Dreifibréf nóvember 2015 net

Page 1

Nóvember 2015

LELY DISCOVERY FLÓRGOÐINN LANGMEST SELDA TÆKI SINNAR TEGUNDAR TIL AÐ HALDA FJÓSUM SNYRTILEGUM

10 ÁR Á TOPPNUM

Hafa ferðast 37 sinnum í kringum jörðina

Í BLAÐINU ERU

Hafa hreinsað flatarmál Bretlands 6 sinnum

9000 Flórgoðar komnir í notkun í heiminum

TILBOÐ Á MÖRGUM VÉLUM OG VÖRUM TILBOÐIN GILDA TIL 16. DESEMBER

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


LELY Welger RPC 245 Tornado

METFJÖLDI VÉLA SELDAR 2015

TILBOÐ Sambyggð rúllu og pökkunarvél Samstæða sem byggir á áralangri reynslu Welger í smíði rúlluvéla. RPC 245 er lauskjarna keflavél. Svokölluð „Fixed chamber baler“. Almenn ánægja er hjá bændum með gæði og þjónustu LELY Welger Tornado vélanna. Enda er um traustbyggðar og endingargóðar vélar að ræða. Fjórir sérmenntaðir þjónustumenn, sem eru dreifðir um landið, sjá um að þjónusta vélarnar. NÚNA ER TILVALIÐ AÐ TRYGGJA SÉR GÓÐA VÉL FYRIR NÆSTA SUMAR

LELY Welger Tornado RPC 245 25 hnífa LISTAVERÐ kr. 10.807.000 + vsk.

TILBOÐSVERÐ kr. 10.257.000 + vsk. Gildir til 16. desember 2015

ATH. Takmarkaður fjöldi véla er í boði á þessu TILBOÐI

SJÁ NÁNAR: www.lely.com/en/forage-harvesting/baling/ round-baler-wrapper-combinations/welger-rpc-245-tornado

Verð miðast við gengi EURO 143

2

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


LELY Welger RPC 245 Tornado Það sem fylgir með í kaupunum er: l Viðhaldsskoðun

eftir eitt ár frá upphafi notkunar l 2 ára verksmiðjuábyrgð l Vélin undirbúin í byrjun heyskapar á bænum með aðstoð þjónustumanns l 2 daga ferð til Wolfenbuttel í Þýskalandi í Welger verksmiðjurnar til að læra á vélina í apríl 2016

Búnaður – LELY Welger RPC 245 Tornado: l Rúlluvél

með fasta baggastærð 1,25 x 1,23 metrar l 18 stálkefli með pressuðum Powergrip brúnum og tvöföldum legum tryggja hámarks endingu l XtraCut25 rotor er gríðarstór og öflugur mötunarvals, sem tryggir mjög hraða heymötun l XtraCut25 hefur 25 hnífa sem gefa skurð niður í 45mm l Sópvinda án brautar. Miklu færri slitfletir l Stíflulosunarbúnaður með sérstökum demparapúðum l Sjálfvirk smurstöð smyr allar keðjur. Sjálfvirk smurstöð sem smyr allar legur í rúlluvél l Mekaniskur vökvalás á loki sem tryggir fastar og jafnar rúllur l Tengjanleg í álagsstýrt vökvaúrtak eða venjuleg vökvaúrtök dráttarvéla l Afkastamikið pökkunarborð sem leggur rúlluna niður, ekkert fall l Fullkomin stjórntölva með stórum litaskjá l Myndavél aftan á vél með mynd á skjá inní vél l Vökvabremsur l Yfirstærð af Radial dekkjum 710/40R- 22,5 l Einnig fáanleg 13 hnífa sem gefa skurð niður í 90 mm Nánari upplýsingar má finna á

www.lely.com Myndbönd og margt fleira

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

3


TILBOÐ - HEYVINNUVÉLAR

ATH. Takmarkaður fjöldi véla er í boði á þessu TILBOÐI

Ending heyvinnuvélanna frá LELY er einstök og bilanatíðni mjög lág Miðjuhengdar Splendimo Sláttuvélar GS0801 GS0702 GS0802 GS0902 GS0808

Splendimo Splendimo Splendimo Splendimo Splendimo

320 280 320 360 320

Fjöldi diska / Vinnslubreidd hnífa á disk

Classic M (540rpm) M (540rpm) M (540rpm) MC (1000rpm)

3,2 2,8 3,2 3,6 3,2

8/2 7/2 8/2 9/2 8 / 2 knosari

3

7/2

Þyngd 670 750 805 845 995

LISTAVERÐ TILBOÐSVERÐ TILBOÐSVERÐ án vsk. án vsk. með vsk. 1.368.000 1.539.000 1.678.000 1.812.000 2.201.000

kr. kr. kr. kr. kr.

1.168.000 kr. 1.309.000 kr. 1.428.000 kr. 1.542.000 kr. 1.871.000 kr.

1.448.320 1.623.160 1.770.720 1.912.080 2.320.040

kr. kr. kr. kr. kr.

Framsláttuvélar GS0719 Splendimo 300 FS - framsl. mjór múgur

630 1.660.000 kr.

1.410.000 kr. 1.748.400 kr.

Verð eru miðuð við gengi EUR 143

NÚNA ER TILVALIÐ AÐ TRYGGJA SÉR GÓÐA VÉL FYRIR NÆSTA SUMAR

2 ára verksmiðjuábyrgð er á öllum LELY heyvinnuvélum

Rúllupökkunarvél GW1603

AttisPT 160 Auto – Pakkar 0,9 - 1,60 metra

LISTAVERÐ án vsk.

TILBOÐSVERÐ án vsk.

TILBOÐSVERÐ með vsk.

2.259.000 kr.

1.909.000 kr.

2.367.160 kr.

Verð eru miðuð við gengi EUR 143

4

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


TILBOÐ - HEYVINNUVÉLAR

ATH. Takmarkaður fjöldi véla er í boði á þessu TILBOÐI

Lotus heyþyrlur GL0201 GL0405 GL0403 GL0601 GL0602 GL0815 GL0604 GL0817 GL0814 GL0813

Lotus Lotus Lotus Lotus Lotus Lotus Lotus Lotus Lotus Lotus

Vinnslubreidd

300 Combi Lyftutengd 520 Stabilo Lyftutengd 600 Stabilo Lyftutengd 675 Stabilo Lyftutengd 770 Stabilo Lyftutengd 900+ Stabilo Lyftutengd 770 P Dragtengd 900 P Dragtengd 900 Profi Dragtengd 1020 Profi Dragtengd

3 5,2 6 6,75 7,7 9 7,7 9 9 10,2

Armar 2 4 4 6 6 8 6 8 8 8

x x x x x x x x x x

8 6 8 6 6 5 6 6 6 7

Þyngd 340 715 830 960 1030 1300 1335 1698 2200 2330

LISTAVERÐ TILBOÐSVERÐ TILBOÐSVERÐ án vsk. án vsk. með vsk. 620.000 1.272.000 1.527.000 1.730.000 1.829.000 2.523.000 2.495.000 2.904.000 3.204.000 3.555.000

470.000 kr. 1.082.000 kr. 1.297.000 kr. 1.470.000 kr. 1.554.000 kr. 2.293.000 kr. 2.120.000 kr. 2.469.000 kr. 2.724.000 kr. 3.020.000 kr.

kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.

582.800 1.341.680 1.608.280 1.822.800 1.926.960 2.843.320 2.628.800 3.061.560 3.377.760 3.744.800

kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.

Verð eru miðuð við gengi EUR 143

Hisbiscus Rakstrarvélar GH0104 GH0106 GH0217

Hisbiscus 425 S Lyftutengd Hisbiscus 485 P Dragtengd Hisbiscus 815 CD Vario

Vinnslubreidd

Fjöldi arma

Þyngd

LISTAVERÐ án vsk.

TILBOÐSVERÐ án vsk.

TILBOÐSVERÐ með vsk.

3,2 - 4,25 3,8 - 4,75 7,45 - 7,95

11 13 11

705 870 2080

1.089.000 kr. 1.557.000 kr. 3.401.000 kr.

926.000 kr. 1.324.000 kr. 2.911.000 kr.

1.148.240 kr. 1.641.760 kr. 3.609.640 kr.

Verð eru miðuð við gengi EUR 143

LELY tilboðin gilda til 16. desember 2015

Lely býður upp á mun fleiri tegundir heyvinnuvéla sem ekki eru taldar upp í þessu tilboði! Nánari upplýsingar um önnur tilboð eru hjá okkar sölumönnum

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

5


AVANT – LIPUR LIÐLÉTTINGUR

EIN VÉL SEM GETUR NÁNAST ALLT JAFNT UM VETUR SEM SUMAR 28 NÝJAR AVANT VÉLAR SELDAR 2015

EIGUM TIL AFGREIÐSLU STRAX AVANT 420 - AVANT 528 - AVANT 635 AVANT 420

AVANT 528

AVANT 635

20 hö Kubota díeselmótor með 31 lítra vökvadælu, 185 bar, vatnskæld Lyftigeta: 650 kg Lyftihæð: 220 cm Þyngd: 980 kg Lengd: 220 cm Breidd: 105 cm Hæð: 198 cm

28 hö Kubota DI 105 díeselmótor með 36 lítra vökvadælu, 200 bar, vatnskæld Lyftigeta: 950 kg Lyftihæð: 280 cm Þyngd: 1150 kg Lengd: 240 cm Breidd: 99-119 cm Hæð: 198 cm

37,5 hö Kubota díeselmótor með 66 lítra vökvadælu, 200 bar vatnskæld Lyftigeta: 1100 kg Lyftihæð: 282 cm Þyngd: 1380 kg Lengd: 255 cm Breidd: 99 - 129 cm Hæð: 209 cm

Verð kr. 2.571.000 án vsk.

Verð kr. 3.496.000 án vsk.

Verð kr. 4.363.000 án vsk.

Standard skófla fylgir með hverri vél

Sérpöntum: AVANT 750 - Verð kr. 5.137.000 án vsk. og AVANT 760i með vönduðu húsi - Verð kr. 6.541.000 án vsk.

Verð eru miðuð við gengi EUR 143

Kynntu þér málið hvernig Avant getur létt undir verkin með þér Sendu tölvupóst á magnus@vbl.is eða hringdu í síma: 414-0013 til að fá sendan bækling

6

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


AVANT – LIPUR LIÐLÉTTINGUR

AVANT liðléttingar eru með afgerandi forystu í innflutningi til Íslands Síðasta ár voru fluttir inn 48 liðléttingar og var AVANT lang vinsælasta vélin með 50% seldra véla og salan eykst ár frá ári.

Lyftir nærri eigin þyngd

Fáanlegar með þremur mismunandi gerðum af húsum

Í drifbúnaði Avant vélanna eru engar reimar, kúplingsdiskar né drifsköft

YFIR 100 MISMUNANDI VERKFÆRI Í BOÐI Hér er lítið sýnishorn/verðdæmi Þyngingar með handfangi Þynging fyrir aftan afturhjól 180 kg General skófla 110 cm, 225 lítra General skófla 128 cm, 260 lítra General skófla 140 cm, 200 lítra Skófla fyrir létt efni 160 cm, 600 lítra Greip 900 mm Greip 1050 mm Greip 1300 mm Greip XL 1100 mm með tveimur tjökkum Greip XL 1300 mm með tveimur tjökkum Tönn á rúllugreip, hey-ýtublað, óhreinindaskafa Lyftaragafflar “Heavy Duty” 1100 mm Sturtuvagn, burðargeta 1,800 kg Sturtuvagn, burðargeta 1,200 kg Bakkó 260 með 400 mm skóflu Skófla tennt 250 mm Framlenging á skotbómu 1,2 m Lóðajafnari Ripper, 3 tennur 50 cm Kurlari CH100 Sláttuvél með safnkassa 1500 mm Sláttuvél með safnkassa 1200 mm Sláttuvél tveggja hnífa 1200 mm Sópur með safnkassa 1000 Sópur með safnkassa 1500 + hliðarkústur og vatn Hjól 23*10,50.-12 tractor 6 gata Snjókeðjur 320/55 -15” dekk - par Sand og saltdreifari 1500 mm 500 lítra Ýtublað 1400 Rúlluhnífur Rúlluspjót Steypuhrærivél

Verð án vsk. Kr. 20.000 Kr. 88.000 Kr. 75.000 Kr. 80.000 Kr. 92.000 Kr. 119.000 Kr. 165.000 Kr. 174.000 Kr. 203.000 Kr. 238.000 Kr. 253.000 Kr. 49.000 Kr. 113.000 Kr. 546.000 Kr. 408.000 Kr. 1.106.000 Kr. 57.000 Kr. 52.000 Kr. 97.000 Kr. 75.000 Kr. 503.000 Kr. 880.000 Kr. 630.000 Kr. 388.000 Kr. 355.000 Kr. 1.135.000 Kr. 29.000 Kr. 65.000 Kr. 468.000 Kr. 197.000 Kr. 295.000 Kr. 84.000 Kr. 573.000

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

7


JOHN DEERE DRÁTTARVÉLAR

Dráttarvélar gerast ekki betri Auka 500.000 kr. afsláttur

(Einungis 1 vél í boði af hverri tegund)

Eftirfarandi vélar eru í boði: John Deere 5100 M 100 hestöfl með H260 ámoksturstækjum Verð: Kr. 10.433.000 +vsk.

John Deere 5115 M 115 hestöfl með H260 ámoksturstækjum Verð: Kr. 10.852.000 +vsk.

John Deere 5115 M 115 hestöfl með H310 ámoksturstækjum Framaflsúrtak og framlyfta Verð: Kr. 11.490.000 +vsk. Allar vélarnar eru með sama eftirfarandi útbúnað: • • • • • • • • • • • • • • • •

8

John Deere ámoksturstæki með dempara og hraðtengjum Mótor 4 cyl. John Deere commonrail Dekk radial 540/65Rx34 og 440/65Rx24 Rafmagnsstýrður vökvavendigír 4 aðalgírar og 4 undirgírar og vökvamilligír Vökvadælur 94 lítra/mín Vökvavagnsbremsuventill 3 hraða aflúrtak 540 / 540E / 1000 Rafmagns útsláttarrofi Gler þaklúga Loftpúðasæti Afturrúðuþurrka og innispegill Farþegasæti með öryggisbelti Rafstýrt þrítengibeisli með stjórntökkum í afturbrettum Opnir beislisendar, beisli hallastillanlegt beggja vegna 6 vinnuljós, tvenn ökuljós og gult snúningsljós

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


ZETOR DRÁTTARVÉLAR

ÞARFASTI ÞJÓNNINN Í TÆP 70 ÁR TIL AFGREIÐSLU STRAX

Auka 300.000 kr. afsláttur Proxima 100

(Einungis 2 vélar í boði)

4 cyl. mótor, 96 hestafla

Major 80

4 cyl.mótor, 77 hestöfl

Verð án tækja kr. 5.993.000 án vsk. Verð með tækjum kr. 7.125.000 án vsk.

Auka 250.000 kr. afsláttur

Ámoksturstæki: ALÖ Trima versa X36 með þriðja sviði og „softdrive“

(Einungis 2 vélar í boði)

Verð án tækja kr. 4.490.000 án vsk. Verð með tækjum kr. 5.590.000 án vsk. Ámoksturstæki: Alö trima zl 26

Proxima Power 120

4 cyl mótor, 117 hestafla

Verð án tækja kr. 6.762.000 án vsk. Verð með tækjum kr. 7.986.000 án vsk. Verð með tækjum og aukahlutapakka kr. 8.689.000 án vsk. Ámoksturstæki: ALÖ Trima versa X46 með þriðja sviði og „softdrive“ Miðast við gengi DKK 19,00 Aukahlutapakki samanstendur af blikkljósi á topp, loftfjaðrandi ökumannssæti, farþegasæti, loftkælingu, mótorhitara, dráttakrók með vökvaútskoti og extra stórum dekkjum

Dæmi um helsta búnað (Zetor Proxima Power 120) með aukahlutapakka • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •

PowerShuttle kúplingsfrír vökvavendigír 24/24 gírkassi, 3 takkask. milligírar í hverjum drifgír Kúplingstakki á gírstöng 4 cyl. mótor með túrbinu og intercooler Hnappur fyrir innsetningu á framdrifi Hnappur fyrir læsingu á afturdrifsöxli 40 km aksturshraði, vökvabremsur á öllum hjólum Aflúrtak 540 og 540E sn/mín Viðbragðshraði á aflúrtak við innsetningu er stillanlegur Vinnudrifi er innkúplað með diskum í olíubaði Dráttakrókur með vökvaútskoti Lyftigeta afturbeislis er 4150 kg Stýristöng fyrir beisli á afturbretti 3 tvöföld vökvaúrtök að aftan Vagnbremsuventill Sjálfstæð vökvadæla fyrir stýri Vandað ökumannshús með mjög þægilegu vinnuumhverfi Loftkæling og öflug miðstöð Stýrishjól með að/frá og upp/niður stillingum Bólstrað fjölstillanlegt ökumannssæti með loftfjöðrun Bólstrað farþegasæti Þurrkur á fram- og afturrúðu með hreinsivökva 9 vinnuljós auk ökuljósa, blikkljós á húsþaki Púströr við húshorn Loftpressa og mótorhitari Dekk 380/70R24 og 600/65R34 Útvarp með geislaspilara

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

9


TILBOÐ - Á ÝMSUM VÖRUM FRÁ IAE

Gerum tilboð eftir teikningum

Gerðisgrindur og staurar Engin suðuvinna Auðvelt og fljótlegt í uppsetningu

akka erði Árb Mynd: G

Númer F006 2940 F006 2940 Númer F017 2102 F017 2103

Lýsing án vsk. Gerðisgrind 4,27 m kr. 27.325 Gerðisgrind 3,36 m kr. 25.143 Lýsing 00 Gerðisstaur 2,40 m með 2 eyrum 00 Gerðisstaur 2,40 m með 4 eyrum 14 11

án vsk. kr. 18.175 kr. 19.876

Einnig fáanleg hlið með 4 slám Stærðir: 0,92 - 1,22 - 3,36 - 4,27 m

Tölvufjárvog Vörunr.: F047 2004 13

Klaufsnyrtibúr

TILBOÐSVERÐ kr. 189.124 án vsk.

Gjafagrind fyrir nautgripi með skúffu

Vörunr.: F051 2300 01

TILBOÐSVERÐ kr. 231.047 án vsk.

Flokkunarhlið á þrjá vegu

Vörunr.: F030 2006 01

Vörunr.: F051 2812 02

TILBOÐSVERÐ kr. 69.000 án vsk.

TILBOÐSVERÐ kr. 69.012 án vsk.

Fóðurkassi, 420 Lítra Brynningarskál

Vörunr.: F030 2035 01

TILBOÐSVERÐ Vörunr.: B165 001 01 TILBOÐSVERÐ kr. 7.110 án vsk. kr. 33.939 án vsk.

Gjafagrind / sauðfé

Gjafagrind stækkanleg / sauðfé

Vörunr.: F035 2000 02

Vörunr.: F035 2003 01

TILBOÐSVERÐ kr. 32.451 án vsk. TILBOÐSVERÐ kr. 57.709 án vsk. Þormar Andrésson og fjölskylda á Hvolsvelli eru hrossaræktendur á Strandarhjáleigu. Þau hafa 10 ára reynslu af Röwer&Rub innréttingunum og völdu þær aftur í ljósi góðrar reynslu. Þau verða með samskonar innréttingu í nýju 30 hesta húsi sem er í smíðum á landsspildu í eigu búsins við Hvolsvöll.

Ýmsir valmögleikar eru í boði – Gerum tilboð eftir teikningum

10

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


TILBOÐ - ÁBURÐARDREIFARAR Cosmo REX áburðardreifararnir eru vandaðir dreifarar og eru að mestu úr ryðfríu stáli. Reynslan hér á landi hefur verið góð. Núna á sérstökum haustafslætti.

15% AFSLÁTTUR COSMO REX-1250

COSMO REX-800

Ryðfrír - Tvær skífur 650 lítra - 1 poka Vökvaopnun

Ryðfrír - Tvær skífur 1200 lítra - 2 poka Vökvaopnun

Verð áður kr. 460.000 án vsk. TILBOÐSVERÐ kr. 390.000 án vsk.

Verð áður kr. 520.000 án vsk. TILBOÐSVERÐ kr. 440.000 án vsk.

COSMO PTP 300

Ein skífa - 268 lítra Drifin með hjólunum er með kúlutengi

TILBOÐSVERÐ kr. 116.000 án vsk.

TILBOÐ - JARÐTÆTARAR

15% AFSLÁTTUR

BREVIGLIERI B123

COSMO FRESKA UM 72

Þyngd: 310 kg - Vinnslubreidd: 1800 m Hnífafjöldi: 54

Verð áður kr. 400.000 án vsk. TILBOÐSVERÐ kr. 340.000 án vsk.

Vinnslubreidd 2,3 metrar

Verð áður kr. 1.000.000 án vsk. TILBOÐSVERÐ kr. 850.000 án vsk.

ÖFLUGAR HAUGHRÆRUR Pichon B417

Lengd, 7 metrar Þvermál skrúfu, 60x70 cm Skurðarhnífur á skrúfu Drifskaft með tvöföldum lið

Verð kr. 1.190.000 án vsk.

Hnífur á skrúfum Pichon B417

Lengd, 7 metrar Þvermál skrúfu, 60x60 cm Skúfa með skrúfuhring Skurðarhnífur á skrúfu Drifskaft með tvöföldum lið

Verð kr. 1.290.000 án vsk.

Pichon B31

Lengd, 5 metrar Með lið Þvermál skrúfu 60 cm Skurðarhnífur á skrúfu

Verð kr. 677.000 án vsk.

Skrúfa með skrúfuhring

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

11


VOGEL & NOOT DISKAHERFI

Diskaherfi Vönduð smíði, afkastamikið og öflugt jarðvinnslutæki • • • •

Vinnslubreidd er 4 metrar 32 diskar með tvöföldar legur við hvern disk Vökvastilltur 510 mm jöfnunarvals Þyngd með jöfnunarvalsi er 1,960 kg

Fáanlegt núna á sérstöku

TILBOÐSVERÐI kr. 2.590.000 án vsk. Verð áður kr. 3.140.000 án vsk.

TILBOÐ - Á ÝMSUM VÖRUM

Framfelga MF o.s.fl. 16“x 6,50

Vökvadæla í Ford 35 ser. og New Holland TL,TLA Vörunr.: 69/565-52

Kr. 65027 – Kr. 45.519

Viðgerðasett í vökvadælu Massey Ferguson 135,165,175,178 Vörunr.: VPK2211

Kr. 28.706 – Kr. 14.353

Vörunr.: 30/449-17

Kr. 23.527 – Kr. 16.468

Vatnsdæla í David Brown 990 Vörunr.: VPE1137

Kr. 31.248 – Kr. 12.499

Vatnsdæla í Zetor Vörunr.: 37/130-42

Kr. 30.608 – Kr. 21.426

12

ATH. VERÐ ERU MEÐ VSK.

Kúplingssett New Holland L75, L85, L95, TL,TL100A Kr. 143.710 – Kr. 114.968

Kúplingssett í Valtra 600 ser., A ser. og 65 ser. Vörunr.: 41/200-1900KT

Kr. 252.860 – Kr. 202.288

Ásuðufestingasett á plötu Euro Vörunr.: GW1987

Reimastrekkjari fyrir Ford 40 ser. og New Holland TS Vörunr.: VPK2211

Kr. 30.608 – Kr. 21.426

Ásuðufesting fyrir Avant Vörunr.: AVA-A31566

Kr. 16.023

Kr. 16.785

Ásuðukrókur og auga ½ par Euro Vörunr.: GW1989

Kr. 4.037

Dekk á felgu 10.0/75-15,3 undir heyvinnuvélar Kr. 40.920 – Kr. 32.736

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


TILBOÐ - Á ÝMSUM VÖRUM

Vatnsskafa 55cm galv. Básaskafa, þríhyrnd Vörunr.: KER29300

Kr. 1.186

Vörunr.: KER29282

Kr. 1.665

Kústskaft 150cm m/kón

Strákústur 35cm, kompact Vörunr.: KER29521

Kr. 960

Vörunr.: KER2961

Vörunr.: KER2970

Kr. 679

Kústskaft 140cm m/kón

Strákústur 35cm, rautt

Kr. 474

Vörunr.: KER2950

Vörunr.: KER29581

Kr. 1.276

Kr. 1.191

Sópur 40cm Kr. 2.130 Vörunr.: KER29437

Kr. 747

Kr. 2.220

Vörunr.: KER29602 Vörunr.: KER29435

Skaft f/29435, 150cm

Skófla, ál 32cm

Skófluskaft 120cm 100 stk.

Nitrile hanskar, S - XL

Vörunr.: KER29585

Kr. 1.277

Skaft f/2970

Aukatönn f/2970 Vörunr.: KER2972

Kr. 492

Vörunr.: KER15390 - KER15393

Kr. 3.027

Fóðurskófla ál Vörunr.: KER29796 - KER29797

Frá Kr. 2.455 – Kr. 1.636

Gúmmíhanskar, efnaþolnir

Vörunr.: KER34737

Vörunr.: KER297649

Kr. 1.163

Heyrnarhlíf með útvarpi Kr. 24.004 – Kr. 14.146

Hanskar, S - XL Vörunr.: KER323821 - KER323824

Kr. 2.964

Fóðurskófla ál Vörunr.: KER29762 - KER29763

Frá Kr. 3.885 – Kr. 2.590

Gúmmíhanskar, S - XL Vörunr.: KER29816 - KER29825

Kr. 527

Heyrnarhlíf með útvarpi

Heyskeri TF 2000 M 230V

Vörunr.: KER34722

Vörunr.: KER29190

Kr. 21.219 – Kr.16.003

Kr. 163.471 – Kr. 141.675

Júgurnet M,L,XL Vörunr.: KER151 - KER153

Frá kr. 7.712

Mjólkurhitari 80°C Vörunr.: KER1420

Kr. 44.975

Ostaklútur 35x35 cm Vörunr.: 13034

Kr. 734 – Kr. 367

Júgursmysl Vörunr.: KER15210 - KER15212

Kr. 2.760 – Kr. 2.366 Kr. 9.627 – Kr. 8.251 Kr. 19.040 – Kr. 16.320

Júgurnet með gjörð, M,L,XL Vörunr.: KER1567 - KER1569

Frá kr. 8.872

Ostamotta 20x20 cm Vörunr.: 13062

Kr. 2.618 – Kr. 1.309

LED Ljóskastari 20 - 30W Vörunr.: KER34588 - KER34589

Frá kr. 7.959

Baggaspjót - Margar stærðir Frá kr. 8.872

Hreyfiskynjari

LED Ljóskastari 20 - 30W Vörunr.: KER34570 - KER34571

Frá kr. 9.837

Brynningarskál SB 9 PV

Rakamælir

Vörunr.: 01-0092000

Vörunr.: 13077

Kr. 15.074 – Kr. 12.059

Kr. 7.601 – Kr. 3.800

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

13


TILBOÐ - Á ÝMSUM VÖRUM

Klippur - Kombi SR250 Klippur fyrir sauðfé Vörunr.: 10-0350101

Vörunr.: 10-7001760

Kr. 73.830 – Kr. 59.064

Spennustöð WZG 1000 Vörunr.: 35-0501000

Kr. 78.891 – Kr. 67.057

Kr. 89.740 – Kr. 71.792

Spennustöð WZG 100 Vörunr.: 35-0500100

Kr. 28.546 – Kr. 24.264

Haus á klippur, Kombi, fyrir sauðfé Klippur fyrir sauðfé Vörunr.: 10-0350101

Vörunr.: 10-7001355

Spennugjafi Secur 2000

Kr. 50.592 – Kr. 40.474

Vörunr.: L606-400

Kr. 39.435 – Kr. 33.520

Kr. 89.740 – Kr. 71.792

Klippur - hleðslu Klippur fyrir kýr og hross Vörunr.: 10-3035010

Vörunr.: 10-3033010

Kr. 88.288 – Kr. 70.630

Spennustöð WZG 122 B Vörunr.: 35-0510122

Kr. 43.121 – Kr. 36.653

Kr. 88.547 – Kr. 70.838

Spennugjafi Secur Classic Vörunr.: L606-000

Kr. 25.431 – Kr. 21.616

Spennugjafi Clos 100

Klippur fyrir hesta, Cutli

Spennugjafi Secur 2600

Vörunr.: 10-8001115

Vörunr.: L608-800

Vörunr.: L605-301

Kr. 67.826 – Kr. 54.260

Kr. 66.490 – Kr. 56.517

Kr. 20.635 – Kr. 17.540

20% AFSLÁTTUR AF SÍUM TIL 16. DESEMBER

14

Spennugjafi UBIson15000 Vörunr.: L609-000

Kr. 118.228 – Kr. 100.494

Síur í ýmsar gerðir dráttarvéla

John Deere síur

Zetor síur

New Holland, Case, Steyr síur

Avant síur

Bobcat síur

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


NOTAÐAR VÉLAR OG TÆKI VB Landbúnaður tekur að sér sölu á notuðum vélum og tækjum í umboðssölu. Hafið samband við VBL á Akureyri í síma: 464-8600 eða VBL í Reykjavík í síma: 414-0000. Hér fyrir neðan er sýnishorn af því sem er á skrá. Sjá nánar á VBL.is (Notaðar vélar).

Welger Double action RP 235 Profi Árgerð: 2006. Notkun: 11.428 rúllur. Staðsetning: Norðurland. Vél geymd inni. Í topplagi. Fyrst notuð sumarið 2007. Verð kr. 5.400.000 án vsk.

Vicon RV 1601

Árgerð: 2006. Fastkjarna rúlluvél,14 hnífar. Rúllustærð 0,90 til 1,60. Auka belti fylgir. Notkun: Ca. 11,500 rúllur. Staðsetning: VB-Landbúnaður Akureyri. Vél alltaf geymd inni og er í góðu lagi. Verð kr. 2.600.000 án vsk.

Lely Welger DA 235 Profi

Deutz Fahr MP 235

Árgerð: 2007. Nýrri gerðin af Deutz Fahr samstæðunum. Öflug vél í toppstandi. Búið að endurnýja sóp o.fl. Yfirstærð af dekkjum. Notkun: 23,000 rúllur. Staðsetning: Reykjavík. Verð kr. 3.650.000 án vsk.

Fella TH790

Lely Hibiscus 425s.

Árgerð: 2014. Falleg vél og í góðu lagi. Staðsetning: VB-Landbúnaður Reykjavík. Verð kr. 875.000 án/vsk.

Árgerð: 2004 Dragtengd og samfellanleg vél. Lítur mjög vel út og vel við haldið. Klár í notkun Staðsetning: Eyjafjörður Verð kr. 470.000 án vsk

Cosmo Rt 800

Kuhn 7601

Árgerð: 2005. Góð vél. Staðsetning: Suðurland. Verð kr. 820.000 án vsk.

McHale 991B.

Árgerð: 2013. Árgerð: 1995. Vél notuð í tvö sumur. Vökvastýrð. Vélin er í topplagi Smurkerfi á keðjur og legur. nema stöðufótur er tjónaður. Myndavél. 25 hnífar. Dekk Nýr stöðufótur fylgir vélinni. 505/50-17 R. Geymd inni. Getur verið afhent í Reykjavík. Notkun: 5,535 rúllur. Staðsetning: Vesturland. Staðsetning: VB-Landbúnaður Verð kr. 480.000 án vsk. Akureyri. Verð kr. 8.500.000 án vsk.

Árgerð: 2013 1 dreifiskífa, 800Kg Notkun: Lítið notaður Staðsetning: Reykjavík Verð kr. 265.000 án vsk.

Vicon H1050.

Árgerð: 1999. 9 Hjóla vél, 1 vökvaslanga. Staðsetning: Eyjafjörður. Falleg vél. Í topplagi. Verð kr. 290.000 án/vsk.

Kuhn GA7822 MasterDrive

Welger RP120

John Deere 6420 S

50% AFSLÁTTUR

Vicon Sprintmaster.

Árgerð: 2011. Notkun: 709 vinnustundir. Staðsetning: VB-Landbúnaður Akureyri. Vél í topplagi. Lyftigeta yfir 1000 kg! Verð kr. 3.800.000 án vsk.

Árgerð: 1995. Árgerð: 2008. Rakar til Einföld og góð vél. Vel með hliðar. 7,8m vinnslubreidd. farin. Er með garnbindingu. Tandem öxull. Stýranleg. Staðsetning: VB-Landbúnaður Staðsetning: VB-Landbúnaður Akureyri. Akureyri. Flott vél. Verð kr. 290.000 án vsk. Verð kr. 1.090.000 án vsk.

Árgerð: 2006 McHale 160 cm Stiglaus skipting, Fjaðrandi Árgerð: 1997. Euro festing. framhásing Staðsetning: VB-Landbúnaður Notkun: 4,900 vinnustundir. Akureyri. Staðsetning: VB-Landbúnaður Verð áður 380.000 án vsk. Akureyri. Vél með öllu Verð nú kr. 190.000 án vsk. Verð kr. 6.700.000 án vsk.

Árgerð: 93-95. Dragtengd, 1 vökvaslanga. Staðsetning: Eyjafjörður. Vél orðin upplituð. Ný tinduð. Ný vökvaslanga. Verð kr. 130.000 án/vsk.

Avant 635

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

15


SNJÓKEÐJUR

FRAMÚRSKARANDI KEÐJUR

Keðjurnar eru til í mörgum gerðum og í öllum mögulegum stærðum á allar gerðir dráttarvéla, vinnuvéla, lyftara, vöru- og flutningabifreiða

8 - 9,5 mm Krossbandakeðja Gaddakeðja

10 - 11,5 mm Mottukeðja

6 x 7 mm Krossbandakeðja Ferkantakeðja

8 x 8 mm Krossbandakeðja Ferkantakeðja

8 mm Zik-zak keðja

LÉTTAR OG STERKAR

7 mm létt Krossbandakeðja

8 mm Þverbandakeðja

8 - 16 mm Krossbandakeðja Gaddakeðja

5 mm Léttkeðja

Ferkantakeðja

ER GAMLA KEÐJAN Í LAGI? KEÐJUVIÐGERÐAREFNI OG KEÐJUTANGIR

• • • •

Hlekkir Keðjulásar Krækjur Krókar

ATH! VB Landbúnaður áskilur sér allan rétt til að leiðrétta gagnvart viðskiptavinum verð sem reynist ekki rétt. T.d. vegna misprentunar, ef útreikningur verðs reynist rangur, hækkun/lækkun gengis.

16

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.