Gæðahandbók útg 3

Page 27

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins Kafli 3. Uppbygging gæðakerfisins. Inniheldur verklagsreglur um uppbyggingu gæðahandbókarinnar, skjalastýringu, frábrigði, kvartanir, úrbætur, forvarnir, mælitæki, tölfræðilegar aðferðir og innra eftirlit. Kafli 4. Sölu og markaðsmál. Inniheldur verklagsreglur um sölu og markaðsmál, tilboðsgerð, reikningagerð, samninga og eftirfylgni. Kafli 5. Hönnun. Inniheldur verklagsreglur um hönnun og breytingar á framleiðsluvörum og ferlum.

Kafli 6. Innkaup. Inniheldur verklagsreglur um innkaup vöru og þjónustu og val og samskipti við undirverktaka.

Kafli 7. Framleiðsla. Inniheldur verklagsreglur um framleiðslu, framleiðslustjórnun, meðhöndlun og rekjanleika vöru. Kafli 8. Framkvæmdir. Inniheldur verklagsreglur um skipulagningu, framkvæmd og eftirfylgni við jarðvinnu, malbikun og aðra þá verkþætti sem fyrirtækið tekur að sér við framkvæmdir. Þar með talið meðhöndlun og rekjanleika vöru. Kafli 9. Skoðun og prófun. Inniheldur verklagsreglur um rannsóknir og eftirlit við móttöku hráefna, framleiðslu og framkvæmdir. Kafli 10. Starfsfólk. Inniheldur verklagsreglur um menntun og þjálfun starfsmanna og annað er viðkemur starfsmannahaldi. Kafli 11. Heilbrigðis-, umhverfis -og öryggismál. Inniheldur verklagsreglur um aðgerðir í heilbrigðis-, umhverfis -og öryggismálum. Kafli 12. Viðhald búnaðar. Inniheldur verklagsreglur um viðhald og endurnýjun búnaðar. Kafli 13. Stjórnun, bókhald, upplýsingatækni og tryggingar. Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: . maí. 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0301 Lýsing á uppbyggingu

Síða 3 af 4 Endurskoðuð: 27.10.2008


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.