Gæðahandbók útg 3

Page 149

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.01 Malbikun Verkstjóri skal sjá til þess að afgangar af malbiki og annað slíkt á útlagnarstað verði fjarlægt innan þriggja daga eftir að útlögn er lokið. Afganga skal koma fyrir á viðurkenndum losunarstöðum fyrir jarðveg og grjót.

Tilvísanir

VR 03.07 Meðferð frábrigðavöru VR 12.01 Viðhald búnaðar EB 08.01.01 Dagskýrslur Sýnishorn Verkáætlun Malbikunar GL 08.01.03 Verklýsing við útlögn EB 08.01.07 Athugasemdir við ástand undirlags EB 3.07.01 Ábending & kvartarnir Heilbrigðis- og Öryggisáætlun MHC Handbók Verkstjóra Gátlistar GL 08.01-01 og 8 Alverk´95 Almenn verklýsing fyrir vega –og brúagerð, Vegagerðin

EB 08.01.01 Dagskýrslur eru vistaðar hjá sviðstjóra. EB 3.07.01 Ábending & kvartarnir eru vistaðar hjá Gæðastjórn. Tímaskýrslur starfsmanna við útlögn eru vistaðar hjá starfsmanni skrifstofu. Handbók útlagnar er vistuð hjá sviðstjóra og hjá verkstjóra útlagnar. Verkáætlun er vistuð í Excel á S:/Sameign/Verkáætlanir. Verknúmeraskrá er vistuð í Navision Financials. Tjónaskýrslur varðandi tæki vistast hjá þjónustustjóra á verkstæði

Skjalavistun

Fylgigögn, sýnishorn Sýnishorn Sýnishorn Sýnishorn EB 08.01.01 Gátlistar

Dagskýrsla við malbikun Verkáætlun Malbikunar Verknúmeraskrá. Dagskýrsla við malbikun GL 08.01-02,03,04,05,06,07,08

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 12 desember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0801 Malbikun

Síða 5 af 5 Endurskoðuð: 02.04.2008


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.