3. tbl. 2017

Page 1

MOSFELLINGUR 3. tbl. 16. รกrg. fimmtudagur 23. febrรบar 2017 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

eign vikunnar

www.fastmos.is

vefarastrรฆti 7-13

nรฝtt 35 รญbรบรฐa fjรถlbรฝlishรบs รญ helgafellshverfi 6Iร VORUM Aร Fยน ร Sร LU VEL SKIPULAGร AR JA JA RA OG HERBERGJA ร Bร ร IR ร BYGGINGU VIร 6EFARASTRยพTI ร (ELGAFELLS HVERFINU ยฅBร ร IR SKILAST FULLBร NAR MEร (4( INNRร TTINGUM ยนN Gร LFEFNA EN Gร LF BAร HERBERGIS ร VOTTAHERBERGIS ERU FLร SALร Gร !FHENDING ร JANร AR 6ERร FRยน M TIL M

iรฐunn dรถgg fรฆrir heilbrigรฐisrรกรฐherra undirskriftalista sveitunga sinna

Mynd/Hilmar

ร bรบar mรณtmรฆla skertri lรฆknaรพjรณnustu โ ข Sรณlahringsรพjรณnusta Heilsugรฆslunnar lรถgรฐ af

Afhentu 2.760 undirskriftir Sรณlahringsรพjรณnusta Heilsugรฆslu Mosfellsumdรฆmis var lรถgรฐ af รพann 1. febrรบar รญ kjรถlfar samrรฆmingar รก รพjรณnustu Heilsugรฆslu hรถfuรฐborgarsvรฆรฐisins. Hรกtt รญ 3.000 รญbรบar รก svรฆรฐinu hafa nรบ ritaรฐ nafn sitt รก undirskriftalista รพar sem รพvรญ er mรณtmรฆlt aรฐ helgar- og nรฆturvaktirnar leggist af. ร รพriรฐjudaginn var ร ttari Proppรฉ heilbrigรฐisrรกรฐherra afhentur listinn. ร aรฐ var Iรฐunn Dรถgg Gylfadรณttir sem fรณr fyrir sรถfnuninni og mรฆtti hรบn รญ velferรฐarrรกรฐuneytiรฐ รกsamt hรณpi

selja...

Mosfellinga. Iรฐunn Dรถgg segir aรฐ รพjรณnustan minnki og รถryggi รญbรบa รก svรฆรฐinu skerรฐist umtalsvert viรฐ รพessar breytingar. Nรบ รพurfi rรบmlega 10 รพรบsund manns รญ Mosfellsbรฆ, รก Kjalarnesi og รญ Kjรณs aรฐ leita รก Lรฆknavaktina รญ Kรณpavogi sem รพegar er sprungin. ร ttarr tรณk viรฐ undirskriftalistanum og sagรฐist koma upplรฝsingunum รก framfรฆri. Veriรฐ vรฆri aรฐ fara รญ fyrirkomulag sem er sambรฆrilegt รถรฐrum heilsugรฆslum รก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu. Reynslan af รพessum breytingum verรฐi skoรฐuรฐ sรญรฐar.

586 o 8080 +JARNA o ยถVERHOLTI -OSFELLSBยพR o 3 %INAR 0ยนLL +JยพRNESTED o Lร GG FASTEIGNASALI o WWW FASTMOS IS

Mosfellingurinn Katrรญn Sif Jรณnsdรณttir hรกrsnyrtir รก Sprey hรกrstofu

Fylgist vel meรฐ nรฝjustu tรญskustraumunum 24 ร jรณnustuverkstรฆรฐi

R ร T T I N G AV E R K S Tร ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.iS

skiptum um framrรบรฐur

Bรญlaleiga รก staรฐnum

7<H <ยกร 6

B6G@K>HH D< 7:IG> K>ร <:Gร

nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun


MOSFELLINGUR

WWW MOSFELLINGUR IS MOSFELLINGUR MOSFELLINGUR IS

Útgefandi: Mosfellingur ehf., SpóahÜfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og åbyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: (blaðamenn og ljósmyndarar) Anna ÓlÜf SveinbjÜrnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.000 eintÜk. Dreifing: Pósturinn.

Umbrot og hÜnnun: Mosfellingur ehf. PrófÜrk: IngibjÜrg Valsdóttir Tekið er við aðsendum greinum å mosfellingur@mosfellingur.is og skulu ÞÌr ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, månudegi fyrir útgåfudag.

Mosfellingur kemur Ăşt aĂ° jafnaĂ°i ĂĄ Ăžriggja vikna fresti.

Uppbyggjandi Ăž

aĂ° verĂ°ur spennandi aĂ° fylgjast meĂ° uppbyggingu Ă­ miĂ°bĂŚnum ĂĄ nĂŚstunni. Ă? skipulagskortunum eru rĂşmlega 200 nĂ˝jar Ă­búðir. Auk Ăžess sem stĂŚrĂ°arinnar hĂłtel mun rĂ­sa meĂ° tilheyrandi ĂžjĂłnustu. Gamla kaupfĂŠlagshĂşsiĂ° Ăžarf ekki aĂ° standa autt mikiĂ° lengur en gert er rĂĄĂ° fyrir Ă­búðum Ăžar fyrir 50+. Okkur hefur sĂĄrlega vantaĂ° alvĂśru miĂ°bĂŚ. Þå Ăžarf einmitt fĂłlk til aĂ° glĂŚĂ°a hann lĂ­fi og

.žSTI -OSFELLINGUR KEMUR Ă’T MARS

halda uppi ĂžjĂłnustunni. Ăžetta er ĂžvĂ­ stĂłrt skref Ă­ rĂŠtta ĂĄtt, myndi ĂŠg halda.

R

ĂĄĂ°herra tĂłk viĂ° undirskriftum Ă­ vikunni. IĂ°unn fĂŚr hrĂłs fyrir aĂ° standa Ă­ Ăžessu fyrir okkur. ĂžvĂ­ miĂ°ur held ĂŠg aĂ° Ăžessari ĂĄkvĂśrĂ°un um HeilsugĂŚsluna verĂ°i ekki haggaĂ°. En ĂžaĂ° verĂ°ur Þå ekki hĂŚgt aĂ° segja aĂ° Ă­bĂşar hafi ekki lĂĄtiĂ° Ă­ sĂŠr heyra.

H

andboltastrĂĄkarnir eru ĂĄ leiĂ° Ă­ HĂśllina. Ăžeir leika gegn Haukum ĂĄ fĂśstudaginn. ĂžaĂ° sem svona bikarveisla getur gert fyrir eitt bĂŚjarfĂŠlag. ĂžaĂ° lifnar allt viĂ° eins og aĂ° vori. SjĂĄumst!

www.isfugl.is

Hilmar Gunnarsson, ritstjĂłri Mosfellings

ÂĽ Ϫ 'ÂŽ-,5 '¨5 REYnIR PĂŠTUR Ă? MoSFELLSSVEIT 1985 Ă riĂ° 1985 vann Reynir PĂŠtur Ingvarsson ĂžaĂ° mikla afrek aĂ° ganga hringinn Ă­ kringum landiĂ°, alls 1.417 kĂ­lĂłmetra. Tilgangurinn var aĂ° safna ĂĄheitum til aĂ° byggja Ă­ĂžrĂłttahĂşs viĂ° SĂłlheima Ă­ GrĂ­msnesi. Reynir PĂŠtur kom Ă­ Mosfellssveit 23. jĂşnĂ­ og fĂŠkk góðar viĂ°tĂśkur eins og frĂŠttin Ă­ DV, sem hĂŠr fylgir, ber meĂ° sĂŠr.

UmsjĂłn: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

hĂŠĂ°an og ĂžaĂ°an

2

- FrĂ­tt, frjĂĄlst og ĂłhĂĄĂ° bĂŚjarblaĂ°


.

Sรญmi:

586 8080

www.fastmos.is

586 8080

%INAR 0ยนLL +JยพRNESTED

,ร GG FASTEIGNASALI

Vรถluteigur

3VANร ร R %INARSSON

%GILร NA 3 (ILDUR 'Uร GEIRSDร TTIR ยซLAFSDร TTIR

ยถร RHILDUR - 3ANDHOLT

,ร GG FASTEIGNASALI

)NGIMAR ยซSKAR -ยนSSON ,ร GG FASTEIGNASALI

Heilsร rsHร s ร ร orMรณรฐsdAls - Viรฐ HAFrAVAtN

M ATVINNUHร SNยพร I VIร 6ร LUTEIG ร -OSFELLSBยพ 5M ER Aร Rยพร A M Rร MI ยน JARร Hยพร OG M MILLIGร LF *ARร Hยพร IN SKIPTIST ร M Iร NAร ARRร MI MEร STร RRI INNKEYRSLUHURร OG M Iร NAร AR Rร MI MEร ANNARRI INNKEYRSLUHURร 6 M

lAxAtuNgA &ALLEGT M EINBร LISHร S ยน EINNI Hยพร MEร Bร LSKร R (ร SIร SKIPTIST ร FORSTOFU STOFU BORร STOFU ELDHร S BAร HERBERGI TVร BARNAHERBERGI HJร NAHERBERGI MEร Sร R BAร HERBERGI OG FATAHERBERGI OG ร VOTTAHร S ยฅ Bร LSKร R ER Bร Iร Aร ร TBร A Sร R ร Bร ร ARRร MI MEร Sร RINNGANGI SVEFNHERBERGI OG BAร HERBERGI 6 M

,AUS VIร KAUPSAMNING 6ERร LD VIร (AFRAVATN &ALLEGT M HEILSยนRSHร S VIร (AFRAVATNSVEG MEร MIKLU ร TSร NI (ร SIร STENDUR ยน AFSKAPLEGA FALLEGUM STAร UPP ร HLร ร UM (AFRAFELLS Rร TT OFAN VIร (AFRA VATNSVEG (ร SIร ER BYGGT ร R TIMBRI VIร STEINSTEYPT JARร Hร SI SEM ER FELLT INN ร LANDHALLANN 'ร LF OG PALLAR STANDA ยน STEYPTUM Sร LUM 6 M

FlugubAKKi

Viltu seljA? 6EGNA MIKILLAR Sร LU UNDANFARIร ร ยน VANTAR OKKUR HJยน &ASTEIGNASร LU -OSFELLSBยพJAR ALLAR GERร IR EIGNA ยน Sร LUSKRยน

'LยพSILEGT HESTHร S MEร KAFFISTOFU ยน MILLILOFTI VIร &LUGUBAKKA ร -OSFELLSBยพ (ร SIร SKIPTIST ร ร RJยนR TVEGGJA HESTA STร UR SALERNI HLร ร U OG HNAKKAGEYMSLU ย RIS LOFTINU ER BJร RT STOFA OG KAFFISTOFA MEร INNRร TTINGU SKยนPUM OG BORร KRร K %IGNIN ER MIKIร ENDURNร JUร 6 M

HAMrAr - KjรณsArHreppur

%NDILEGA HAFร U SAMBAND OG VIร KAPPKOSTUM Aร SELJA EIGNINA ร ร NA

Sรญmi: 586-8080 - ww.fastmos.is stรณriKriKi &ALLEG M RA HERBERGJA ร Bร ร ยน Hยพร ร JA Hยพร A LYFTUHร SI MEร Bร LASTยพร I ร Bร LAKJALLARA ยฅBร ร IN SKIPTIST ร ร RJร SVEFNHERBERGI FORSTOFU HOL STOFU ELDHร S BAร HERBERGI OG ร VOTTAHร S ยฅBร ร INNI FYLGIR Sร RGEYMSLA ร KJALLARA 3ELJANDI SKOร AR SKIPTI ยน STยพRRI EIGN ร -OSFELLSBยพ 6 M

M SUMARBร STAร UR ยน ร REMUR Hยพร UM ย Hยพร ER Bร LSKร R GEYMSLA ย Hยพร ER FORSTOFA SVEFNHERBERGI BAร HERBERGI ร VOTTAHERBERGI ELDHร S OG STOFA ย Hยพร INNI ER HOL OG SVEFNHERBERGI -IKLAR TIMBURVERANDIR ERU VIร Hร SIร OG GLยพSILEGT ร TSร NI 6 M

VeFArAstrรฆti 7-13

.ร TT ร Bร ร A FJร LBร LISHร S 6Iร VORUM Aร Fยน ร Sร LU VEL SKIPULAGร AR JA JA RA OG HERBERGJA ร Bร ร IR ร BYGGINGU VIร 6EFARASTRยพTI ร (ELGAFELLSHVERFINU ร -OSFELLSBยพ ยฅBร ร IR SKILAST FULLBร NAR MEร (4( INNRร TTINGUM ยนN Gร LFEFNA EN Gร LF BAร HERBERGIS ร VOTTAHERBERGIS ERU FLร SALร Gร !FHENDING ร JANร AR 6 M TIL M

Fasteignasala Mosfellsbรฆjar โ ข Kjarna โ ข ร verholti 2 โ ข 270 Mosfellsbรฆr โ ข S. 586 8080 โ ข fax 586 8081 โ ข www.fastmos.is โ ข Einar Pรกll Kjรฆrnested, lรถggiltur fasteignasali


stórikriki krikaskóli

Afturelding í undan­ úrslitum í Höllinni

Helgina 23.-26. febrúar verður sannkölluð hátíð í Laugardalshöllinni. Þá verður leikið til úrslita í Bikarkeppni HSÍ - Coca Cola bikarnum (Final 4). Afturelding leikur gegn Haukum föstudaginn 24. febrúar kl. 19:30. Valur og FH eigast við í fyrri leik kvöldsins kl. 17:15. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardeginum kl. 16:00. Afturelding tók síðast þátt í þessari bikarveislu fyrir þremur árum þegar strákarnir léku í næstefstu deild. Þá laut liðið í lægra haldi fyrir ÍR í undanúrslitum. Nú verður blásið til sóknar og stefnan tekin á viðlíka stemningu meðal áhorfenda og var þá. Forsala miða stendur yfir í Ís-Band og í íþróttahúsinu Varmá. Upphitun verður á Hvíta Riddaranum á föstudag frá kl. 16 og boðið verður upp á rútu sem ferjar áhorfendur í Laugardalshöll kl. 18:15. Mosfellingar eru hvattir til að fjölmenna og mæta í rauðu í stúkuna um helgina.

130 hugmyndir bárust í Okkar Mosó

„Það býr hugmyndaríkt fólk í Mosfellsbæ sem hefur greinilega áhuga á því að hafa áhrif á nærumhverfi sitt,“ segir Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður hjá Mosfellsbæ og verkefnastjóri Okkar Mosó. Alls bárust 130 hugmyndir sem er met miðað við íbúafjölda af þeim sveitarfélögum sem hafa farið í sambærilegt verkefni. Hugmyndasöfnunin stóð yfir í tvær vikur og nú fer fram úrvinnsla sem miðar að því að senda um 20 hugmyndir í kosningu. Leggja þarf mat á hversu framkvæmanlegar hugmyndirnar eru og hvað þær kosta. Ennþá er hægt að skoða hugmyndirnar inni á vefnum www.betraisland.is og segja sína skoðun á þeim. Tekið er tillit til vinsælda hugmyndanna á vefnum við úrvinnsluna. Í lok mars hefst kosningin og stefnt er á metþátttöku þar líka.

kirkjustarfið

sunnukriki 3 sunnukriki 5

sunnukriki 7

lóðum við sunnukrika hefur verið úthlutað

Mikil uppbygging á ferðaþjónustu • Íbúðir fyrir 50 ára og eldri á kaupfélagsreitinn

Þremur lóðum í sunnukrika úthlutað undir hótelbyggingu Lóðum við Sunnukrika 3-7 hefur verið úthlutað undir hótelbyggingu og aðra þjónustu er tengist ferðamönnum. Lóðirnar við Sunnukrika eru vel staðsettar með tilliti til sýnileika og samgangna og þar er gert ráð fyrir verslunar- og þjónustuhúsnæði. Það er félagið Sunnubær sem er í eigu verðbréfafyrirtækisins Virðingar hf. sem fékk lóðunum úthlutað. Hafin er vinna við frumhönnun í samræmi við gildandi skipulag sem samþykkt var árið 2005.

20

24

22 18

uppbygging að hefjast á kaupfélagsreit Nýlega hafa verið gerðir samningar sem munu hafa mikil áhrif á ásýnd miðbæjarins. Kaupfélag Kjalnesinga hefur selt eignir sínar á svokölluðum kaupfélagsreit og kaupendur gert samkomulag við Mosfellsbæ um uppbyggingu á íbúðarhúsnæði. Íbúðirnar bætast við það framboð sem nú þegar er gert ráð fyrir í miðbænum og er í skipulagsferli. Alls munu því rísa um 200 íbúðir á næstu misserum við Háholt, Bjarkarholt og Þverholt. Meðal annars er gert ráð fyrir því að kaupfélagshúsið sem staðið hefur ónotað í

16

eignir kaupfélagsins hafa verið seldar

23

nokkurn tíma víki. Þess í stað verði byggðar 65 íbúðir fyrir 50 ára og eldri. Samningurinn gerir ennfremur ráð fyrir því að Mosfellsbær fái yfirráð yfir lóðum við Háholt 16-18 þar sem núverandi skipulag gerir ráð fyrir kirkju og menningarhúsi.

aukin verslun og þjónusta „Af þessu má vera ljóst að ásýnd miðbæjarins mun breytast til hins betra á allra

næstu árum,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. „Byggingar sem hafa verið áberandi á svæðinu eins og Háholt 23 og áðurnefnt kaupfélagshús við Háholt 24 munu víkja og þess í stað rís íbúðarhúsnæði. Ég held að við getum gert ráð fyrir því að aukin verslun og þjónusta muni fylgja þéttingu íbúðabyggðarinnar og stækkandi bæjarfélagi.“

styrkur til kjalar Nýverið komu kvenfélagskonur úr Kjósinni færandi hendi í Þórnýjarbúð á Kjalarnesi og færðu Björgunarsveitinni Kili 250.000 kr. styrk. Í sömu ferð voru Slysavarnafélaginu Landsbjörg einnig færðar 250.000 kr. og farið með styrki til Klébergsskóla á Kjalarnesi og í Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Öflugt kvenfélag hér á ferð, enda eitt af hryggjarstykkjunum í samfélagi Kjósverja og Kjalnesinga.

HelgiHald næstu vikna sunnudagur 26. febrúar Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00 Sr. Arndís Linn

sunnudagur 12. mars Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Sr. Arndís Linn

sunnudagur 5. mars Guðsþjónusta á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar í Lágafellskirkju kl. 20.00 Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

sunnudagaskólinn er í lágafellskirkju kl. 13:00 á sunnudögum

www.lagafellskirkja.is

64

litlikriki

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

w w w. l a g a fe l l s k i r k j a . i s



Hvíti Riddarinn býður upp á heimsendingarþjónustu • Betrumbættur matseðill í gagnið

Senda matinn heim að dyrum Tengja Helgafells­ hverfi við Reykjalund

Mosfellsbær vinnur nú að gerð göngustígs milli Helgafellshverfis og Reykjalundar, með stígagerð og uppsetningu göngubrúar yfir Skammadalslæk. Stígurinn, sem er malarstígur, mun liggja frá enda Snæfríðargötu og tengjast stígakerfi Reykjalundar. Tilgangurinn er að bæta samgöngur gangandi fólks milli Helgafellshverfis og Reykjahverfis, meðal annars aðgengi nýrra íbúa í Helgafellshverfi að almenningssamgöngum við Reykjalund. Vagn nr. 15 ekur frá Reykjalundi að Háholti og um Álfatanga og Baugshlíð niður í Ártún, að Hlemmi og alla leið í vesturbæ Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdum við nýja stíginn ljúki á næstu dögum.

Bjarki dregur sig í hlé Fyrir skemmstu kom út 30. árgangur ársritsins Dalalæðunnar sem Íbúasamtökin Víghóll í Mosfellsdal gefa út. Blaðið fjallar um hagsmunamál Dalbúa og ýmislegt sem tengist sögu Dalsins og mannlífinu þar. Bjarki Bjarnason hefur ritstýrt Dalalæðunni frá upphafi og á myndinni heldur hann á elsta og nýjasta tölublaðinu. Bjarki lætur nú af störfum sem ritstjóri blaðsins og sagði í viðtali við Mosfelling: „Þetta er orðið nokkuð gott, ég ákvað að stíga upp úr ritstjórastólnum áður en ég yrði elliær. En hyggst halda áfram að vera æskuær,“ bætti hann við.

Hákon Örn Bergmann eigandi Hvíta Riddarans er ánægður með viðtökurnar við breytingum á matseðlinum og heimsendingarþjónustu sem staðurinn fór nýverið að bjóða upp á. „Það eru komnir nýir réttir á seðilinn, steikur og fleira sem gerir okkur að meiri veitingastað. Að sjálfsögðu eru ennþá allir vinsælustu réttirnar okkar líka á sínum stað. Við leggjum mikla áherslu á að maturinn og þjónustan hjá okkur sé góð, ánægður viðskiptavinur er besta auglýsinginn,“ segir Hákon og bætir við að staðurinn fái góð ummæli á Tripadvisor.

Frí heimsending til kl. 3 um helgar „Við erum nýfarin að bjóða upp á heimsendingarþjónustu á öllum matseðlinum okkar. Við bjóðum upp á þessa þjónustu hér í Mosfellsbæ til að byrja með, en erum jafnvel að skoða að bjóða Kjalnesingum upp á heimsendingar ákveðna daga í viku. Heimsendingin er frí ef pantað er fyrir meira en 2.500 kr. Ég veit ekki til þess að það séu fleiri staðir að senda heim allt það sem er á matseðlinum hjá þeim. Enn sem komið er eru pítsurnar vinsælastar í heimsendingu en þess má geta að við erum með heimsendingu á þeim til kl. 3 á föstudagsog laugardagskvöldum.“

Föstudaginn 24. feb kl. 13:30 verður skemmtilegt bingó haldið í borðsal. Spjaldið kostar 300 kr. Kaffi og meðlæti selt í matsal á 400 kr. Flottir vinningar.Gerum okkur glaðan dag og tökum þátt í frábæru bingói :)

6

Það er heilmikið fram undan á Hvíta Riddaranum. „Við reynum að vera með fjölbreytta dagskrá hjá okkur. Næstu stóru viðburðir eru kvennakvöld í byrjun mars, FIFA-mót, Pubquiz, bingó og fleira,“ segir Hákon að lokum. Matseðil Hvíta Riddarans er hægt að finna á Facebook-síðu staðarins.

Mosfellingurinn Guðrún Ýr, 21 árs, gaf á dögunum út sitt fyrsta lag sem ber titilinn Ein. „Ég byrjaði að læra jazzsöng fyrir um fjórum árum, en hef samt verið í tónlist frá því að ég man eftir mér og lærði á fiðlu í mörg ár. Vinir mínir, þeir Bjarki Sigurðsson og Teitur Helgi Skúlason, sem mynda bandið Ra:tio sömdu lagið en ég samdi textann. Textinn er mjög persónulegur og er saminn út frá líðan minni á ákveðnu tímabili, ég hafði þörf fyrir að koma þessu frá mér. Við erum rosalega ánægð með viðbrögðin við laginu en hægt er að nálgast það á Spotify. Við erum nú þegar farin að vinna að stærri verkefnum og áætlum að gefa út meira efni fyrir sumarið,“ segir Guðrún Ýr en vert er að fylgjast vel með þessari efnilegu söngkonu.

gaman saman verður næst 24. feb. og 10. mars, allir velkomnir á fimmtudögum kl. 13:30. Félagsvist verður næst 4. og 18. mars, kl. 13:00 á föstudögum, allir velkomnir.

Fram undan í FélagsstarFinu

BingÓ-BingÓ

Hvíti Riddarinn býður upp á heimilismat í hádeginu og hlaðborð á föstudögum. „Það er yfirleitt þétt setið hjá okkur í hádeginu og við leggjum mikinn metnað í að vera með góðan heimilismat á góðu verði. Á föstudögum erum við með lambalæri, pítsur og fleira og svo kaffi og kökur í eftirrétt.“

guðrún Ýr gEfur út Sitt fyrSta lag

Þjónustumiðstöðin Eirhömrum

Við minnum á að félagsstarf Mosfellsbæjar er alls ekki bara fyrir eldra fólk, öryrkjar og atvinnlausir eru sérstaklega velkomir líka. Aðstaða er góð hjá okkur og um að gera að nýta hana, koma saman og hafa það gaman og rjúfa félagslega einangrun

Heimilismatur í hádeginu

Ung og upprennandi söngkona úr Mosfellsbæ

Eldri borgarar

minnum Á

Hvíti riddarinn bætir enn við þjónustuna við mosfellinga

leirnámskeið Fríðu

Nýtt leirnámskeið byrjar mánudaginn 13. mars kl. 10:00-14:00 í 4 skipti, alls 16 klst. Fullt hefur verið á öll námskeiðin hingað til. Leiðbeinandi er Fríða. Lágmarksþátttaka 6-8 manns. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Endilega skráið ykkur í síma 5868014/698-0090 eða á elvab@mos.is

glerbræðslunámskeið

Loksins laus pláss, við erum farin að skrá á glernámskeið Fríðu sem byrjar 17. mars og er á föstudögum kl. 10:00-14:00 í 4 skipti, alls 16 klst. Kennari er Fríða Sigurðardóttir. Lágmarksþátttaka 6-8 manns. Fyrstur kemur, fyrstur fær, plássin eru mjög fljót að fara. Endilega skráið ykkur í síma 6980090 eða á elvab@mos.is

- Fréttir úr bæjarlífinu

Minnum á að Kanasta er alltaf spilað annan hvern fimmtudag kl. 13:30, næst 2. mars. BridgE er spilað alla miðvikudaga kl. 13:00. Endilega komið og verið með. gÖnguHÓPurinn fer þriðjudaga, föstudaga og laugardaga kl 11:00 frá Eirhömrum, allir velkomnir með.

EnsKa fyrir byrjendur á vorönn 2017 Á þessu námskeið verða helstu málfræðiatriði kynnt og farið yfir orðaforða sem nýtist í daglegu lífi. Lögð verður áhersla á hlustun og tjáningu. Áhersla á talað mál, helstu málfræðiatriði, hagnýtan orðaforða og menningu enskumælandi landa. Hefst 6. mars kl. 16-17. Verð kr. 10.000 fyrir 4 vikur. sPÆnsKa fyrir byrjendur og lengra komna á vorönn 2017 Á þessu námskeið verða helstu málfræðiatriði kynnt og farið yfir orðaforða sem nýtist í daglegu lífi.Lögð verður áhersla á hlustun og tjáningu. Áhersla á talað mál, helstu málfræðiatriði, hagnýtan orðaforða og menningu spænskumælandi landa. Hefst 7. mars kl. 16-17. Verð kr. 10.000 fyrir 4 vikur.

Félag aldraðra

í mosfellsbæ og nágrenni

famos@famos.is www.famos.is


Frรกbรฆr รพรกtttaka รญ Hugmyndasรถfnun

# ") (# ! * # ) % ) * * ' " ' * ! % # "% $ * # & %

H V ร TA H ร S I ร / S ร A / 1 7 - 0 1 8 9

T A K K F YRIR

OKKAR MOSร


Ný tæki tekin í notkun í hreyfingarsalnum á Eirhömrum • Lionsklúbburinn gjafmildur

Bætt aðstaða til líkamsræktar í þjónustumiðstöð eldri borgara Ný tæki hafa verið tekin í notkun í hreyfisal þjónustumiðstöðvar eldri borgara að Eirhömrum. Mosfellsbær keypti fjölþjálfa (Cross Trainer) af gerðinni Nustep T4r í byrjun ársins. Tækið gefur góða þol- og styrktarþjálfun og hentar flestum, einnig þeim sem eru með skerta færni. Notkun þess gefur mjúka og eðlilega hreyfingu þar sem lágmarksálag er á liðum og það er auðvelt í notkun. Öldungaráð Mosfellsbæjar beitti sér ötullega fyrir kaupum á tækinu.

Lionsklúbburinn dyggur stuðningsaðili Þá bætti Lionsklúbbur Mosfellsbæjar um betur og gaf hlaupabretti og þrekhjól í salinn. Við val á tækjunum var sérstaklega horft til notendahópsins og þess að tækin væru þægileg og auðveld í notkun. Lionsklúbburinn hefur verið dyggur stuðningsaðili öldrunarþjónustu bæjarfélagsins undanfarna áratugi. Árið 1980 gaf klúbburinn sex þjónustuíbúðir, auk fjölda annarra gjafa sem hann hefur gefið síðan til öldrunarþjónustunnar.

Reglubundin hreyfing mikilvæg

félagar úr lions ásamt fulltrúum mosfellsbæjar

Líkamsþjálfun eldra fólks er mikilvæg og sýna rannsóknir að með reglubundinni

hreyfingu er hægt að hægja á öldrunarbreytingum sem verða í líkamanum með hækkandi aldri. Þá er sýnt að reglubundin hreyfing gagnast bæði líkama og sál. Hreyfisalur í þjónustumiðstöðvarinnar er fyrst og fremst ætlaður þeim eldri borgurum sem geta ekki nýtt sér almenningsaðstöðu íþróttamiðstöðvanna í Mosfellsbæ. Sú stefna bæjaryfirvalda að tryggja þessum einstaklingum möguleika á reglubundinni hreyfingu er í samræmi við stefnu bæjarfélagsins sem Heilsueflandi samfélags.

Knattspyrnufélagið Álafoss stofnað

Á dögunum stofnuðu nokkrir galvaskir Mosfellingar nýtt knattspyrnulið sem taka mun þátt í 4. deildinni í sumar. Flestir hafa komið við sögu í yngriflokkastarfi Aftureldingar. „Stanslausar vinsældir móður allra íþrótta hafa valdið því að fjölgun þeirra sem stunda fótbolta í Mosfellsbæ er slíkur að færri komast að en vilja í meistaraflokksliðum Aftureldingar og Hvíta riddarans.“ Þetta segir Patrekur Helgason formaður hins nýstofnaða félags. „Þá var ekki nema eitt til ráða, stofna nýtt lið og skrá það til leiks. Fyrir ofan má sjá merki félagsins og á myndinni að neðan má sjá hóp félaga að lokinni erfiðri æfingu.

Leikskólastjóri óskast á Reykjakot

MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF LEIKSKÓLASTJÓRA Á LEIKSKÓLANUM REYKJAKOTI.

Reykjakot er um 85 barna leikskóli, staðsettur í rólegu íbúðarhverfi í Mosfellsbæ. Skólastefna Reykjakots er umhverfismiðuð og heilsutengd og er áhersla á skapandi starf og náttúru. Landlæknir hefur vottað Reykjakot sem heilsueflandi leikskóla. Í því felst að Reykjakot vinnur markvisst að heilsueflingu í öllu sínu daglega starfi.

Leikskólastjóri stjórnar daglegri starfsemi og ber ábyrgð á faglegu starfi og rekstri leikskólans í samræmi við 5. gr. laga um leikskóla. Hann ber ábyrgð á skipulagi skólastarfs í samstarfi við foreldra, starfsfólk skólans og skólayfirvöld. Hann ber jafnframt ábyrgð á mannauðsmálum svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun.

Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Leikskólastjóri er ráðin af framkvæmdastjóra fræðsluͲ og frístundasviðs.

MenntunarͲ og hæfnikröfur:

x

x x

x

x

Leyfisbréf leikskólakennara er skilyrði Framhaldsmenntun og kennslureynsla á leikskólastigi er skilyrði Krafist er leiðtogahæfni og lausnamiðaðrar nálgunar

x

Krafist er framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæði í starfi og hæfni til samstarfs er nauðsynleg Þekking og/eða reynsla á rekstri og áætlanagerð er skilyrði

Umsóknarfrestur er til 1. mars 2017

Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu skólans www.reykjakot.is og á heimasíðu Mosfellsbæjar en auk þess veitir Gunnhildur M. Sæmundsdóttir skólafulltrúi (gunnhildur@mos.is) og Linda Udengard, framkvæmdastjóri fræðsluͲ og frístundasviðs (linda@mos.is) nánari upplýsingar í síma 525Ͳ6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið.

8

- Fréttir úr Mosfellsbæ

Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • Sími 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is VIRÐING • JÁKVÆÐNI • FRAMSÆKNI • UMHYGGJA



䬀伀一唀

䬀嘀혀䰀䐀

䠀嘀촀吀䄀 刀䤀䐀䐀䄀刀䄀一匀 䘀혀匀吀唀䐀䄀䜀䤀一一 ㌀⸀ 䴀䄀刀匀

- KYNNIR KVÖLDSINS ER HIN STÓRSKEMMTILEGA SÖNGKONA ELÍN J. BERGLJÓTARDÓTTIR - HAPPDRÆTTI MEÐ FLOTTUM VINNINGUM - KYNNING Á ÞVÍ NÝJASTA Í RAFRÆNNI NAGLALIST FRÁ O2‘ NÖGLUM SEM ER MEIRIHÁTTAR NÝJUNG Á ÍSLANDI - FLOTTAR KYNNINGAR FRÁ ÖLGERÐINNI - SKEMMTILEG KYNNING Á NÝJUSTU LEIKFÖNGUNUM FYRIR KONUR - SUÐRÆN STEMNING MEÐ FORDRYKK, MEXÍKÖNSKU VEISLUHLAÐBORÐI OG FROSNUM MARGARÍTUM - SVERRIR BERGMANN OG HALLDÓR GUNNAR FJALLABRÓÐIR HALDA UPPI STUÐINU MEÐ ÓGLEYMANLEGUM TÓNLEIKUM FRAM EFTIR KVÖLDI - MIÐASALA FER FRAM Á TIX.IS - NÁNARI UPPLÝSINGAR Á FACEBOOK SÍÐU HVÍTA RIDDARANS

䘀䄀䌀䔀䈀伀伀䬀⸀䌀伀䴀⼀䠀嘀䤀吀䤀刀䤀䐀䐀䄀刀䤀一一 ⴀ 匀촀䴀䤀㨀 㔀㘀㘀ⴀ㘀㈀㈀㈀


! + # ( "# ( .!"# # (03 # # (

% ! !

, HeimsendingartilboĂ°

JĂła Ă–rk

LjĂłnshjarta

$) ' &&# "! * #*!" !-! !

' && "! * ' % #* !

5.990 kr.

4.290 kr.

ArthĂşr

HringborĂ°iĂ°

- !" ! !

$ !" "$ ! !

5.990 kr.

ä €ĺ˜€ě´€ĺ?€ä„€ ĺˆ€ 6.490 kr.

Take away tilboĂ°

Lanister

FjalliĂ°

JĂłn SnjĂłr

# &&# "! * #*!" ) * * &&# !. # !") * ,"" *

- !" !

' && * + !" # #

4.990 kr.

1.990 kr.

% " $ " # " "


Kristín Dóra Karlsdóttir og Erna Jónsdóttir.

Sigurður Skarphéðinsson í Sigtúni.

Guðmundur Bjarkason, Sóley Ágústa Ómarsdóttir, Jónas Kristján Jónasson, Einar Roth og Ingibjörg.

Árni Þorsteinsson og Hrefna Hallgrímsdóttir.

Sigrún Hjálmtýsdóttir, Þorkell Jóelsson, sem stjórnaði lúðrasveitinni Braki og brestum á blótinu og lék einnig fyrir dansi, Gunnar Reynir Þorsteinsson og Bjarki Bjarnason.

Jónas Kristján, Sóley Ágústa og Guðmundur Bjarka.

Hjónin á Hrísbrú: Ásgerður Gísladóttir og Ólafur Ingimundarson ásamt Einari Scheving.

Svipmyndir frá þorrablóti

Dalbúa

Íbúar í Mosfellsdal blótuðu þorrann ásamt góðum gestum í Reykjadal laugardaginn Davíð Þór Jónsson, sem var annar veislustjóranna, 28. janúar. Ljósmyndari Mosfellings tók og Karl Hallgrímsson gítarleikari og söngvari í þessar skemmtilegu myndir af blótsgestum. hljómsveitinni Bleki og byttum sem lék fyrir dansi.

Prúðbúnir gestir mættir á hið árlega blót sem er haldið í Reykjadal.

Birta Karlsdóttir, Rakel Baldursdóttir og Helena Jónsdóttir.

Hlynur Ómarsson frá Laugabóli og Andrés Ólafsson bóndi á Hrísbrú.

Hlynur Þórisson í Hlaðvarpa og Kristmundur í Víðigerði mættu í lopapeysunum.

Gestir í miklu stuði en hljómsveitin Blek og byttur lék fyrir dansi.

Sigrún Bjarnadóttir frá Hraðastöðum og Ólafur Magnússon frá Eyjum í Kjós.

Tveir kátir úr Dalsgarði: Gísli Jóhannsson og Hákon Pétursson.

Myndir/RaggiÓla

Kristín Birna, Guðbergur Guðbergsson, formaður Íbúasamtakanna Víghóls og Júlíana Einarsdóttir.

Dalsgerðingarnir Halla Fróðadóttir, Þrándur Gíslason Roth, sem var annar veislustjóranna, og Birta Fróðadóttir.

Fólkið frá Víðigerði: Svava Ásgeirsdóttir, Jón Eyjólfsson, Kristmundur Anton Jónasson og Guðrún Indriðadóttir.

12

- Þorrablót Dalbúa 2017

Hluti af lúðrasveitinni Braki og brestum: Örlygur Benediktsson, Þórhildur Scheving, Salome Þorkelsdóttir og Bjarki Bjarnason.

Guðlaug Ingvadóttir, Guðjón Birgir Rúnarsson, Guðmundur Jóhannesson og Steinar Gíslason frá Brekkukoti.


Þessi miði veitir þér

20% afslátt af aðalskoðun hjá okkur

færanleg skoðunarstöð


Engin ĂĄform um stĂłrfelldar framkvĂŚmdir ĂĄ Ăžingvallavegi

TvĂś nĂ˝ hringtorg ĂĄĂŚtluĂ° Ă­ Dalnum VegagerĂ°in ĂĄformar aĂ° gera tvĂś hringtorg ĂĄ Ăžingvallavegi Ă­ Mosfellsdal til aĂ° draga Ăşr umferĂ°arhraĂ°a ĂĄ veginum og Ăžar meĂ° auka umferĂ°arĂśryggi og draga Ăşr umferĂ°arhĂĄvaĂ°a. Engin ĂĄform eru uppi um aĂ° tvĂśfalda veginn eĂ°a bĂşa til 2+1 veg. Aftur ĂĄ mĂłti verĂ°ur hvor akrein breikkuĂ° um 20 sentĂ­metra og vegĂśxlin breikkuĂ° Ăşr 30 sentĂ­metrum Ă­ 1 metra til aĂ° auka Ăśryggi hjĂłlandi vegfarenda. Ăžetta kemur fram Ă­ tilkynningu frĂĄ VegagerĂ°inni.

HraðalÌkkandi „aðkomuhlið� Helstu framkvÌmdir sem fyrirhugaðar eru er gerð tveggja hringtorga å Þingvalla-

vegi, annars vegar viĂ° gatnamĂłt Helgadalsvegar og hins vegar viĂ° ÆsustaĂ°aveg og Mosfellsveg (eĂ°a aĂ°eins vestar) og aĂ° Ă­ kjĂślfariĂ° verĂ°i hĂŚgt aĂ° fĂŚkka tengingum viĂ° Ăžingvallaveg ĂĄ Ăžessum vegkafla. Auk hringtorganna er gert rĂĄĂ° fyrir hraĂ°alĂŚkkandi „aĂ°komuhliĂ°um“ ĂĄ Ăžeim stÜðum Ăžar sem hraĂ°aviĂ°varanir hafa veriĂ° settar upp undanfarin ĂĄr. Þå er gert rĂĄĂ° fyrir undirgĂśngum vestan viĂ° hringtorgiĂ° viĂ° Helgadalsveg fyrir umferĂ° gangandi, rĂ­Ă°andi og hjĂłlandi vegfarenda. Einnig verĂ°ur fyllt upp Ă­ skurĂ° sem er meĂ°fram Ăžingvallavegi, sem gerir mĂśgulegt aĂ° fĂŚra gĂśngustĂ­ginn fjĂŚr veginum.

Ăžingvallavegur Ă­ Mosfellsdal

Mosfellingarnir Gestur Valur og Róbert Douglas standa å bakvið MosTV • Af nógu að taka í líflegu bÌjarfÊlagi

StarfrĂŚkja sjĂłnvarpsstÜð ĂĄ Facebook MosTV er sjĂĄlfstĂŚtt starfandi vefsjĂłnvarpsstÜð sem starfrĂŚkt er ĂĄ Facebook. ĂžaĂ° eru Mosfellingarnir Gestur Valur Svansson og RĂłbert Ingi Douglas sem standa ĂĄ bak viĂ° MosTV. „ViĂ° erum bĂĄĂ°ir Mosfellingar og Ăžekkjum bĂŚinn okkar eins og handarbakiĂ° ĂĄ okkur og brennum af ĂĄstrĂ­Ă°u fyrir ĂžvĂ­ aĂ° vekja athygli ĂĄ ĂžvĂ­ mikla lĂ­fi og fjĂśri sem er Ă­ gangi Ă­ MosĂł. ViĂ° einbeitum okkur aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° segja frĂĄ Ăśllu ĂžvĂ­ skemmtilegasta og ĂĄhugaverĂ°asta sem er aĂ° gerast Ă­ Ăžessu ĂłtrĂşlega lĂ­flega bĂŚjarfĂŠlagi okkar. Og Ăžar er sko af nĂłgu aĂ° taka,“ segir Gestur.

rĂłbert douglas og gestur valur

Viljum vekja athygli ĂĄ bĂŚnum okkar „Ég er nĂĄttĂşrlega meĂ° sjĂşklegan ĂĄhuga ĂĄ kvikmyndagerĂ° eins og margir Mosfellingar vita. Ég byrjaĂ°i meĂ° MosTv en svo hefur Ăžetta legiĂ° Ă­ dvala Ă­ um ĂžaĂ° bil ĂĄr. En Ăžegar RĂłbert Douglas, einn af tĂ˝ndu sonum MosĂł, kom heim frĂĄ KĂ­na ĂĄkvĂĄĂ°um viĂ° aĂ° blĂĄsa lĂ­fi Ă­ Ăžetta. Þótt ĂŠg sĂŠ alveg góður Þå munar rosa-

lega um aĂ° fĂĄ mann eins og RĂłbert inn Ă­ Ăžetta. Mann sem hefur gert nokkrar bĂ­Ăłmyndir Ă­ fullri lengd og kann vel til verka Ă­ tĂśkum og klippingum. ViĂ° erum „team“ en fyrst og fremst strĂĄkar Ăşr MosĂł sem elskum bĂŚinn okkar og viljum vekja athygli ĂĄ honum.“

Segja sĂśgur af fĂłlki „ViĂ° reynum aĂ° hĂśfĂ°a til allra Mosfellinga og Þå skiptir engu hvort Ăžeir eru ungir eĂ°a gamlir, rĂłtgrĂłnir eĂ°a nĂ˝bĂşar. ĂžaĂ° er hins vegar okkar trĂş aĂ° MosĂł sĂŠ svo skemmtilegt bĂŚjarfĂŠlag og mikiĂ° lĂ­f hĂŠrna aĂ° MosTV hĂśfĂ°i Ă­ raun til allra. ĂžaĂ° er okkar einlĂŚga von aĂ° meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° vekja athygli ĂĄ lĂ­finu Ă­ bĂŚnum muni fleiri kveikja ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° MosĂł er staĂ°ur sem allir verĂ°a aĂ° kynnast betur. MosTV er Ăžess vegna fyrir alla. ViĂ° segjum sĂśgur af fĂłlki sem er aĂ° skapa og skemmta sĂŠr,“ segir Gestur aĂ° lokum og bĂŚtir viĂ° aĂ° allar ĂĄbendingar um ĂĄhugaverĂ° mĂĄlefni sĂŠu vel Ăžegnar.

Mosfellingur ĂĄ netinu

MOSF ELLIN GUR

og Ă­ k jĂłs Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki 23. febrĂşar 2017 Dreift frĂ­t www.fastmos.is 3. tbl. 16. ĂĄrg. fimmtudagur eign vikunnar

vefarastrĂŚti 7-13

nýtt 35 íbúða fjÜlbýlishús í helgafellshverfi RA OG

6IĂˆ VORUM AĂˆ Fš Ă… SĂŽLU VEL SKIPULAGĂˆAR JA JA Ă… (ELGAFELLS HERBERGJA Ă…BĂ’ĂˆIR Ă… BYGGINGU VIĂˆ 6EFARASTRžTI RĂ TTINGUM šN HVERFINU ÂĽBĂ’ĂˆIR SKILAST FULLBĂ’NAR MEĂˆ (4( INN S ERU FLĂ…SALĂŽGĂˆ GĂ‹LFEFNA EN GĂ‹LF BAĂˆHERBERGIS Ă–VOTTAHERBERGI 6ERĂˆ FRš M TIL M !FHENDING Ă… JANĂ’AR

iĂ°unn dĂśgg fĂŚrir heilbrigĂ°isrĂĄĂ°herra sinna undirskriftalista sveitunga

Mynd/Hilmar

�búar mótmÌla skertri lÌknaÞjónustu • SólahringsÞjónusta

HeilsugĂŚslunnar lĂśgĂ° af

ir Afhentu 2.760 undirskriftselja... MosfellsumdĂŚmis var lĂśgĂ° af SĂłlahringsĂžjĂłnusta HeilsugĂŚslu ĂĄ ĂžjĂłnustu HeilsugĂŚslu Ăžann 1. febrĂşar Ă­ kjĂślfar samrĂŚmingar hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°isins. nĂş ritaĂ° nafn sitt ĂĄ undirHĂĄtt Ă­ 3.000 Ă­bĂşar ĂĄ svĂŚĂ°inu hafa aĂ° helgar- og nĂŚturvaktskriftalista Ăžar sem ĂžvĂ­ er mĂłtmĂŚlt irnar leggist af. heilbrigĂ°isrĂĄĂ°herra afĂ ĂžriĂ°judaginn var Ă“ttari ProppĂŠ GylfadĂłttir sem fĂłr fyrir hentur listinn. ĂžaĂ° var IĂ°unn DĂśgg ĂĄsamt hĂłpi sĂśfnuninni og mĂŚtti hĂşn Ă­ velferĂ°arrĂĄĂ°uneytiĂ°

ĂžjĂłnustan minnki og Ăśryggi Mosfellinga. IĂ°unn DĂśgg segir aĂ° viĂ° Ăžessar breytingar. NĂş Ă­bĂşa ĂĄ svĂŚĂ°inu skerĂ°ist umtalsvert Ă­ MosfellsbĂŚ, ĂĄ Kjalarnesi Ăžurfi rĂşmlega 10 Þúsund manns Ă­ KĂłpavogi sem Ăžegar er og Ă­ KjĂłs aĂ° leita ĂĄ LĂŚknavaktina sprungin. og sagĂ°ist koma uppĂ“ttarr tĂłk viĂ° undirskriftalistanum aĂ° fara Ă­ fyrirkomulag sem lĂ˝singunum ĂĄ framfĂŚri. VeriĂ° vĂŚri ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu. er sambĂŚrilegt Üðrum heilsugĂŚslum verĂ°i skoĂ°uĂ° sĂ­Ă°ar. Reynslan af Ăžessum breytingum

-OSFELLSBžR o 3 586 o 8080 +JARNA o ÂśVERHOLTI o WWW FASTMOS IS %INAR 0šLL +JžRNESTED o LĂŽGG FASTEIGNASALI

ĂĄ Sprey hĂĄrstofu Mosfellingurinn KatrĂ­n Sif JĂłnsdĂłttir hĂĄrsnyrtir

Fylgist vel með nýjustu tískustraumunum 24

R É T T I N G AV E R K S TÆ � I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS

ĂžjĂłnustuverkstĂŚĂ°i skiptum um framrúður

BĂ­laleiga ĂĄ staĂ°num

7<H <ÂĄĂ 6

B6G@K>HH D< 7:

nĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

HvaĂ° er aĂ° frĂŠtta? Sendu okkur lĂ­nu... mosfellingur@mosfellingur.is

14

- Dreift frĂ­tt Ă­ MosfellsbĂŚ, Kjalarnes og KjĂłs


Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar Þróunar- og ferðamálanefnd auglýsir eftir umsóknum um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2017 Óskað er sérstaklega eftir hugmyndum eða verkefnum sem styrkja ímynd Mosfellsbæjar sem heilsubæjar með fjölbreytta starfsemi á sviði heilsueflingar og/eða heilsutengdrar ferðaþjónustu. Umsækjendur verða að uppfylla eftirfarandi: · Einstaklingur eða fyrirtæki með lögheimili í Mosfellsbæ. · Einstaklingur eða fyrirtæki sem leggja fram þróunar- eða nýsköpunarhugmynd sem gagnast fyrirtækjum eða stofnunum í Mosfellsbæ, málefnum eða verkefnum sem tengjast Mosfellsbæ sérstaklega.

Umsóknarfrestur til 6. mars 2017

Sótt er um rafrænt á heimasíðu Mosfellsbæjar þar sem einnig má finna nánari upplýsingar um forsendur og viðmið.

Cei\[bbiX³h


ásgarður gaf skátunum glæsilegan bekk

skátarnir syngja

Kærleiksvikan fór fram í Mosfellsbæ 12-19. febrúar • Viðburðir á hverjum degi • Hátíðarstund í framhaldsskólanum

Skátarnir heiðraðir í Kærleiksvikunni

vigdís, jóhanna og oddný komu að skipulaggningunni

vinkonur í kærleiksviku

framhaldsskólasöngur

vorboðar taka lagið

uppörvandi skilaboð í búðinni

AðAlfundur Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ verður haldinn mánudaginn 13. mars 2017. Fundurinn verður haldinn í Þverholti 3 og hefst kl: 20. fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál.

Stjórnin

fanney@likamiogsal.is

16

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós

Mosfellsbæ


AðAlfundur

fylgst með í návígi

Rauða kRossins í Mosfellsbæ verður haldinn föstudaginn 10. mars kl. 17:30 í húsnæði deildarinnar að Þverholti 7, Mosfellsbæ. Dagskrá fundarins er hefðbundin samkvæmt 20. gr. laga Rauða krossins á Íslandi og er hún eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla um starf deildarinnar. 3. Skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu. 4. Framkvæmda- og fjárhagsáætlun lögð fram.

Til stendur að heimsækja allar starfsstöðvar fyrir vorið

5. Innsendar tillögur.

Bæjarstjóri heimsækir ungbarnadeild á Huldubergi

6. Kosning deildarstjórnar. 7. Kosning skoðunarmanna reikninga. 8. Önnur mál. Jón Brynjar Birgisson sviðsstjóri neyðarvarnarsviðs Rauða krossins heldur erindi um verkefnið 3 dagar.

Haraldur Sverrisson bæjarstjóri hefur heimsótt stofnanir bæjarins síðustu vikur. Markmiðið með heimsóknunum er að hitta starfsfólk og fylgjast með starfseminni í návígi. „Starfsemi sveitarfélagsins er margþætt og það er mikilvægt að hitta fólk og heyra hvernig því gengur að sinna störfum sínum og heyra sjónarmið þeirra á hinum ýmsu verkefnum,“ segir Haraldur Sverrisson. Til stendur að heimsækja allar starfsstöðvar fyrir vorið en Mosfellsbær rekur um 20 stofnanir.

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum og sjálfboðaliðum með sjálfboðaliðasamning. Kosningarétt hafa þeir sem greiddu félagsgjaldið fyrir 1. janúar 2017. Stjórnin

Ungbarnaþjónustan verði þríþætt Haraldur

heimsótti

ungbarnadeild

sem verið er að setja á fót á leikskólanum Huldubergi. Þar er verið að taka inn börn þessa dagana sem eru fædd á árinu 2015. Í haust verður svo hafist handa við að taka inn yngri börn eða þau sem fædd eru á árinu 2016. Þetta er í samræmi við ákvörðun sem bæjarstjórn tók við gerð fjárhagsáætlunar og lýtur að því að ungbarnaþjónustan verði þríþætt. Þannig geta eins til tveggja ára börn verið hjá dagforeldrum, í skilgreindum plássum hjá einkareknum leikskólum í Reykjavík eða á annarri af tveimur ungbarnadeildum sem reknar verða á Huldubergi og Hlíð. Einnig var gjaldskrá fyrir þessa þjónustu samræmd.

fjölskylduvæn ísbúð í hjarta mosfellsbæjar Opið alla daga kl. 12:00-23:00 Verið hjartanlega velkomin

HáHolti 13-15

s. 564 4500

www.mosfellingur.is -

17


Myndir/Raggiร la

#JLBSWFJTMB $PDB $PMB CJLBS LBSMB ยพ IBOELOBUUMFJL mรฆtum รญ rauรฐu

#*,"3)&-(*/

> Forsala

6OEBOร STMJU

รญ ร s-Band ร verholti 6, og รญรพrรณttahรบsinu aรฐ Varmรก

ย -"6("3%"-4)ยจ--

'ร TUVEBHVSJOO GFCSร BS LM 7BMVS ') LM )BVLBS "GUVSFMEJOH

> upphitun รก Hvรญta Riddaranum frรก kl. 16:00 Rรบta frรก Hvรญta kl. 18:15 Fyrstu 100 sem mรฆta รก Hvรญta fรก rauรฐan bol aรฐ gjรถf.

ยซSTMJUBMFJLVSJOO GFS GSBN MBVHBSEBHJOO GFCSร BS LM

sjรกumst

รญ hรถllinni


B ¾ )ÇMMJOOJ 6.'" )BVLBS GÇTUVEBHJOO GFCSËBS

-FJLVSJOO IFGTU

,M ¾ -BVHBSEBMTIÇMM

“'3".

"'563&-%*/(


Guðmundur Jónsson þenur nikkuna við komuna.

Bragi Ragnarsson og Gunnar Magnússon.

Arnar Guðnason, Guðmundur Guðlaugsson og Andrés Arnalds.

Baldur Hauksson og Kristinn Hannesson.

Sigurfinnur, Ingólfur, Gunnar og Ámundi.

Grínistarnir Sólmundur Hólm og Björn Bragi.

Gunnar Böðvarsson, Halldór Bergmann og Björn Jóhannsson.

Glæsilegir herrar skemmtu sér vel í Hlégarði 10. febrúar

Mikið um dýrðir á herrakvöldi Lions

Jón Magnús Jónsson og Pétur Haukur Ólafsson.

Eggert Bjarni Ólafsson og Hrafn Stefánsson.

Myndir/Hilmar

Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar var haldið í Hlégarði 10. febrúar. Eins og sjá má á myndunum hér á síðunni léku herrarnir á alls oddi. Veislustjóri var Sólmundur Hólm en auk hans mætti Björn Bragi og kitlaði hláturtaugarnar. Í boði var glæsilegt fiskihlaðborð eins og venja er. Þá fór fram happdrætti og hið vinsæla málverkauppboð. Herrakvöldið er aðalfjáröflun klúbbsins og rennur ágóðinn til góðra mála hér í bæjarfélaginu.

Heiðar Snær Sigurðsson, Sigurður Magnússon og Magnús Sigsteins.

Hjalti Úrsus Árnason, Guðjón Magnússon og Karl Emilsson.

Sigurbjörn Árnason, Þorsteinn Sigvaldason og Guðmundur Geir.

RÝMINGARSALA hjá heildversluninni Mirellu ehf Allir velkomnir

50-80% afsláttur! Blúndubolir. Microbolir Bómullarbolir Ull/silki og ull/bómullar bolir Nærföt á dömur, herra og börn - Ítölsk gæði Einnig úrval af búsáhöldum á frábæru verði!

Háholt 23, 270 Mosfellsbær Sími: 586 8050 / mirella@simnet.is / facebook.com/mirella.ehf

20

- Herrakvöld Lions

Opið mán-fös kl. 11-17


AĂ°Alfundir SjĂĄlfstĂŚĂ°isfĂŠlaganna Ă­ MosfellsbĂŚ fer fram Ă­ fĂŠlagsheimilinu Kjarnanum Ăžann 9. mars Fundarefni: HefĂ°bundin aĂ°alfundarstĂśrf AĂ°alfundur Viljans, FĂŠlags ungra sjĂĄlfstĂŚĂ°ismanna Ă­ MosfellsbĂŚ kl. 20.00 AĂ°alfundur FĂŠlags sjĂĄlfstĂŚĂ°ismanna Ă­ MosfellsbĂŚ kl. 20.15 AĂ°alfundur FulltrĂşarĂĄĂ°s sjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins Ă­ MosfellsbĂŚ kl. 20.45 (KosningarĂŠtt hafa aĂ°eins Ăžeir sem hafa greitt ĂĄrgjaldiĂ° til SjĂĄlfstĂŚĂ°isfĂŠlags Mosfellinga fyrir ĂĄriĂ° 2016)

Gestur fundarinns verĂ°ur BryndĂ­s HaraldsdĂłttir alĂžingismaĂ°ur og bĂŚjarfulltrĂşi

Allir sjĂĄlfstĂŚĂ°ismenn velkomnir

'HLOLVNLSXODJ Ă— 7HQJLYLUNL /DQGVQHWV ¤ 6DQGVNHLÂłL 2SLÂł K½V XP WLOOšJX DÂł GHLOLVNLSXODJL I\ULU WHQJLYLUNL /DQGVQHWV ¤ 6DQGVNHLÂłL YHUÂłXU ° EÂśNDVDIQL 0RVIHOOEŠMDU ÂĄYHUKROWL PLÂłYLNXGDJLQQ PDUV QN NO Ă— .\QQW YHUÂłXU WLOODJD DÂł GHLOLVNLSXODJL I\ULU WHQJLYLUNL /DQGVQHWV ¤ 6DQGVNHLÂłL 8P HU DÂł UŠ³D N\QQLQJX ¤ GHLOLVNLSXODJL VNY JUHLQ ° VNLSXODJVUHJOXJHUÂł „ IXQGLQXP YHUÂłXU JHUÂł JUHLQ I\ULU WLOOšJXQQL RJ I\ULUVSXUQXP VYDUDÂł Â?E½DU RJ DÂłULU KDJVPXQDDÂłLODU HUX KYDWWLU WLO DÂł PŠWD 6NLSXODJVIXOOWU~L 0RVIHOOVEÂ&#x;MDU RODIXUP#PRV LV

StjĂłrnir SjĂĄlfstĂŚĂ°isfĂŠlaganna Ă­ MosfellsbĂŚ

opiĂ° alla virka daga kl. 10-18.30

HĂĄHolti 13-15 - sĂ­mi 578 6699 www.mosfellingur.is -

21


Soroptimistaklúbbur Mosfellssveitar færir Heilsugæslunni 150 eintök af bókinni 1000 fyrstu dagarnir

Bókagjöf til foreldra nýfæddra barna Soroptimistaklúbbur Mosfellssveitar afhenti í vikunni Heilsugæslu Mosfellsbæjar höfðinglega gjöf. Um er að ræða bókina Fyrstu 1000 dagarnir, barn verður til, eftir Sæunni Kjartansdóttur, jafnmörg eintök og fjöldi barna sem fæðist í umdæminu á ári. Stefnt er að því að allir foreldrar nýfæddra Mosfellinga fái bókina að gjöf við komuna í ungbarnaeftirlit.

Afgerandi áhrif á framtíðarheilbrigði barnsins Á baksíðu bókarinnar stendur: Börn fæðast með alla burði til að verða skynsamar og góðar manneskjur og það er undir okkur fullorðna fólkinu komið að gera þeim það kleift. Rannsóknir sýna að fyrstu þúsund dagarnir í lífi barns, frá getnaði til tveggja ára aldurs, hafa afgerandi áhrif á framtíðarheilbrigði þess. Ástrík og næm samskipti á þessum tíma leggja mikilvægan grunn að þroska barnsins sem vitsmuna-, tilfinninga- og félagsveru.

Aðgengileg handbók fyrir foreldra og fagfólk Fyrstu 1000 dagarnir er aðgengileg handbók fyrir foreldra og fagfólk sem byggir á sálgreiningu, tengslakenningum og nýjustu rannsóknum í taugavísindum. Sæunn sem er sálgreinir og rithöfundur er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna, ásamt þeim Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, Helgu Hinriksdóttir hjúkrunarfræðingi og ljósmóður og Stefaníu B. Arnardóttur sérfræðingi í fjölskylduhjúkrun. Miðstöðin fékk starfsleyfi frá Embætti Landlæknis 2008 til að sinna geðheilsuvernd á meðgöngu og eftir fæðingu með sérhæfðri tengslaeflandi meðferð fyrir foreldra og börn.

Sæunn Kjartansdóttir og Stefanía Arnardóttir frá Miðstöð foreldra og barna, Helga Sigurðardóttir og Ester Sveinbjörnsdóttir frá Soroptimistaklúbbnum og Kristrún Kjartansdóttir, Ingigerður Guðbjörnsdóttir og Lilja Dögg Ármannsdóttir frá Heilsugæslunni.

Greta Salóme og Alexander Rybak leiða saman fiðlur sínar

Tónlistarupplifun fyrir alla fjölskylduna Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar og Eurovisionfarinn Greta Salóme blæs til stórtónleika ásamt norska Eurovision sigurvegaranum Alexander Rybak. Boðið verður upp á tónlistarupplifun fyrir alla fjölskylduna í Eldborg og Hofi. Þar mæta þau ásamt rokkbandi, strengjasveit og dönsurum og má búast við því að öllu verði tjaldað til.

Hópurinn mun flytja helstu smelli Gretu Salóme og Alexanders auk þess spennandi bræðing af klassískum verkum, poppi og rokki, flugeldasýningum á hljóðfærin, Disney, Eurovision og ýmislegt fleira. Tónleikarnir fara fram í Hofi 17. mars og í Eldborg 18. mars. Miðasala fer fram á www.tix.is.

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar skólaárið 2017-2018

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2017-18 fer fram í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar. Innritun 6 ára barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2017 fer fram frá 1. mars til 17. mars og skulu nemendur sækja grunnskóla eftir búsetu (sjá nánar reglur um skiptingu skólasvæða á vef Mosfellsbæjar www.mos.is). Innritun í frístundasel og mötuneyti vegna skólaársins 2017-18 verður auglýst sérstaklega. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast til Mosfellsbæjar skal vera lokið 1. apríl. Innritun barna og unglinga með lögheimili í Mosfellsbæ, sem sækja skóla í öðrum sveitarfélögum, skal berast í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar fyrir 1. apríl. Umsóknir fyrir nýtt skólaár endurnýjast ekki sjálfkrafa. Mikilvægt er að umsækjendur kynni sér reglur um skólavist utan lögheimilis á vef Mosfellsbæjar. Nánari upplýsingar og aðstoð varðandi innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar veita ritarar grunnskólanna. Þeir sem óska eftir aðstoð og leiðbeiningum vegna Íbúagáttarinnar geta snúið sér til Þjónustuvers Mosfellsbæjar.

Fræðsluskrifstofa Mosfellsbæjar VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

22

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós

Cei\[bbiX³h



Katrín Sif Jónsdóttir hársnyrtir á Sprey hárstofu fylgist vel með nýjustu tískustraumunum

Að skapa gefur lífinu lit K

atrínu Sif Jónsdóttur þekkja margir innan hárgreiðslu- og tískubransans en hún er einn af eigendum Sprey hárstofu. Katrín starfar einnig við að greiða fyrirsætum fyrir tískusýningar og módelmyndatökur og hefur komið víða við bæði hér heima og erlendis. Það sem henni finnst mest heillandi við starfið er að geta skapað miðað við mismunandi þarfir viðskiptavina sinna.

HIN HLIÐIN Hvað er besta ráð sem þú hefur nýtt þér? Ráð sem pabbi gaf mér fyrir nokkrum árum. Það er að eiga alltaf fyrir því sem þú ætlar að kaupa, ég lifi eftir þessu. Fallegasti staður í Mosfellsbæ? Göngustígurinn meðfram sjónum. Þar finnst mér æðislegt að ganga, hlaupa eða hjóla. Ekkert eins dásamlegt eins og að horfa á útsýnið yfir Esjuna svo ég tali nú ekki um sólina þegar hún er að setjast og speglast í sjónum. Lýstu þér í þremur orðum? Brosmild, traust og lífsglöð. Hvernig slakar þú best á? Heima hjá mér uppi í sófa með tebolla og helst kveikt á kertum. Uppáhaldsmatur? Kjúklingur, myndi segja að eitt af því besta sem ég fæ er tortilla með kjúklingi og grænmeti. Hvaða freistingu stenst þú ekki? Nammi, ég er nammisjúk en kaupi þó ekki mikið af því. Áttu eitthvert gælunafn? Yfirleitt er ég kölluð Kata en vinir mínir kalla mig öðrum nöfnum eins og hárhvíslarinn og kötturinn. Pylsa eða pítsa? Pítsa, Hawaii ef ég fæ að ráða.

Katrín Sif er fædd í Reykjavík þann 28. janúar 1988. Foreldrar hennar eru þau Emilía Helga Þórðardóttir þjónustufulltrúi hjá Happdrætti Háskóla Íslands og Jón Jósef Bjarnason ráðgjafi. Katrín á tvö systkini,­ þau Bjarka og Elísabetu Ýrr.

Verklegu fögin skemmtilegust „Mér fannst frábært að alast upp í Mosfellsbæ. Við bjuggum í Barrholtinu en þegar ég var sex ára þá fluttum við til Svíþjóðar í tvö ár þar sem foreldrar mínir fóru í nám. Ég náði góðum tökum á sænskunni og eignaðist góða vini þarna sem ég er enn í sambandi við. Ég hóf nám í Varmárskóla eftir að við fluttum heim. Ég man að mér fannst mest gaman í öllum verklegu fögunum eins og heimilisfræði,­ myndmennt og handavinnu. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á listgreinum og fór í Myndlistaskólann í Álafosskvosinni. Þar fór ég líka á leirnámskeið. Ég lærði á þverflautu í Tónlistarskólanum í níu ár og sé enn eftir því í dag að hafa hætt en það er aldrei að vita nema maður byrji aftur einn daginn. Við krakkarnir í hverfinu lékum okkur mikið saman. Nokkrum sinnum héldum við systurnar og vinkonur mínar tónleika úti í garði,­ mamma poppaði og svo seldum við krökkunum inn. Þetta er ótrúlega skemmtileg minning,­“ segir Katrín og brosir.

Tók þátt í hárkeppnum erlendis Eftir útskrift úr Gaggó Mos fór Katrín í Fjölbrautaskólann í Breiðholti á félagsfræðibraut. „Ég áttaði mig fljótlega á því að ég átti engan veginn heima á bóklegu brautinni enda kom það í ljós. Ég fékk falleinkunn eftir fyrsta árið. Ég sagði við foreldra mína að ég vildi fara í Iðnskólann í Reykjavík að læra hárgreiðslu og það varð úr. Á meðan ég var í skólanum tók ég þátt í hár- Eftir Ruth Örnólfsdóttur byrjun árs 2009. Þetta er besta keppnum og lenti m.a. í þriðja ákvörðun sem ég hef tekið. Það sæti í alþjóðlegri hárgreiðslu- MOSFELLINGURINN er dásamlegt að vera sjálfstæðruth@mosfellingur.is keppni á Englandi.“ ur atvinnurekandi,­ ráða tíma sínum sjálfur og starfa við það sem maður Besta ákvörðun sem ég hef tekið elskar. „Þegar leið að útskrift fékk ég boð um að Síðan hafa fleiri eigendur bæst í hópinn,­ kaupa hlut í hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ Svava Björk og Dagný Ósk eiga stofuna með sem ég þáði. Sprey hárstofa opnaði síðan í mér í dag og með okkur starfa fimm aðrar konur.“

Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið. Það er dásamlegt að vera sjálfstæður atvinnurekandi, ráða tíma sínum sjálfur og starfa við það sem maður elskar. Fá útrás fyrir sköpunargleðina

Katrín Sif með kærastanum Bárði Fannari.

24

Starfsfólk Sprey ásamt öðru fagfólki gerir hárlínur tvisvar á ári. „Við hittumst og búum til línurnar saman. Förðunarfræðingar,­ stílistar og ljósmyndarar hafa komið að þessu með okkur. Tilgangurinn er að fá útrás fyrir sköpunargleðina og láta hugmyndaflugið ráða. Ég hafði leitað lengi eftir að komast í tengsl við hárbransann erlendis og fékk eftir þriggja ára leit boð um að greiða á tískuviku í Prag. Nú hef ég farið tvisvar þangað,­ eins til Danmerkur og Parísar og

- Mosfellingurinn Katrín Sif Jónsdóttir

systurnar með mömmu sinni

er nú á leiðinni til Eistlands. Þessar tískuvikur gera manni kleift að fylgjast með nýjustu ung að árum tískustraumunum og það er einstaklega gaman að hitta allt þetta fagfólk sem maður lærir svo margt af. Ég held úti lífsstílsbloggi,­ pigment.is,­ þar sem ég skrifa um ferðalög,­ tísku,­ matargerð og margt fleira.“

með pabba á útskriftardaginn

Dvöldu í mánuð í Asíu Kærasti Katrínar heitir Bárður Fannar Lúðvíksson og er frá Vogum á Vatnsleysuströnd. Hann starfar hjá Granítsteinum í Hafnarfirði. Þau eiga litla sæta kisu,­ hana Mínu,­ en Bárður gaf Katrínu hana í afmælisgjöf. „Við Bárður stundum bæði snjóbretti og reynum að komast í fjöllin eins oft og mögulegt er. Eins finnst mér gaman að skella mér í köfun af og til en líkamsrækt stunda ég daglega. Við elskum að ferðast og skoða heiminn og erum nýkomin frá Asíu þar sem við dvöldum í mánuð. Þar vorum við að kafa,­ „surfa“ og skoða okkur um. Það var gaman að hjóla í gegnum hrísgrjónaakrana og sjá hvað fólkið þarna er ótrúlega nægjusamt. Eitthvað sem við öll mættum kannski temja okkur,­“ segir Katrín að lokum er við kveðjumst.

að módelast

systkinin bjarki, katrín og elísabet Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni.


Opinn fundur meĂ° Loga Einarssyni

Samfylkingin Ă­ MosfellsbĂŚ heldur opinn fund meĂ° Loga Einarssyni formanni Samfylkingarinnar laugardaginn 25. febrĂşar. Fundurinn verĂ°ur haldinn Ă­ Ăžverholti 3 milli kl: 11 og 13. BoĂ°iĂ° verĂ°ur upp ĂĄ sĂşpu og brauĂ°. FundarefniĂ° er framtĂ­Ă°in. Allir velkomnir

Ă?slenskt sauĂ°fĂŠ hefur gefiĂ° Ă?slendingum skjĂłlmikla ull sem nĂĄttĂşran hefur ĂžrĂłaĂ° eftir veĂ°ri og vindum Ă­ meira en

MosfellsbĂŚ

www.mosfellingur.is -

25


Listasalur Mosfellsbæjar

Ljós og skuggar í Fókus Laugardaginn 18. febrúar opnaði Fókus – félag áhugaljósmyndara sýningu sína Ljós og skuggar í Fókus í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni er 21 mynd eftir jafn marga ljósmyndara. Félagarnir unnu með ljós og skugga eins og heiti sýningarinnar ber með sér. Gaman er að skoða útkomuna og stundum skiptir skugginn sköpum í myndinni.

Fjölmenni var við opnunina Í sýningarnefnd voru Sigrún H. Sigurðardóttir Fossdal, Ólafur Ingi Ólafsson og Þorgils Garðar Gunnþórsson. Formaður félagsins er Kim Mortensen. Markmið sýningarinnar er að vekja áhuga almennings á ljósmyndun sem áhugamáli, virkja félagsmenn Fókuss og að skapa vettvang til að sýna ljósmyndir félagsmanna.

Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar Laugardaginn 25. febrúar 2017 milli kl. 13 og 14.20 Bókasafnið býður nú í fyrsta skipti t VDPVWDU¿ YLè IpODJLè Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi E|UQXP Dè KHLPV NMD VDIQLè RJ OHVD VpU WLO iQ JMX I\ULU KXQGD VHP VpUVWDNOHJD HUX WLO ìHVV ìMiOIDèLU )\UVWD OHVVWXQGLQ KHIVW NO RJ V~ VtèDVWD NO +YHUMX EDUQL EêèVW Dè OHVD t PtQ 7YHLU KXQGDU YHUèD i VWDèQXP ìDQQLJ Dè WY| E|UQ JHWD OHVLè t KYHUW VLQQ (LQXQJLV iWWD E|UQ NRPDVW Dè /HVWXULQQ IHU IUDP t Ä)LVNDE~ULQX³ ì H JDPOD ìMyQXVWXYHULQX t .MDUQD HQ JHQJLè HU inn um DèDOLQQJDQJ %yNDVDIQVLQV Þeir sem hafa áhuga þurfa að bóka tíma fyrirfram með því að senda tölvupóst á Ásdísi, asdisg@mos.is eða hringja í síma 566 6822 milli kl. 8.30 og 17. Tímar sem eru í boði eru klukkan: 13, 13.20, 13.40, og 14.

Gengið er í Listasalinn í gegnum Bókasafn Mosfellsbæjar. Sýningin stendur til 11. mars og er opin á afgreiðslutíma Bókasafnsins.

Bókasafn Mosfellsbæjar Þverholt 2, 270 Mosfellsbær

9LJGtV ± 9LQLU J OXGêUD i ËVODQG

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ sumarið 2017 Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann. Öll ungmenni á aldrinum 14 til 20 ára, með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið styrksins er m.a. að gefa einstaklingum sömu tækifæri og jafnöldrum þeirra til að njóta launa frá bænum á sama tíma og þau stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann. Styrkurinn er fólginn í launum frá Vinnuskóla Mosfellsbæjar. Fyrir unglinga á grunnskólaaldri er greitt í samræmi við samþykktan VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

26

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ

taxta Vinnuskólans. Eldri hópurinn fær greitt í samræmi við önnur sumarátaksstörf hjá Mosfellsbæ. Skilafrestur er til og með 17. mars 2017 og skal umsóknum ásamt fylgigögnum skilað í þjónustuver Mosfellsbæjar, 2. hæð Kjarna, eða rafrænt á mos@mos.is. Umsóknareyðublöð, reglur um styrkveitingu og allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Mosfellsbæjar www.mos.is Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar

Cei\[bbiX³h


Innleiða nýja hugmyndafrÌði

ĂžjĂłnandi leiĂ°sĂśgn

BĂşsetu- og ĂžjĂłnustudeild MosfellsbĂŚjar, ĂĄsamt Ăžremur bĂşsetukjĂśrnum Ă­ MosfellsbĂŚ og FĂŠlagsstarfinu ĂĄ EirhĂśmum eru aĂ° innleiĂ°a ĂžjĂłnandi leiĂ°sĂśgn, Gentle teaching. HugmyndafrĂŚĂ°in byggir ĂĄ grunnhugmyndum um gagnkvĂŚm tengsl og aĂ° Ăśll sĂŠum viĂ° hĂĄĂ° hvert Üðru ĂĄ einn eĂ°a annan hĂĄtt. ĂžjĂłnandi leiĂ°sĂśgn gerir krĂśfur til Ăžess aĂ° starfsmaĂ°urinn horfi inn ĂĄ viĂ° og nĂ˝ti ĂžaĂ° góða sem bĂ˝r innra meĂ° hverjum manni. AĂ° hann finni leiĂ°ir til aĂ° gefa af sĂŠr hlĂ˝ju og umhyggju Ă­ garĂ° annarra.

SĂ˝na umhyggju og kĂŚrleika ĂžjĂłnandi leiĂ°sĂśgn byggir ĂĄ fjĂłrum grunnstoĂ°um - aĂ° upplifa sig Ăśrugga, fĂĄ umhyggju og kĂŚrleika, veita umhyggju og kĂŚrleika og aĂ° vera Þåtttakandi. VerkfĂŚri hugmyndafrĂŚĂ°innar eru fjĂśgur: hendur okkar, orĂ°, augu og nĂŚrvera. Ăžannig nĂ˝tir starfsmaĂ°urinn sjĂĄlfan sig til Ăžess aĂ° sĂ˝na umhyggju og kĂŚrleika Ă­ garĂ° Ăžeirra sem hann vinnur meĂ°. ĂžaĂ° gerir hann t.d. meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° horfa blĂ­Ă°lega, tala rĂłlega, snerta af nĂŚrgĂŚtni, og vera til staĂ°ar, hĂŠr og nĂş. 16 manna hĂłpur var Ă­ tvo daga 19. og 20. janĂşar ĂĄ mentor/leiĂ°toga ĂžjĂĄlfun hjĂĄ Kristni MĂĄ Torfasyni og Arne FriĂ°rik Karlssyni.

leiĂ°togaĂžjĂĄlfun hjĂĄ kristni og arne

ORĂ?IĂ? ER LAUST...

R TU MA NU A S I IL GI AG IM Ă DE A D E H Ă? H IRK V LA AL

(Ă R GEFST LESENDUM KOSTUR š AĂˆ LšTA SKOĂˆANIR SĂ…NAR Ă… LJĂ‹S Ă… STUTTU MšLI

GlĂłrulaus grasblettur

2 fyrir 1 ĂĄ Ă­s alla ĂžriĂ°judaga

Ă?bĂşi GerplustrĂŚti hafĂ°i samband og sagĂ°ist tala fyrir hĂśnd nĂĄgranna sinna Ă­ gĂśtunni og vildi benda ĂĄ slysagildru. Ăžannig vĂŚri aĂ° Ăžrenging ĂĄ gĂśtunni vĂŚri afar illa skipulĂśgĂ°. Um er aĂ° rĂŚĂ°a grasblettinn hĂŚgra megin viĂ° gĂśngustĂ­ginn ĂĄ myndinni. Bletturinn vĂŚri orĂ°inn mjĂśg sóðalegur og engin skilur tilgang hans. Hefur ĂžaĂ° komiĂ° fyrir aĂ° bĂŚĂ°i sjĂşkrabĂ­ll og ĂśskubĂ­ll hafi fest sig Ăžarna. Ă?bĂşar skilja ekki hvaĂ° bĂŚrinn sĂŠ aĂ° hugsa meĂ° Ăžessu skipulagi eĂ°a skipulagsslysi. Ă?bĂşar hafa komiĂ° sĂ­num kvĂśrtunum til bĂŚjarins en ekkert gerist. Vonast er til aĂ° hĂŚgt sĂŠ aĂ° komast aĂ° farsĂŚlli niĂ°urstÜðu fyrir Ă­bĂşa gĂśtunnar. RĂŠttast vĂŚri aĂ° fjarlĂŚgja grasblettinn alfariĂ° Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° bĂ­lar keyri Ăžarna upp ĂĄ og eyĂ°ileggi.

Okkar snilld

Hà HOLT 14 - 270 MOSFELLSBÆ - S�MI 566 8043

BĂŚrinn ĂĄ hrĂłs skiliĂ° fyrir Ăžetta lýðrĂŚĂ°isverkefni sem sett hefur veriĂ° ĂĄ laggirnar. Okkar MosĂł er vonandi komiĂ° til aĂ° vera og hugmyndunum sem ekki fara Ă­ Ăşrslit haldiĂ° til haga. Merkilegt hvaĂ° margir hafa sent inn hugmynd og greinilegt aĂ° Ă­bĂşar vilja hafa ĂĄhrif ĂĄ sitt nĂŚrumhverfi. Ég fĂłr einmitt aĂ° lĂ­ta Ă­ kringum mig og svipast um eftir einhverju sem mĂŚtti betur fara. Ég hlakka til aĂ° sjĂĄ Ăşr hvaĂ°a hugmyndum verĂ°ur hĂŚgt aĂ° kjĂłsa og vonandi verĂ°ur settur ennÞå meiri peningur Ă­ Ăžetta verkefni ĂĄ nĂŚsta ĂĄri. Kjartan

www.mosfellingur.is -

27


Þjónusta við mosfellinga

GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21

- gler í alla glugga s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i s

frá æfingu í fimleikasalnum

Fyrir byrjendur sem lengra komna • Opnir tímar 2. og 7. mars

www.malbika.is - sími 864-1220

MG Lögmenn ehf. Almenn lögfræðiráðgjöf Innheimtumál - Slysamál - Skilnaðarmál Erfðamál - Skipti dánarbúa Persónuleg þjónusta Margrét Guðjónsdóttir hdl. Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

Heilsu- og líkamsrækt Einkaþjálfun og kennsla

www.nstf.is

ÞARF AÐ MÁLA? Öll almenn málningarvinna Fagmennska, vönduð vinnubrögð, góð umgengni og reynsla Einnig smiðir með mikla reynslu af allri smíðavinnu Fast verð eða tímavinna - Athugaðu hvað við getum gert fyrir þig Málun og Smíði - malunogsmidi@gmail.com - S: 860-7896 TrausT þjónusTa

Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan

Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is

Verið hjartanlega velkomin!

28

- Íþróttir og aðsendar greinar

Boðið upp á fullorðinsfimleika tvisvar í viku Á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum hittist hópur í fimleikasal Aftureldingar til að stunda líkamsrækt á skemmtilegan hátt. Þá eru stundaðir fullorðinsfimleikar og mætir fólk á öllum aldri og með misjafnan bakgrunn í íþróttinni. Allir æfa saman og eru æfingarnar settar þannig upp að þær henta bæði byrjendum og lengra komnum. Dæmigerð æfing hefst með upphitun og eru æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar. Þá er farið á stöðvar og æfð tækni. Stöðvarnar eru trampólín, loftdýna og fíber þar sem farið er yfir grunntæknina. Í lokin er svo þrek og teygjur.

Hafa tekið þátt í jólasýningu deildarinnar Stemningin er góð í hópnum og hafa nokkrir tekið þátt í jólasýningu fimleikadeildarinnar síðastliðin tvö ár. Börnin hafa mjög gaman af þátttöku fullorðinshópsins og þá sérstaklega þar sem eldri börnin eru mörg betri en fullorðna fólkið.

Á síðustu jólasýningu tóku fjórir þátt og höfðu allir byrjað á fullorðinsaldri í fimleikum og nýjasti meðlimurinn hafði verið í hópnum í þrjá mánuði. Enda er hugmyndin með hópnum að hafa gaman og stunda skemmtilega líkamsrækt.

Opnir tímar í byrjun mars Þjálfararnir eru Ingibjörg Antonsdóttir, yfirþjálfari fimleikadeildar Aftureldingar og Guðjón Snær Einarsson þjálfari. Frábærir þjálfarar sem eru bæði að æfa með keppnishópum í fimleikum. Fimleikar geta hljómað eins og fólk þurfi að vera í frábæru formi og hugmyndin um að hoppa á trampólíni getur verið fjarstæðukennd. Reyndin er sú að þetta hentar öllum og er skemmtileg hreyfing. Haldnir verða opnir tímar fimmtudaginn 2. mars og þriðjudaginn 7. mars kl. 20:00. Allir 16 ára og eldri eru velkomnir og eru opnir tímar fríir og Mosfellingar hvattir til að prófa.

Skipulag Rauða krossins Rauði krossinn í Mosfellsbæ er ein af 42 deildum eða aðildarfélögum sem saman mynda Rauða krossinn á Íslandi. Rauði krossinn á Íslandi er síðan eitt af 190 landsfélögum Rauða krossins og Rauða hálfmánans sem saman mynda Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Einungis má vera eitt Rauða kross félag í hverju landi og er það víðast hvar staðfest með lögum viðkomandi lands, þar á meðal hér á landi. Einnig eru ákvæði um Rauða krossinn og sérstöðu hans í Genfarsamningunum sem 196 ríki, þar á meðal Ísland, hafa undirritað. Rauði krossinn er frjáls félagasamtök í þeim skilningi að hver sem er sem er sammála markmiðum félagsins getur gerst félagi. Hins vegar hafa félagar ekki algert frelsi til að ákveða hvernig félagið vinnur eða hvaða verkefni það tekur að sér. Hver deild hér á landi er bundin af lögum og stefnu Rauða krossins á Íslandi sem aftur er bundinn af lögum og stefnu Alþjóða Rauða krossins. Samkvæmt Genfarsamningunum ber Rauða krossinum í hverju landi að vinna með stjórnvöldum en þó þannig að hann heldur sig alltaf við grundvallarmarkmið sín. Uppbygging Rauða kross hreyfingarinnar gerir það að verkum að stuðningur á að vera til staðar þegar áföll verða. Félagið í hverju landi styður deildir sínar og Alþjóðahreyfingin styður landsfélögin. Fyrstu viðbrögð við áföllum eru nánast alltaf staðbundin. Það eru þeir sem búa eða staddir eru á viðkomandi stað sem hjálpa flestum. Þetta er ein af ástæðum þess að Rauði krossinn hefur frá upphafi lagt áherslu á að sem flestir kunni skyndihjálp því ekkert okkar veit hvenær við verðum fyrst á vettvang. Þetta er

einnig grundvallaratriðið í uppbyggingu neyðarvarna Rauða krossins á Íslandi en samkvæmt íslenskum lögum er Rauði krossinn hluti af viðbúnaðarkerfi almannavarna. Aðild að alþjóðlegri hreyfingu felur einnig í sér þá skyldu að ef að þrengir að í einu landi þá ber Rauða kross félögum í öðrum löndum að koma til aðstoðar. Sem betur fer búum við Íslendingar svo vel að við erum fær um að aðstoða aðra og Rauði krossinn á Íslandi hefur ekki þurft að leita aðstoðar annars staðar. Sá möguleiki er þó alltaf fyrir hendi og einu sinni hefur Rauði krossinn á Íslandi fengið slíka aðstoð frá öðrum löndum þó að ekki hafi verið beðið um hana en það var 1973 þegar eldgosið varð á Heimaey. Þá bárust Rauða krossinum á Íslandi stór framlög til hjálparstarfs sem félagið nýtti í þágu Vestmannaeyinga. Ákvörðunin um hvernig þessir fjármunir voru nýttir var tekin hér á landi og þannig vinnur Rauði krossinn alls staðar, þ.e. að hjálparstarf er alltaf undir stjórn félagsins í viðkomandi landi. Aðstoðin felst því sjaldnast í því að fólk frá öðrum löndum fari til annars lands heldur í því að senda fjármagn sem fólk á staðnum nýtir á sínum forsendum til að hjálpa sér sjálft. Við hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ hvetjum þá sem vilja vinna að grundvallarmarkmiðum Rauða krossins til að koma til liðs við okkur með sjálfboðnu starfi eða öðrum stuðningi. Verkefnin geta legið víða, bæði hér heima og að leggja lið í öðrum löndum. Fyrir hönd Rauða krossins í Mosfellsbæ, Hilmar Bergmann, formaður stjórnar


íþróttahús

nýr 1/2 völlur yfirbyggður

gervigras

aðal keppnisvöllur

Linsur

nú fáanlegar hjá okkur í Apótek MOS

Horfið frá hugmyndum um knattspyrnuhús í fullri stærð

-1,00 til -7,00

Verið velkom in!

Ný framtíðarsýn á knattspyrnusvæði

Reisi hálft yfirbyggt knattspyrnuhús Stjórn knattspyrnudeildar Aftureldingar samþykkti einróma nýja framtíðarsýn varðandi aðstöðumál deildarinnar á fundi sínum 2. janúar sl. Hún felur í sér breytta stefnu en samkvæmt nýrri framtíðarsýn er horfið frá þeim áformum að byggja knatt-

spyrnuhús í fullri stærð á íþróttasvæðinu við Varmá. Ný tillaga knattspyrnudeildar felur í sér að reist verði hálft yfirbyggt knattspyrnuhús, gervigras endurnýjað á núverandi velli, byggð upp stúka og félagsaðstaða við núverandi gervigrasvöll, gervigras lagt á Varmárvöll ásamt hitalögnum og flóðlýsingu.

HáHolti 13-15 - Sími: 416 0100

Opið

mán-fös: 09:00-18:30 laugardaga: 10:00-16:00

Bragðast þarf strax við fjölgun iðkenda Þar er mat stjórnar knattspyrnudeildar Aftureldingar að bregðast verði strax við fjölgun iðkenda. Það eru fyrst og fremst fleiri fermetrar sem vantar til að geta veitt viðunandi þjónustu við iðkendur og haldið uppi þeim gæðum á æfingum sem ætlast er til. Að ráðast í byggingu á knattspyrnuhúsi í fullri stærð leysir ekki þau vandamál sem knattspyrnudeildin glímir við á þessum tímapunkti. Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur að tillögu bæjarstjóra falið honum að láta kostnaðargreina yfirbyggingu gamla gerfigrasvallarins ásamt því að skipta um gras á þeim nýja. Jafnframt að ræða við aðalstjórn félagsins um humyndirnar

Vel sótt sundlauganótt Sundlauganótt var haldin í Lágafellslaug 4. febrúar í tengslum við Vetrarhátíð. Um 600700 manns mættu í laugina og var ýmislegt brallað. Félagar úr Leikfélagi Mosfellssveitar mættu og sungu lög úr Skilaboðaskjóðunni. Elísa Berglind og Kristbjörg sáu um Zumba í útilauginni. Jogvan kom og söng nokkur lög auk þess sem dj. Baldur þeytti skífum. Hin gríðarvinsæla Wipeout braut var á sínum stað en kvöldið endaði svo í rólegheitum með samfloti í innilauginni.

la ó ið k n S or h

Aðalstjórn Aftureldingar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breyttrar framtíðarsýnar á uppbyggingu knattspyrnusvæðis Aftureldingar. Um miðjan janúar kynnti knattspyrnudeild Aftureldingar nýja framtíðarsýn varðandi aðstöðumál hjá félaginu. Á haustönn 2016 voru skáðir 420 iðkendur í barna- og unglingaráði ásamt tæplega 40 iðkendur í meistaraflokkum félagsins. Iðkendum knattspyrnudeildar hefur fjölgað um 30% frá árinu 2008 til dagsins í dag. Búast má við svipaðri fjölgun iðkenda á næstu árum í ljósi þess að mikil uppbygging er þegar hafin í sveitafélaginu. Knattspyrnudeildin leggur mikinn metnað í að öll börn í sveitafélaginu sem vilja æfa knattspyrnu fái að æfa og að gæði æfinganna og æfingaaðstaðan séu deildinni og sveitafélaginu til sóma.

Er snuðið til trafala? Í dag eru flest börn með snuð og mörg hver jafnvel til 4 ára aldurs. En er gagn að því að börn séu með snuð? Er sogþörfin svona mikil frá náttúrunnar hendi langt fram eftir aldri? Er snuðanotkun kannski frekar menningartengd athöfn, þ.e. að notkun þess sé tilbúin þörf eins og stundum er haldið fram? Þegar barn fæðist er það sjálfkrafa með mikla sogþörf frá náttúrunnar hendi, fyrst og fremst svo það vilji og geti sótt sér næringu úr brjóstum móður, nú eða pela ef þannig vill til. Þegar barn hættir að þurfa að sjúga næringuna og fer að tyggja hana, borða fasta fæðu, dvínar sogþörfin og hverfur í kjölfarið. Hvenær það gerist nákvæmlega getur eflaust verið misjafnt en um og upp úr 9 mánaða aldri eru flest börn farin að borða fasta fæðu og drekka af stút og sogþörfin hættir smám saman upp úr því. Í okkar nútíma samfélagi leyfum við börnunum þó oft að hafa snuðið leng-

ur og þá einna helst í huggunarskyni, ef þau meiða sig, verða leið eða eru að fara að sofa en einnig bara án nokkurs tilefnis og kannski bara af vana. „Nú, er það ekki í lagi?“ gæti einhver spurt. Jú, kannski, ef ekki er á sama tíma lögð áhersla á að kenna barninu að tala. Það er því miður staðreynd að orðaforði barna í dag er rýrari en hann var og framburður slakari. Eflaust er margt sem veldur og erfitt að benda á eitt atriði umfram annað. Þar er þó deginum ljósara að þegar barn er með snuð í munninum þá er munnurinn lokaður og barnið er ekki á sama tíma að æfa sig í að tala né þjálfa talfærin. Ein af undirstöðum lestrargetu síðar, þegar í grunnskóla er komið, er góður málþroski og málskilningur og samspil þar á milli. Því má því með sanni segja að lestrarkennslan byrji um leið og byrjað er að kenna barni að tala og tjá sig. Og þá má segja að snuðanotkun sé hreinlega orðin til trafala.

Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar

SkólaSkrifStofa moSfellSbæjar Íþróttir -

29


Heilsumolar Gaua

BuBBi

É

g er ånÌgður með að Bubbi Morthens sÊ að Ìfa hjå HÜllu og Hjalta í Eldingu. Bubbi er fyrirmynd. LÌtur ekki festa sig inn í åkveðnum ramma. Ég Þekki Bubba ekki persónulega, hef aldrei hitt hann, en hann hefur haft mikil åhrif å mig.

Ăž

að var sterk upplifun Þegar Êg, í stoppi hjå Siggu frÌnku å Hvammstanga å leiðinni í sveitina, heyrði �sbjarnarblús í fyrsta skipti. Ég var ellefu åra. MÊr fannst Þetta geggjað. Hrått, kraftmikið, lifandi. Fyrsta tónlistin sem Êg virkilega tengdi við. MB Rosinn var í sÊrstÜku uppåhaldi. Við fylgdumst að í gegnum unglingsårin, Êg og Bubbi. Hann bjó til músíkina, Êg hlustaði. Tónleikar með honum voru upplifun. Ég komst Því miður ekki å tónleika með UtangarðsmÜnnum, en så Egó spila å LÌkjartorgi og Bubba sjålfan hÊr og Þar.

L

Ăśgin hans hjĂĄlpuĂ°u mĂŠr Ăžegar ĂŠg svĂŚfĂ°i og rĂłaĂ°i guttana mĂ­na fjĂłra. HĂŠlt ĂĄ Ăžeim ĂĄ Ăśxlinni og sĂśng fyrir Þå Aldrei fĂłr ĂŠg suĂ°ur og Blindsker. Ăžeir voru krĂśfuharĂ°ir, Ăžetta Ăžurftu aĂ° vera tĂłnleikaĂştgĂĄfur. Ég Ăžekki nĂ˝rri plĂśtur Bubba ekki eins vel og ÞÌr fyrstu, en ĂŠg hef alltaf dĂĄĂ°st aĂ° ĂžvĂ­ hvaĂ° hann hefur veriĂ° duglegur aĂ° fylgja hjartanu. Ă“hrĂŚddur viĂ° aĂ° prĂłfa nĂ˝ja hluti. Spila meĂ° ĂłlĂ­kum listamĂśnnum, alls konar tĂłnlist. Skrifa texta sem skipta hann mĂĄli. Segja ĂžaĂ° sem honum finnst.

H

ann er lĂ­ka fyrirmynd aĂ° ĂžvĂ­ leyti aĂ° hann heldur sĂŠr lĂ­kamlega Ă­ formi. Sinnir sjĂĄlfum sĂŠr Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° leyfa sĂŠr aĂ° drabbast niĂ°ur. Bubbi er 13 ĂĄrum eldri en ĂŠg en er Ă­ miklu betra formi heldur en margir af jafnĂśldrum mĂ­num. Hann er gott dĂŚmi um aĂ° aldur er afstĂŚĂ°ur. MaĂ°ur er eins gamall og maĂ°ur vill vera. ĂžaĂ° aĂ° hann sĂŠ aĂ° ĂŚfa Ă­ Eldingu er viĂ°eigandi. HrĂĄr, lifandi, heimilislegur ĂŚfingastaĂ°ur Ă­ hjarta MosfellsbĂŚjar. NjĂłtum ferĂ°alagsins! GuĂ°jĂłn Svansson

gudjon@kettlebells.is

..

586 8080

www.fastmos.is

30

- AĂ°sent efni

Hvernig lĂ­Ă°ur ÞÊr Ă­ fĂłtunum? AĂ° fara reglulega til fĂłtaaĂ°gerĂ°afrĂŚĂ°ings ĂŚtti aĂ° vera jafn mikilvĂŚgt og aĂ° fara til tannlĂŚknis. En hverjir eru ĂžaĂ° sem ĂŚttu aĂ° fara til fĂłtaaĂ°gerĂ°afrĂŚĂ°ings? SvariĂ° er einfalt - ALLIR. Ăžeir sem hafa fariĂ° til fĂłtaaĂ°gerĂ°afrĂŚĂ°ings hafa fundiĂ° fyrir hversu mikil vellĂ­Ă°an fylgir slĂ­kri heimsĂłkn. Allir ĂŚttu aĂ° huga vel aĂ° fĂłtum sĂ­num ĂžvĂ­ Ăžeir leika stĂłrt hlutverk Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° halda lĂ­kama okkar uppi og koma okkur frĂĄ einum staĂ° til annars. Til fróðleiks mĂĄ geta Ăžess aĂ° meĂ° hverju skrefi sem viĂ° tĂśkum setjum viĂ° 1,5 x eigin Ăžyngd okkar ĂĄ fĂłtinn Ă­ hverju skrefi. Manneskja sem vegur 70 kg setur Ăžannig 105 kg ĂĄ fĂłtinn Ă­ hverju skrefi.

skrefi og Ăžurfa jafnvel aĂ° beita lĂ­kamanum ĂĄ annan hĂĄtt til aĂ° minnka fĂłtverki. SlĂ­k lĂ­kamsbeiting getur Ă­ sumum tilvikum haft slĂŚmar afleiĂ°ingar, til dĂŚmis verki upp Ă­ bak. Ăžegar óÞÌgindi lĂĄta ĂĄ sĂŠr krĂŚla til dĂŚmis niĂ°urgrĂłningur ĂĄ nĂśgl eĂ°a jafnvel sprungur ĂĄ hĂŚlum er mikilvĂŚgt aĂ° leita til fĂłtaaĂ°gerĂ°afrĂŚĂ°ings svo hĂŚgt sĂŠ aĂ° koma Ă­ veg fyrir frekara mein. FĂłtaaĂ°gerĂ°afrĂŚĂ°ingar rĂĄĂ°leggja einnig Ăžeim sem eru sykursjĂşkir um mikilvĂŚgi umhirĂ°u fĂłta, hvaĂ° beri aĂ° varast og ekki sĂ­st mikilvĂŚgi Ăžess aĂ° lĂĄta fylgjast reglulega meĂ° fĂłtunum svo sem skynjun, húðbreytingar og margt fleira.

Ăžeir sem hafa einhvern tĂ­ma glĂ­mt viĂ° einhvers konar fĂłtamein vita hversu hvimleitt ĂžaĂ° er aĂ° finna fyrir sĂĄrsauka Ă­ hverju

Mosfellingar nýta sÊr ån efa Þå nåttúruperlu sem nånasta umhverfi Þeirra býður upp å og eru Það mikil forrÊttindi. GÜngu-

ferĂ°ir eru eflaust vinsĂŚlar og er Þå mikilvĂŚgt aĂ° vera vel skĂłaĂ°ur og ekki sĂ­Ă°ur Ă­ góðum sokkum. Ăžessir ÞÌttir eru ekki sĂ­Ă°ur mikilvĂŚgir Ăžegar kemur aĂ° umhirĂ°u og heilbrigĂ°i fĂłta. Of ĂžrĂśngir skĂłr og sokkar geta leitt til fĂłtameina sem vĂŚri hĂŚgt aĂ° komast hjĂĄ ef viĂ° erum meĂ°vituĂ° um hvaĂ° gerir okkar fĂŚtur heilbrigĂ°a og hvaĂ° viĂ° getum gert til aĂ° viĂ°halda ĂžvĂ­. SĂĄ sem nĂ˝tir sĂŠr ĂžjĂłnustu fĂłtaaĂ°gerĂ°afrĂŚĂ°ings fĂŚr einnig frĂŚĂ°slu um hvernig best sĂŠ aĂ° hugsa um fĂŚturna og veita fĂłtaaĂ°gerĂ°afrĂŚĂ°ingar góð rĂĄĂ° varĂ°andi umhirĂ°u fĂłta, val ĂĄ skĂłm, sokkum, innleggjum og hlĂ­fum. RĂłsa JĂłsefsdĂłttir fĂłtaaĂ°gerĂ°afrĂŚĂ°ingur FĂłtaaĂ°gerĂ°astofu MosfellsbĂŚjar


Þjónusta við mosfellinga

verslum í heimabyggð

Vala Mörk “Mamma, ég elska þig. Meira að segja meira en ég elska Zlatan!!’ Snorri 6 ára að finna umræðuefni svo hann þurfi ekki að fara að sofa #fótboltierlifið 17. feb Hjördís Kvaran Einarsdóttir Enn og aftur fær Rapp alla athyglina. Hvað ætli Ripp og Rupp finnist um þetta? 16. feb Anna Björk Eðvarðsdóttir Er með heilahristing, grindarlosið tók sig upp aftur. Finn fyrir flökurleika og held að þindin hafi losnað :( Var að keyra í gegnum þjóðgarðinn á Þingvöllum. Sá lítið af malbiki fyrir holum. Ekki boðlegt!!!! 4. feb Helga Ólöf Eiríksdóttir Adonis spurði í fyrrakvöld grafalvarlegur (og hélt ég yrði sár) hvort að það væri ekki í lagi að við héldum upp á konudaginn á laugardaginn....... “því það er svo stór og mikilvægur leikur á sunnudaginn” hú give a shit :) Eru ekki allir dagar konudagar :) 18. feb

Allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þverholti 3 - Sími: 566-6612

GÓÐIR MENN EHF Rafverktakar GSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Bílapartar ehf

Anna Ólöf Er þungt hugsi þessa dagana um ábyrgð okkar allra á samfélagsmiðlum - hvað það er sem við erum að líka, deila og commenta.. við verðum að greina á milli frétta, pistla og statusa... hvað er rétt og hvað ekki og taka ábyrgð á því sem við látum frá okkur. 19. feb

Notaðir TOYOTA varahlutir Sími: 587 7659

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Yrja Dögg Kristjánsdóttir Ásgeir Jónsson í útsvar ... held eg hafi sagt þetta aður, er það ekki eitthvað.. Mosfellsbær!? 17. feb

Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Þú finnur öll blöðin á netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

Þjónusta við Mosfellinga -

31


(%9234 (%&52 Aร ยนRSHยนTร ร STARFSMANNA -OSFELLS BยพJAR VERร I HALDIN LAUGARDAGINN MARS

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosfellingum รกsamt helstu upplรฝsingum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosfellingum รกsamt helstu upplรฝsingum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is

Kristinn ร rn fรฆddist 13. nรณvember 2016. Foreldrar eru Arnรณr Sigurรฐarson og Marรญa ร รณrรณlfsdรณttir. Hann รก eina stรณra systur, ร รณrhรถllu Lรณu 5 รกra.

Kรญran Sedhai fรฆddist 30. jรบlรญ 2016. Hann vรณ 3.330 gr og var 50 sm. Foreldrar hans eru Hulda Margrรฉt Eggertsdรณttir og Rajan Sedhai. Eldri systkini hans eru Sindri 6 รกra og Tara 3 รกra.

Aร HUGMYNDIR HAFI BORIST ร Lร ร Rยพร ISVERKEFNINU /KKAR -OSร +OSNING ยน MILLI VALINNA VERKEFNA HEFST MARS Aร (Vร Tร 2IDDARINN Sร BYRJAร UR MEร HEIMSENDINGARร Jร NUSTU OG SENDI TIL KL Aร Nร TTU UM HELGAR RAPPARINN 'UMMI 3NORRI EIGI TEXTANN VIร LAGIร (EIM TIL ร ร N ร 3ร NGVAKEPPN INNI Aร +LAPPARHOLT EHF '' VERK Sร Bร Iร Aร KAUPA ALLAR EIGNIR KAUPFร LAGSINS ร MIร BยพNUM OG ยพTLI Aร BYGGJA FJร LBร LISHร S FYRIR Aร TIL STANDI Aร FJARLยพGJA Rร LLUSTIGANN ร +JARNANUM OG SETJA FASTAN STยนLSTIGA ร STAร HANS Aร SALAN ยน (ร TEL ,AXNESI HAFI GENGIร TIL BAKA Aร Bร Iร Sร Aร STOFNA Nร TT KNATT SPYRNULIร ร -OSFELLSBยพ +NATTSPYRNU Fร LAGIร ย LAFOSS ,Iร Iร MUN LEIKA ร DEILD +3ยฅ ร SUMAR Aร +ALEO HAFI FENGIร GULLPLร TU FYRIR Sร LU ยน SMยนSKร FUNNI 7AY $OWN 7E 'O SEM SELT HEFUR ร YFIR EINTร KUM ร Fร STU FORMI Aร ยนRSHยนTร ร HESTAMANNAFร LAGSINS (ARร AR VERร I HALDIN LAUGARDAGINN MARS Aร Bร RNUM GEFIST KOSTUR ยน ร Vร ยน LESA FYRIR HUNDA ร "ร KASAFNINU ยน LAUGARDAGINN Aร "JARKI "JARNA RITSTJร RI $ALALยพร UNNAR TIL ยนRA Sร Aร Aร STร GA UPP ร R RITSTJร RASTร LNUM -OSFELLSBยพR Sร KOMINN ร ยนTTA LIร A ร RSLIT ร ยฒTSVARINU EFTIR STร RAN SIGUR ยน LIร I (ORNAFJARร AR Aร HIN EFNILEGA SKYTTA !FTURELDINGAR "IRKIR "EN VERร I FRยน VEGNA MEIร SLA NยพSTU VIKURNAR Aร KNATTSPYRNUMAร URINN "IRKIR 'Uร MUNDS Sร GENGINN TIL LIร S VIร ยถRร TT Aร VERIร Sร Aร TEIKNA UPP Hร TEL ร +RIKAHVERFI SEM GยพTI ORร Iร ร SVIPAร RI STยพRร ARGRยนร U OG 'RAND (ร TEL BARA LยนGREISTARA Aร -OSFELLSBAKARร Sร FARIร Aร UNDIR Bร A BOLLUDAGINN AF FULLUM KRAFTI EN HANN ER ยน MยนNUDAGINN Aร -OSFELLSBยพR VERร I ยนRA ร ยนGร ST OG VERIร Sร Aร UNDIRBร A ร MSA VIร BURร I TENGDA AFMยพLINU Aร KALLA ร URFTI TIL Lร GREGLU ร HยนDEGISFRร Mร Nร TUM 6ARMยนRSKร LA ร AR SEM FULLORร Iร Fร LK VAR Aร Rร FAST ยน Bร LAPLANINU Aร !FTURELDING TAKI ร ยนTT ร b&INAL &OURm ร (ร LLINNI UM HELGINA !FTUR ELDING LEIKUR ร UNDANร RSLITUM GEGN (AUKUM ยน Fร STUDAG KL Aร -AGGA 0ยนLA Sร Aร SELJA HEILSยนRS Hร SIร SITT VIร (AFRAVATN Aร KONUKVร LD (Vร TA 2IDDARANS VERร I HALDIร Fร STUDAGSKVร LDIร MARS Aร Sร FNUN 3TORMSVEITARINNAR FYRIR PLร TUร TGยนFU LJร KI ยน +AROLINA &UND UM HELGINA

MOSFELLINGUR MOSFELLINGUR IS

32

- Heyrst hefur...

Erum aรฐ flytja รญ Mosรณ รญ mars. Hlรถkkum mikiรฐ til aรฐ ala krakkana upp รญ รพessum yndislega bรฆ.

lluรฐ Kรฆru Mosfellingar, nรบ er sannkรถ ur veisla fram undan. Meistaraflokk karla รญ handbolta er kominn รญ undog Lรญkt ns. anรบrslit Coca-cola bikarsi mmtiundanfarin รกr verรฐur hiรฐ stรณrske รพaรฐ lรฝรฐi, viรฐ mulag lega โ Final-4โ fyrirko รญ er aรฐ undanรบrslit og รบrslit fara fram . helgina sรถmu llinni Laugardalshรถ Viรฐ hรถfum margoft sรฝnt รพaรฐ aรฐ รพegar viรฐ tรถkum okkur saman eigum viรฐ langbestu stuรฐningsmenn รก landinu. Fyrir um รพremur รกrum, รพegar viรฐ komumst sรญรฐast รญ Final-4 helgina, fylltum viรฐ einmitt hรถllina. ร รกr รฆtlum viรฐ aรฐ gera enn betur og syngja okkar menn alla leiรฐ รญ รบrslitaleikinn. Stuรฐningsmenn รฆtla koma saman og hita upp fyrir รกtรถkin รก fara Hvรญta Riddaranum og mun rรบta รพaรฐan รญ Laugardalshรถllina. Nรกnari sem upplรฝsingar um รพaรฐ sem og allt ok kemur aรฐ helginni mรก sjรก รก Facebo rviรฐburรฐinum โ FINAL FOUR Hauka Aftureldingโ . รถll ร essu mรก enginn missa af, mรฆtum heyra!!! saman รญ rauรฐu og lรกtum รญ okkur

Kveรฐja, Sigurรฐur, Nicole, Felix og Miriam.

ยฅ ELDHร SINU Kjรบklinga-enchilada

Afturelding heljArmenni

(*ย "*!2+! /' (%,%.

5

Hjรณnin Bjarki Elรญas Kristjรกnsson og Helena Katrรญn Hjaltadรณttir deila hรฉr meรฐ okkur sinni eftirlรฆtis kjรบklingauppskrift. Vinsรฆll rรฉttur รก borรฐum รญ Sรบluhรถfรฐanum.

Leiรฐbeiningar Hitiรฐ ofninn รญ 200ยฐC. Steikiรฐ rauรฐlaukinn, hvรญtlaukinn og ferska chiliรฐ upp รบr รณlรญvuolรญunni Bรฆtiรฐ tรณmรถtum og tรณmatpรบrru รบt รก pรถnnuna.

โ ข ร lรญvuolรญa โ ข 1 rauรฐlaukur, saxaรฐur โ ข 3 hvรญtlauksrif โ ข 3 ferskir rauรฐir chili pipar, frรฆhreinsaรฐir og saxaรฐir smรกtt โ ข 1 msk ferskur kรณrรญander โ ข 2 dรณsir hakkaรฐir tรณmatar โ ข 1 dรณs tรณmat pรบrra โ ข 1 eldaรฐur kjรบklingur, rifinn niรฐur, ekki nota skinniรฐ โ ข 150-250 gr rifinn ostur โ ข 500 gr kotasรฆla โ ข 6-8 tortillas

Hrรฆriรฐ saman รญ skรกl kjรบkling, kotsรฆlu og kรณrรญander. Ekkert vera aรฐ spara kรณrรญanderinn og muniรฐ aรฐ nota stilkana lรญka. Setjiรฐ helminginn af ostinum saman viรฐ. Setjiรฐ รพessa blรถndu inn รญ tortillakรถkur og raรฐiรฐ รญ eldfast mรณt.

hรบrra Kominn tรญmโ aรฐ ykkur kennโ hรบrra, hรบrra

Afturelding heljarmennโ hรบrra, Bรกl รญ augum vรถรฐvar krepptir

ekki meter gefinn eftir Afturelding, BIKARMEISTARAR

Helliรฐ tรณmatchilisรณsunni yfir tortillurnar og setjiรฐ restina af ostinum svo yfir. Hyljiรฐ eldfasta mรณtiรฐ meรฐ รกlpappรญr og eldiรฐ รญ ofninum รญ 30 mรญnรบtur. Takiรฐ รพรก รกlpappรญrinn burt og eldiรฐ รญ 15 mรญnรบtur รญ viรฐbรณt.

Helena og Bjarki skora รก Erlu Edvards og Viktor Viktors aรฐ deila nรฆstu uppskrift

Toggi


smĂĄ

ĂžjĂłnusta viĂ° mosfellinga

auglýsingar Salur til leigu 85 fm bjartur og flottur salur til leigu. Langtímaleiga. Upplýsingar gefur Albert í síma 8666684.

Småauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

verslum Ă­ heimabyggĂ°

a

www.arioddsson.is

MĂšRVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂšMI

6S§BSIPMU .PTGFMMTCÂ?S 4Ă“NJ

mosfellingur@mosfellingur.is

Håholti 14 • 270 MosfellsbÌ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

Vespu-, bifhjĂłla-, og bĂ­lprĂłf

Þú getur auglýSt

frĂ­tt (...allt aĂ° 50 orĂ°)

Annat akstursmat og sÊ um hÌfnispróf fyrir Þå sem hafa gleymt að endurnýja.

Leirutangi 35a 270 MosfellsbĂŚr SĂ­mi: 865 7518 Netfang: steinismidar@gmail.com

Ăžorsteinn LúðvĂ­ksson 865 7518

H Ă R O G S N Y R T I S T O FA 3Ă–ll almenn trĂŠsmĂ­Ă°avinna 3SĂłlpallar og girĂ°ingar

3ViĂ°hald fasteigna 3Uppsetning ĂĄ innrĂŠttingum

Fossaleyni 1 | EgilshĂśll | 571-6111

Sendu okkur Þína småauglýsingu í gegnum tÜlvupóst:

mosfellingur@mosfellingur.is

www.motandi.is

MOSFELLINGUR 12. tbL. 14. ĂĄrg. fimmtudagur 1. oktĂłber 2015 Dreift frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi og Ă­ k jĂłs

eign vikunnar

lĂ­f og fjĂśr Ă­ rĂŠttunum

www.fastmos.is

Laxatunga - raĂ°hĂşs ĂĄ einni hĂŚĂ° M RAĂˆHĂ’S TILBĂ’IN TIL INNRĂ TTINGA š EINNI HžĂˆ Ă… BYGGINGU VIĂˆ ,AXATUNGU OG -JĂŽG FALLEG OG VEL SKIPULĂŽGĂˆ RAĂˆHĂ’S šSAMT BĂ…LSKĂ’R (Ă’SIN STANDA š GĂ‹ĂˆUM STAĂˆ RĂ TT VIĂˆ LEIKSKĂ‹LASVžĂˆI ,EIRVOGSTUNGU 3KIPULAG ER GOTT OG FER HVERGI FERMETRI TIL SPILLIS 3KIPULAG SAMKVžMT TEIKNINGU ÂśRJĂ’ SVEFNHERBERGI FORSTOFA BAĂˆHERBERGI Ă–VOTTAHĂ’S SJĂ‹NVARPSHOL ELDHĂ’S STOFA GEYMSLA OG BĂ…LSKĂ’R %LDHĂ’S OG STOFA LIGGJA SAMAN Ă… OPNU RĂ’MLEGA M RĂ•MI Ă–AR SEM LOFTHžĂˆ ER UM M Ă… HžSTA PUNKTI ,AXATUNGA 6 M ,AXATUNGA 6 M ,AXATUNGA 6 M mynd/hilmar

Ă rlegar rĂŠttir ĂĄ HraĂ°astÜðum Ă­ Mosfellsdal • DĂ˝rbĂ­tar staĂ°nir aĂ° verki ĂĄ heiĂ°inni

&YLGSTU MEĂˆ OKKUR š &ACEBOOK WWW FACEBOOK COM FASTMOS

FjĂĄrrĂŠttir ĂĄ HraĂ°astÜðum selja... ĂžaĂ° var blautt og vindasamt veĂ°ur sem smalarnir ĂĄ MosfellsheiĂ°i fengu Ăžegar fĂŠ var heimt af fjalli. RĂŠttaĂ° var Ă­ Mosfellsdal helgina 19.-20. september og dregiĂ° Ă­ dilka ĂĄ HraĂ°astÜðum. Tugir lamba skiluĂ°u sĂŠr Þó ekki af fjalli og stóðu smalar dĂ˝rbĂ­ta aĂ° verki. ĂžrĂ­r hundar tĂśfĂ°u smalamennskuna og voru staĂ°nir aĂ° verki ĂĄ heiĂ°inni Ăžar sem Ăžeir umkringdu ĂłvĂ­ga kind. Tveir Ăžeirra voru handsamaĂ°ir en sĂĄ ĂžriĂ°ji lagĂ°i ĂĄ flĂłtta. SamkvĂŚmt hundaeftirliti MosfellsbĂŚjar hafa hundarnir

sem nĂĄĂ°ust nĂş veriĂ° aflĂ­faĂ°ir. Einnig voru lĂśmb innan um sem hĂśfĂ°u veriĂ° bitin Ă­ eyru og lĂŚri. Ăžetta mun ekki vera Ă­ fyrsta skipti sem dĂ˝rbĂ­tar komast Ă­ fĂŠ ĂĄ heiĂ°inni. TekiĂ° skal fram aĂ° Ăśll lausaganga hunda Ă­ MosfellsbĂŚ er bĂśnnuĂ°. Seinni smĂślun er nĂş um helgina og kemur Þå betur Ă­ ljĂłs hvort fleiri lĂśmb skili sĂŠr ekki til byggĂ°a. FjallkĂłngur Ă­ Mosfellsdal er Bjarni Bjarnason ĂĄ HraĂ°astÜðum og sĂŠst hann fyrir miĂ°ri mynd hĂŠr aĂ° ofan.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ås­amt hels­tu upplýs­ingum å netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

Kvaddi Greifa meĂ° heimsmeistaratitli

OpnunartĂ­mi sundlauga

20 7<H <ÂĄĂ 6

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS

ĂžjĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

www.artpro.is

586 o 8080 +JARNA o ÂśVERHOLTI -OSFELLSBžR o 3 %INAR 0šLL +JžRNESTED o LĂŽGG FASTEIGNASALI o WWW FASTMOS IS

Mosfellingurinn Reynir Ă–rn PĂĄlmason hestaĂ­ĂžrĂłttamaĂ°ur

R É T T I N G AV E R K S TÆ � I

HĂĄholti 14 | MosfellsbĂŚ | s. 520 3200

B6G@K>HH D< 7:IG> K>Ă <:GĂ

nĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

NĂŚsti MosfelliNgur keMur Ăşt 16. Mars

lĂĄgafellslaug

Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00

Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtÌki í MosfellsbÌ, Kjalarnesi og Kjós. Skilafres­tur efnis­/auglýs­inga er til hådegis­ å månudegi fyrir útgåfudag. mos­fellingur@mos­fellingur.is­

VarmĂĄrlaug

www.bmarkan.is

Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00

ĂžjĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

33


W

(VAR ER BEST Aร BORร A ร -OSร

6EISLUSTJร RINN

3KยนLAร ร BOTN

3ร S

MOSFELLINGUR

$JAMM ร K Vร LD

(ANDBOLTAKEMPURNAR

&ALLEGA Fร LKIร Aร 6ARMยน

&LOTT ยน $ALBร ABLร TI

3KยนL FYRIR ร ร R

!..%9 )CE BOOST AND BURGERS 3ENDIร OKKUR ENDILEGA MYNDIR MOSFELLINGUR

MOSFELLINGUR IS

2AUร AR Aร 6ARMยน

'JUGG ร BORG

"ADDI OG -ATTA

(Jร NIN ยน ร ORRABLร TI

(%,,% /' (!22) (Vร TI 2IDDARINN

/KKAR MENN ร 5 LANDSLIร INU

"Rยพร URNIR BLร T A

(ร PMYNDATAKA

ร ST

"*!2+) 3UBWAY OG +&#

%Lร SA

*ยซ. -!'.ยฒ3 3UBWAY

Leifur og heLga giftu sig 10. febrรบar

Kรญktu viรฐ og nรฆldu รพรฉr รญ hรกgรฆรฐa,parabenfrรญar hรกrvรถrur frรก Kevin Muphy

+!2%. +ENNY

3ย 3) 0ยฅ0 ยถAร ER EKKERT NEMA Hร TEL MAMMA ยน MIG

34

2AGNA ,ร A

- Hverjir voru hvar?

Hรกrstofan Sprey Hรกholt 14 - s. 517 6677


hjá Mosfellsbæ mosfellsbær auglýsir laus til umsóknar sumarstörf og sumarátaksstörf 2017 UMSóknArFreStUr er til 23. MArS Sótt er um störfin í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar. Opnað verður fyrir umsóknir miðvikudaginn 1. mars. nánari upplýsingar um störf, starfsheiti, starfssvið, hæfnikröfur, laun og vinnutímabil er að finna á heimasíðunni www.mos.is. Þeir ganga fyrir um sumarstörf sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ.

Hefðbundin sumarstörf

sumarátaksstörf

• Yfirflokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar

eingöngu ungmenni búsett í mosfellsbæ og fædd á árunum 1997 – 2000 (17 til 20 ára) geta sótt um þessi störf.

(lágmarksaldur 23 ára á árinu)

• Flokksstjórar í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

• Flokksstjórar í Þjónustustöð / garðyrkjudeild

markmiðið er að þau ungmenni sem hafa takmarkaðan aðgang að vinnumarkaði vegna aldurs njóti forgangs að sumarátaksstörfum.

(lágmarksaldur 20 ára árinu)

• Aðstoðarflokksstjóri í Vinnuskóla

• Sundlaugarvörður í íþróttamiðstöð (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

• Störf í Þjónustustöð / garðyrkjudeild

• Aðstoð við fötluð börn og ungmenni á leikjanámskeiðum

• Baðvarsla og afgreiðsla í íþróttamiðstöð

(lágmarksaldur 18 ára á árinu)

• Starf í leikskóla

• Starf í íþrótta- og tómstundaskóla Mosfellsbæjar

• Ýmis störf á vegum íþrótta- og tómstundafélaga í Mosfellsbæ

(lágmarksaldur 18 ára á árinu)

• Störf í Þjónustustöð / garðyrkjudeild (lágmarksaldur 17 ára á árinu)

umsóknar frestur er s til 23. mar

Vakin er athygli á þVÍ að ekki verður tekið á móti umsóknum eftir 23. mars. Öllum umsóknum sem berast innan tilskilins umsóknarfrests verður svarað fyrir 20. apríl. Þeir sem sækja um á réttum tíma en fá ekki starf í fyrstu umferð fara sjálfkrafa á biðlista eftir sumarstarfi/sumarátaksstarfi.

nánari upplýsingar er að finna á www.mos.is en einnig er hægt að hringja í Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700 milli kl. 8 og 16. launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.


..

Sรญmi:

586 8080 fastmos.is 586 8080

MOSFELLINGUR

+JARNA ยถVERHOLTI

3ร MI

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

KรฆrleiKsboรฐar

ร fram Afturelding

Vorboรฐar, kรณr eldri borgara, sรถng viรฐ hรกtรญรฐarstund รญ Kรฆrleiksvikunni. Sรฉrstรถk athรถfn fรณr fram รญ FMOS รพar sem skรกtarnir voru heiรฐraรฐir fyrir รพeirra framlag รญ รพรกgu Mosfellinga.

mynd/Hilmar

Mikil sala - Vantar eignir - VerรฐMetuM Pรฉtur Pรฉtursson lรถggiltur fasteignasali 897-0047

Daniel G. Bjรถrnsson lรถggiltur leigumiรฐlari

ร jรณnusta viรฐ รกr รญ 26 Mosfellinga

stefรกn Bjarki ร lafsson lรถggiltur fasteignasali

skuggabakki

Gott 65 fm hesthรบs รก vinsรฆlum staรฐ. Gott gerรฐi. Hlaรฐa og kaffistofa. Hagstรฆtt verรฐ. Laust รญ sumar. Verรฐ: 10,5 m.

Hรกholt 14, 2. hรฆรฐ

588 55 30 reykjahvoll - einbรฝlishรบsalรณรฐir

Til sรถlu vel staรฐsettar einbรฝlishรบsalรณรฐir รก einum fallegasta staรฐ รญ Mosfellsbรฆ. Grรณiรฐ umhverfi og gott รบtsรฝni. Reykjahvoll er innan viรฐ Reyki รก friรฐsรฆlum og skjรณlgรณรฐum staรฐ รญ รบtjaรฐri byggรฐar. Verรฐ lรณรฐa frรก 10-12 m.

stekkur undir esjuhlรญรฐum

Stekkur undir Esjuhlรญรฐum. Flott land, 8,7 hektarar, skรณgivaxiรฐ aรฐ stรณrum hluta og mรถguleikar aรฐ bรฆta viรฐ landi. Einbรฝlishรบs 156 fm รก einni hรฆรฐ. Hentar vel hesta- og รบtivistarfรณlki. Getur losnaรฐ fljรณtlega. Verรฐ: 57 m.

urรฐarholt

Vel staรฐsett 70 fm. รญbรบรฐ รก efstu hรฆรฐ รญ litlu fjรถlbรฝli viรฐ Urรฐarholt. Parket og flรญsar รก gรณlfum. Svalir og tvรถ gรณรฐ svefnherbergi. Upptekin loft og tรถluvert af fermetrum sem eru undir sรบรฐ sem ekki eru skrรกรฐir. Verรฐ: 27,5 m.

OPiรฐ virka DaGa frรก kl. 9-18 โ ข NetfaNG: BerG@BerG.is โ ข www.BerG.is โ ข BerG fasteiGNasala stOfNuรฐ 1989


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.