1196 fundur bæjarstjórnar Akraness

Page 1

Bæjarstjórn - 1196 FUNDARBOÐ 1196. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 14. október 2014 og hefst kl. 17:00

Dagskrá: Afgreiðsla til staðfestingar 1.

1402153 - Aðal- og deilisk. Þjóðvegur 15 Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 6.10.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag verði útvíkkað yfir á lóðir við Þjóðveg 13 og 13A, vegna framkominna athugasemda við skipulagslýsingu, við breytingu á aðalskipulagi á lóð við Þjóðveg 15.

2.

1405038 - Deiliskipulag Grenja, vegna Bakkatúns 30 Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 6.10.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til umsagnar.

3.

1409162 - Starfshópur um Sementsreit Erindisbréf fyrir starfshóp um uppbyggingu og rekstur Sementsverksmiðjunnar óskast staðfest af bæjarstjórn.

4.

1409231 - Starfshópur um starfsmannastefnu Akraneskaupstaðar Erindisbréf fyrir starfshóp um starfsmannastefnu Akraneskaupstaðar óskast staðfest af bæjarstjórn.

5.

1409230 - Starfshópur um Breið. Erindisbréf fyrir starfshóp um skipulag á Breiðarsvæði óskast staðfest af bæjarstjórn.

Fundargerðir til kynningar 6.

1401158 - Fundargerðir 2014 - bæjarráð 3230. fundargerð bæjarráðs frá 2.10.2014.

7.

1401161 - Fundargerðir 2014 - skipulags- og umhverfisnefnd 120. fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 6.10.2014.


8.

1401159 - Fundargerรฐir 2014 - fjรถlskyldurรกรฐs. 145. fundargerรฐ fjรถlskyldurรกรฐs frรก 30.9.2014 og 146. fundargerรฐ frรก 7.10.2014.

9.

1401149 - Fundargerรฐir 2014 - Hรถfรฐi 43. fundargerรฐ stjรณrnar Hรถfรฐa frรก 6.10.2014.

10. 1401090 - Fundargerรฐir 2014 - Faxaflรณahafnir sf. 124. fundargerรฐ stjรณrnar Faxaflรณahafna frรก 22.9.2014. 11. 1403061 - Fundargerรฐir 2014 - stjรณrn OR 206. fundargerรฐ stjรณrnar Orkuveitu Reykjavรญkur frรก 29.8.2014.

10.10.2014 Regรญna ร svaldsdรณttir, bรฆjarstjรณri.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.