hrós, límmiðar og umbun fyrir að ná markmiðum

Fá athygli Stjórna

Framkvæmd hvatningakerfis Lottu

Aðferðir til að styrkja viðeigandi hegðun og bregðast við hinni erfiðu hegðun þannig að dragi úr henni  Hvatningakerfi í söng- og samverustundum

Þreyta

Leika fallega

 Hvatning um að sýna viðeigandi hegðun áður en farið er inn í erfiðar aðstæður.  Jákvæð viðgjöf: lýsandi hrós og táknstyrkir  Áminning um viðeigandi hegðun þegar hin erfiða hegðun kemur fram  Jákvæð viðgjöf þegar Lotta tekur sig á og sýnir viðeigandi hegðun.  Ef Lotta heldur áfram að sýna erfiða hegðun, fær hún aðra áminningu.

 Ef hún þarf 3 eða færri áminningar fær hún límmiða fyrir stundina.  Hlutlaus rödd notuð og henni ávallt sýnt jákvætt, hvetjandi viðmót.

Áhrif á truflandi hegðun Tíðni erfiðrar hegðunar Lottu í samveru- og söngstund fyrir og eftir inngrip

Fá athygli Stjórna

11


NFSP - Dæmi um stuðningsáætlanir byggðar á virknimati

Áhrif á virka þátttöku Hlutfall virkrar þátttöku Lottu í samveru- og söngstundum

Áhrif á særandi ummæli Óviðeigandi athugasemdir og ummæli Lottu í garð annarra fyrir og eftir inngrip.

Árangri viðhaldið hjá Lottu  Haldið verður áfram með skýr fyrirmæli og góða samvinnu við foreldra  Hvatningakerfi sett upp í fleiri aðstæðum  Einu sinni í viku hittist lítill leikhópur þar sem kennd er félagsfærni  Jákvæð viðgjöf kennara  Viðeigandi hegðun styrkt áfram (óreglulega) – Lotta „gripin góð“

Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

Spurningar? annalind@hi.is

12


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.