Kia ábyrgð & viðhald

Page 8

Ábyrgðin nær til

Ábyrgðin nær til Kia ábyrgist nýja Kia ökutækið þitt gagnvart efnis- og framleiðslugöllum samkvæmt skilmálum og skilyrðum. Viðurkenndur þjónustuaðili Kia framkvæmir nauðsynlegar viðgerðir, notast við nýja eða endurframleidda varahluti til að laga vandamál sem falla undir þessa takmörkuðu ábyrgð þér að endurgjaldslausu.

ábyrgð í 84 mánuði eða 150.000 kílómetra, miðað við það sem fyrr kemur, frá skráningardegi. Þó eru þeir í ábyrgð fyrstu 3 árin frá fyrsta þjónustudegi óháð akstri.

Ábyrgðartíminn

 Hybrid bílar (HEV/PHEV)

 Rafbílar (EV) Rafmótor, háspennu rafhlaða*, rafstýrð aflstýrieining, hleðslustýring.

Takmarkaðri ábyrgð nýrra ökutækja er skipt niður í mismunandi tímabil. Það gildir um allar ábyrgðir sem greint er frá í þjónustuhandbókinni (aðrar en ábyrgð á varahlutum eða aukahlutum sem settir eru í bílinn eftir fyrsta skráningardag) að ábyrgðartímabilið hefst á skráningardegi sem merkir þann dag sem bíllinn fer í fyrsta sinn í notkun nýs eiganda. Þegar bíllinn er seldur er það sem eftir stendur af ábyrgðartíma að fullu yfirfæranlegt til síðari eigenda bílsins.

Háspennu rafhlaða*, stýrieining fyrir tvinnaflrás, rafmótor, hleðslustýring (eingöngu PHEV). Undantekningar Ábyrgðartími neðangreindra atriða er annar en grunnábyrgðarinnar.  Rafgeymir (12V) / MHEV rafgeymir (48V) Hefðbundinn rafgeymir og MHEV rafgeymar njóta fullrar ábyrgðar í 24 mánuði frá skráningardegi óháð akstri.

Ábyrgðin tekur til Grunnábyrgð tekur til Allir íhlutir nýja Kia ökutækis þíns, þ.m.t. rafbílar (EV) eða tvinnbílar (HEV/PHEV), (að undanskildu því sem fellur utan ábyrgðar eða er í takmarkaðri ábyrgð), eru í 6

*Fjallað er ítarlega um ábyrgðarvernd á orkurýmd háspenntrar rafgeymastæðu undir liðnum Undantekningar hér á eftir.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.