Selfoss - Afturelding

Page 1

PEPSIDEILD KVK

Selfoss Afturelding

16. júní 2015. kl 19:15


Pepsideild Kvenna

Selfoss Afturelding Andstæðingur kvöldins er úr Mosfellsbænum. Afturelding hefur verið að festa sig í sessi sem úrvalsdeildarfélag undanfarin ár en liðið hefur verið í efstu deild frá 2008. 
 Stelpurnar okkar munu væntanlega mæta dýrvitlausar í leikinn enda verið rífandi gangur og flottur stígandi í leik þeirra undanfarið og liðið aðeins einu stigi frá efsta sætinu. ÁFRAM SELFOSS!


Valur lítil fyrirstaða Selfoss byrjaði með leikinn með látum. Gestirnir voru

Donna Kay var

enn að tínast í stúkuna þegar Gumma fékk boltann inn í

miðdepillinn í öllu

teiginn frá Donna Kay og þrumaði honum í slá og inn.

fram á við, hélt

Þetta gaf tóninn og heimakonur fengu vart færi í fyrri

bolta vel, skilaði

hálfleik meðan Eva, Gumma og Donna fóru allar illa

bolta vel frá sér og

með nokkur góð færi og staðan hæglega getað verið

vann vel fyrir liðið.

allt önnur og betri í tepásunni.

Bestar ásamt

Selfoss byrjaði svipað í síðari og nýttu færin betur, 3-0

Donnu voru Dagný

eftir 65 mínútur og úrslitin nánast klár. Dagný skoraði

og Chante. Þá var

skallamark eftir aukaspyrnu Önnu Maríu af kantinum. Í

líka gaman að sjá

þriðja markinu lagði Dagný upp með stungu á Donnu

Esther Ýr

Key sem kórónaði sinn leik með að taka markmann Vals

Óskarsdóttur fá

á og kláraði snyrtilega. Valsstúlkur klóruðu í bakkann en

sínar fyrstu mínútur

komust ekki nær en að minnka muninn í 1 - 3 og

í efstu deild.

ánægjuleg 3 stig í hús á Hlíðarenda.

Sanngjörn úrslit í leik þar sem Selfoss gerði það sem þrufti og hefði á góðum degi skorað fleiri.

Gumma á flugi gegn Val

2


Leikmenn Selfoss sumarið 2015

Chante Sandiford

Friðný Fjóla

Mark nr. 12

Jónsdóttir

Anna María Friðgeirsdóttir

Bergrós

Bríet Mörk

Brynja

Heiðdís

Hrafnhildur

Ásgeirsdóttir

Ómarsdóttir

Valgeirsdóttir

Sigurjónsdóttir

Hauksdóttir

Vörn nr. 5

Vörn nr. 4

Vörn nr. 13

Vörn nr. 11

Vörn nr. 6

Mark nr. 24

Vörn nr. 17

Erna Guðjónsdóttir

Esther Ýr

Sunneva Hrönn

Íris Sverrisdóttir

Karítas

Kristrún

Magdalena Anna

Dagný

Miðja nr. 22

Óskarsdóttir

Sigurvinsdóttir

Miðja nr. 8

Tómasdóttir

Antonsdóttir

Reimus

Brynjarsdóttir

Miðja nr. 29

Miðja nr. 9

Miðja nr. 14

Miðja 23

Miðja nr. 18

Miðja nr. 7

3


Starfslið og leikmenn sumarið 2015.

Guðmund Brynja

Eva Lind

Donna Kay Henry

Katrín Rúnarsdóttir

Gunnar Rafn

Óladóttir

Elíasdóttir

Sókn nr. 2

Miðja nr. 28

Jóhann Bjarnason

Borgþórsson

Sókn nr. 10

Sókn nr. 19

Aðstoðarþjálfari

Þjálfari

Elías Örn Einarsson

Arnheiður H.

Baldur Rúnarsson

Aðstoðarþjálfari

Ingibergsdóttir

Sjúkraþjálfi

Liðsstjóri

Hafdís J.

Svandís B. Pálsdóttir

Guðmundsdóttir

Liðsstjóri

Liðsstjóri

Torfi Ragnar Sigurðsson Liðsstjóri

4


5


Andstæðingurinn Andstæðingur dagsins er

orðstýr, ásamt Helen

Afturelding úr

Linskey miðjumanni þeirra.

Mosfellsbænum.

Aftureldingu hefur gengið

Afturelding hefur spilað í

illa að skora í sumar,

efstu deild samfleytt frá

aðeins 3 mörk í deild og

árinu 2008. Þær búa yfir

hafa fengið á sig heil 16,

reynslumiklu liði og eru

þær héldu þó hreinu í

með sterkan hóp þó gengi

síðasta leik þannig að

þeirra hafi ekki verið gott í

hugsanlega eru þær búnar

sumar, en þær sitja á botni

að stoppa í götinn.

deildarinnar ásamt KR og Þrótti með 1 stig, eftir jafntefli við Þrótt. Þær hafa þó staðið sig vel í sumar og til að mynda var

Afturelding fagnar marki í fyrra

Lið þeirra er nokkuð reynslumikið, Mist er með yfir 100 leiki og Sasha hefur unnið nokkra titla í Bandaríkjunum. Þá eiga þær 5 leikmenn sem hafa spilað í

leikur þeirra við Breiðablik í járnum allt fram á 82. mínútu

yngri landsliðum.

en Breiðablik sigldi þær í kaf á lokakafla leiksins.

Innbyrðis viðureignir eru okkur í hag. Liðin hafa mæst 12 sinnum í opinberum

Lykilmenn í liði Aftureldingar eru klárlega Mist

Elíasdóttir markvörður og Sasha Andrews, kanadíski

keppnisleikjum hjá KSÍ, Selfoss hefur unnið 6 þeirra og 4 hafa endað með jafntefli og markatalan 27 - 20 Selfossi í hag.

miðvörðurinn þeirra en hún kom til þeirra frá Bandaríkjunum þar sem hún hefur spilað við góðan

vi


Lið kvöldsins Ekki er annað að sjá en að flestar stelpurnar séu klárar í leikinn. Liðið hefur spilað feikivel undanfarið og hefur unnið nokkra mjög sannfærandi sigra uppá síðkastið, bæði í deild og bikar. Því er ekki að búast við miklum breytingum á liðinu. Donna mun leiða sóknarlínuna og henni til aðstoðar verða Gumma og Eva lind, Dagný og Erna verða svo á miðjunni með Karítas. Varnarlínan er svo líklega Hrafnhildur, Summer, Heiðdís og Anna María. Chantee verður svo í rammanum. Gífurlega sterkt lið og nóg af möguleikum á bekknum.

ÁFRAM SELFOSS!

vii


Gamla fréttin Á heimasíðu Ungmennafélagsins UMFS.IS er að finna úrklippusafn Bárðar í GÁB. Safnið er glæsilegt og gaman er að fletta í því og skoða gamlar fréttir af fótboltanum á Selfossi. Hér gefur að líta frétt frá árinu 1985 þar sem segir frá glæsilegum árgangri kvennaliðs félagsins í innanhúsmóti. Glæsilegur flokkur og er það verðug þraut að finna nöfnin við myndina.

viii


NÆSTU LEIKIR SELFOSS 14. JÚNÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - AFTURELDING PEPSID. KVK 20. JÚNÍ ESKJUVÖLLUR FJARÐARBYGGÐ - SELFOSS 1.D. KK 23. JÚNÍ KÓPAVOGSVÖLLUR BREIÐABLIK - SELFOSS PEPSID. KVK 25. JÚNÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - HAUKAR 1.D. KK 30. JÚNÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - KR PEPSID. KVK 2. JÚLÍ VIVALIDVÖLLURINN GRÓTTA - SELFOSS 1.D. KK 4. JÚLÍ HÁSTEINSVÖLLUR ÍBV - SELFOSS BORGUARBIKAR KVK 7. JÚLÍ ÞÓRSVÖLLUR ÞÓR - SELFOSS 1.D. KK 8. JÚLÍ ÞÓRSVÖLLUR ÞÓR/KA - SELFOSS PEPSID. KVK 13. JÚLÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - ÞRÓTTUR 1.D. KK 14. JÚLÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - FYLKIR PEPSID. KVK 18. JÚLÍ TORFNESVÖLLUR BÍ/BOLUNGARVÍK - SELFOSS 1.D. KK 20. JÚLÍ HÁSTEINSVÖLLUR ÍBV - SELFOSS PEPSID. KVK

ÁFRAM SELFOSS!!

ix


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.